Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.06.1933, Blaðsíða 1

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.06.1933, Blaðsíða 1
félagsrit sláturfélags suðurlands 1. árg. Reykjavík, júní 1933. 5. tbl. Fnndargjörð aðalfundar Sláturfélags Suðurlands, 30. maí 1933. Þriðjudaginn 30. maí 1933 var setlur og haldinn aðai- fundur Sláturfélags Suðurlands á Hótel Borg í Reykjavik, og liófst fundurinn kl. 5 síðdegis. Mætlir voru á fundinum auk forstjóra, Helgi Bergs, endurskoðendur báðir, þeir Eggert Benediktsson og Ól- efur Ólafsson og stjórnarmaður Kolbeinn Ilögnason, cnn- fremur eftirtaldir aðalfundarfulltrúar: Fyrir Skaflafellssýslu: Lárus Helgason, stjórnarmaður. Fyrir Rangárvallasýslu: Guðmundur Þorbjarnarson, stjórnarm., Guðjón Jónsson og Sæmundur Ólafsson. Fyrir Ámessýslu: Ágúst Helgason, formaður, Benedikt Einarsson, Páll Stefánsson og Þorsteinn Sigurðsson. Fyrir Kjósarsýslu: Björn Birnir. Fyrir Borgarfjarðarsýslu: Pétur Ottesen stjórnarm. Formaður Ágúst Helgason setti fundinn og minntist lát- ins stjórnarmanns félagsins, Einars Jónssonar á Geldinga- læk. Tóku fundarmenn undir það með því að rísa úr sæt- um sinum. Þá nefndi bann til fundarstjóra Eggert Benediktsson, °g var það samþykt. Ritari var valinn Kolbeinn Högna- son. —

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.