Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.03.1933, Blaðsíða 5

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.03.1933, Blaðsíða 5
Félagsrit Sláiurfélags Suðurlands. 37 ist á jnóti: Iíjötverð iiaf'ði hækkað á þessu tiniabili, lömbin liöfðu bælt við kjölþunga sinn og þau voru þar af leiðandi öll orðin 1. fl. vara, en það voru þau eigi, er þau komu að austan. Hér var þó aðeins að ræða uni beit á fremur siðslegnu landi og síðan aðcins heygjöf. Ef betur hefði verið til beitilandsins vandað, t. d. verið um að ræða síðsprottið hafragras, er líklegt, að útkoman hcfði orðið betri. En hér vantar reynslu. Nágrannaþjóðir vorar, t. d. Englend- ingar, gera alhnikið að því að fita sláturfé á gulrófu- ökrum. Hvað skyldi vera þvi til fyrirstöðu, að við gerð- "iii slikt hið sama? Ef til vill gefst síðar tækifæri til að birta i riti þessu álit sérfróðs manns um þessi efni. Hvað flutningaörðugleikum viðvikur cr þess að gæta, nð samgöngur fara liér batnandi með ári livcrju, enda hefir það sýnt sig undanfarin ár, að bílflutningar austan yfir Ilellislieiði Iiafa gcngið hindrunarlítið fram eftir vetri. Þegar flutningar væru örðugastir, væri ekki frá- gangssök að slátra fénu í sveilum, þar sem þá mundi fara saman kalt veður og það, að ekki væri slátrað meiru en því, scm seldist jafnóðum. Þegar kröfurnar aukast og þörfin fyrir handbæra peninga margfaldast, er.engin von lil þess, að hið gamla framleiðslufyrirkomulag sé þess megnugt að fulluægja þörfunum. Er þvi óumflýjanlegt að umbæta og auka framleiðsluna svo, að liiin færi framleiðandanum sem allra mcst handhært fé. í þessu efni geta sunnlenskir bændur komist miklu lengra en orðið cr. Bætt fyrir- komulag á sauðfjárrækt, aukið og bælt nautgripaeldi (geldneyti og kálfar), aukið svínaeldi, alifuglarækt og eggjaframleiðsla, alt gefur þetta auknar tekjur, og sumt útheimtir litinn heinan kostnað. Vilja nú ekki einhverjir félagsmcnn undirbúa sig und-. ir það, að geta geymt lömb fram eftir næsta hansti og vetri á þann Iiátt, sem bent cr til liér að framan? Mætti

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.