Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.02.1933, Blaðsíða 1

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.02.1933, Blaðsíða 1
ÍÉLAGSRIT SLÁTURFELAGS SUÐURLANDS 1- árg. Reykjavík, febr. 1933. 2. tbl. Verðframfærsla. Þegar horfi'ð var frá því árið 1924, að halda eftir Vb hluta hins áællaða fjárverðs að haustinu, eins og gert hafði verið jafnan áður, var í þess stað ákveðið að halda aðeins eftir y10 liluta fjárverðsins, en selja kjöt í heilum kroppum 10 aurum liærra hvert kgr., en það var áætlað i innkaupi. Ákvæðinu um % o hluta hefir síðan verið brejrlt í: slátrunarlaun, tillög til sjóða og 3% sölulaun til félagsins. En 10 aura verðframfærsl- an hefir haldist óbreytt þar til síðastliðið haust (1932). Akvæðinu um 10 aura verðframfærslu á kgr., jafnt hvort i hlut áttu einstaklingar, scm lceyptu einn kropp, eða verslanir, er keyptu tugi eða hundruð kroppa, var iajög erfitt að framfylgja. Aukin samkepni um kjöt- sölu gerði þetta erfiðara með ári hverju. Verslanir sögðu, sem rélt var, að þeim væri ómögulegt að selja kjötið fyrir sama verð og þær keyptu það af félaginu, og kváðust einnig ómögulega geta sclt einstakling- um það fyrir liærra verð en þeir fengju það fyrir hjá félaginu í heilum kroppum. Verðlag félagsins, meðan það var hið sama lil einstaklinga og verslana, réði þvi, að verslanir gátu aðeins selt kjötið i smásölu, en ekki

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.