Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1933, Blaðsíða 7

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1933, Blaðsíða 7
Félagsrit Sláturfélags Suðurlands 55 Gæsarækt. 1 1. og 2. tölubl. „Freys“ 1932 er athyglisverð grein um gæsarækt eftir Björn Arnórsson, stórkaupmann. Höfundurinn hefir rckið fuglarækt um nokkur undan- farin ár og talar því af reynslu. Hefir iiann góðfús- lega leyft mcr að taka greinina eða útdrátt úr lienni i þetta rit, og verð eg rúmsins vegna að láta mér nægja að birta hér á eftir útdrátt úr henni. Sökum þess, live gæsir eru nægjusamar að því, er snertir fóður og hirð- ingu, og að gæsakjöt er mjög víða eftirsótt verslunar- vara, virðisl sjálfsagt fyrir íslenzka bændur að iiafa gæsir meðal lnisdýra sinna. Það hafa forfeður vorir gert í fornöld, og nægir þar að benda til frásagn- arinnar um það, er Grettir Ásmundarson gætli heim- gása fyrir föður sinn. Gæsaegg til útungunar má fá víða, Ijæði innanlands og utan, og mun það ódýrasta leiðin til að koma upp gæsastofni. H. B. Alifuglarælct hefir lítið verið stunduð liér á landi, og stafar það einlcum af því, að lítið liefir verið gert að því að fræða Íslendinga um nytsemi þessara liúsdýra. Þetta er tvímælalaust illa farið, því að fuglar geta gef- ið arð, engu síður en önnur húsdýr, ef rétt er að farið. Ýmsum mun koma það á óvart, að gæs getur gefið af sér jafnmikið kjöt og ær, cn þar við hætist, að gæsa- kjöt er miklu verðhærra en kindakjöt. Ekki mun þurfa að kvíða því, að markaður fyrir gæsakjöt fyllist hér i bráð, þó að farið sé að rækta gæsir alment. Gæsa- rækt er miklu auðveldari liér á landi fyrir þá sök, að lítið eða ekkert af fóðrinu þarf að fá frá öðrum löndum. Gæsir eru algeng liúsdýr í flestum löndum. Þær má fóðra eingöngu á grasi á sumrin og lieyi og fóðurbæti A vetrum, svo að á íslandi þarf ekki að vera mjög

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.