Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.03.1933, Blaðsíða 13

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.03.1933, Blaðsíða 13
Félagsrit Sláturfélags Suðurlands 45 vex fljótar en flest önnur jarðeplalcyn, en til vetrar- geymslu cr cigi ráðlegt að rækta mikið af henni. Ctsæðisjarðepli verða að vera óskemd og mega eigi vega minna en 30—50 gr. Af stóru útsæði fást þroska- meiri plöntur og meiri uppskera. Um fram alt þarf út- sæðið að vera lieiihrigt. Spírun er nauðsynleg, ef jarðepli eiga að vera orðin þrosluið snemma. Jiest er að Játa útsæðið spíra í grunn- um kössum. Hentug stærð þeirra er 75 cm. lengd, 35 cm. breidd. Hliðarfjalir sé 8 cm. á hæð, cn gaflarnir liálfu hærri og með handfangi. Má þá raða kössunum liverj- um ofan á annan, og getur þannig loft og birta Jeikið um jarðeplin. í livern Icassa sé sctt eitt lag af jarðepl- um, og þarf toppendinn að snúa upp. Kassarnir sé settir á hlýjan og bjartan stað. Hitinn má eigi vera þar minni en 10° Celcius. í í'jósi eða hestliúsi má vel láta jarðepli spíra, cf rúm er þar. Þegar hjart cr á útsæðinu, mynd- ar það stuttar, sterkar og grænar spírur. Best þykir, að spirunin taki 3—4 vikur. Til þess að flýta fyx-ir lienni má taka hvert jarðepli, sem hefir spírað, og setja það í lítinn kassa cða jurtapolt með sandi hlandinni mold i, og skulu þeir síðan scttir í gróðrarskála eða á lilýjan og bjartan stað. Jarðeplin mynda nú rætur, stöngla og blöð. Þegar hlýtt er orðið í veðiá, eru þau sett út í garð með öllum moldarkeklcinum, sem er i jurtapottinum eða kassanum. Með þessu móti fæst uppskera 1-—2 mán- uðum fyr en ella. Þetta tekst þó þvi að eins, að eftir- farandi skilyrða sé gætt: 1. Að jarðcplagarður sé í skjóli og blasi við sólu. 2. Að jarðvegur sé helst sandi- og leirblandin mold, og sé liann vel unninn. 3. Að vel sé borið i garðinn. Besti áburður er lirossa- eða sauðatað og þar að auki tilbúinn áburður. Áburðarmagn getur verið misjafnt,

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.