Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.06.1933, Blaðsíða 5

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.06.1933, Blaðsíða 5
Félagsrit Sláturfélags Siiðurlands 69 í því máli kom fram þcssi tillaga: „Með því að eftirtaldir menn liafa neilað að skrifa undir lög félagsins og brotið skyldur sínar við það, ályktar fund- urinn hér með, eftir að stjórn og deildastjórar hafa árang- Urslaust lalað við menn þessa, að gcra þá ræka úr félag- inu skv. 6. gi\ félagslaganna, ef þeir ekki taka samningum við viðkomandi stjórnarfulltrúa, sem reyndir vcrða á mjög nálægum tíma. Mennirnir eru þessir: (13 nöfn). 7. Vottorð um aðflutt kjöt: Fyrir fundinn var lagður útdráttur úr bréfi til Atvinnu- málaráðuneytisins frá sýslumanni Rangárvallasýslu,Björg- vin Vigfússyni, sem meðal annars fjallar um heimaslátr- un. Bréfinu fylgdi vottorð frá G. Andréssyni, aðstoðar- manni dýralæknisins í Reykjavík, um aðflutt kjöt frá Bjúpadal, þar sem lokið er á það miklu lofsorði og það talið fyllilega eins gott til allra nota, og kjöt af fé, sem slátrað er liér á staðnum. Út af þessu var Hannes Jónsson dýralæknir kvaddur á fundinn. Taldi hann vottorðið gefið áli síns vilja og vitundar, enda marklaust, þar sem vott- orðsgefandinn hefði ekki sérþekkingu til slíkra hluta, enda taldi hann sig fyllilega ósamþykkan efni vottorðsins. Lof- aði hann að gefa nú á næstunni skriflega uinsögn sína um aðflutt kjöt. 8. Sútunarverksmiðja. Forstjóri skýrði frá því, að þetla mál liefði áður komiÖ fyrir stjórn félagsins og las upp fundargerð stjórnarinn- ar frá 24. apríl s. 1. 1 fundargerð þcirri cr gert ráð fyrir félagsmyndun til þess að lirinda máli þessu í framkvæmd, ef rannsókn leiddi í Ijós, að fyrirtækið sýndist hcppilegt. Þessi tillaga lcom fram: „Fundurinn felur stjórninni að lialda áfram rannsókn og undirbúningi undir stofnun og rekstur sútunarverk- smiðju, ef góðar líkur styðja það mál, en leggi þó úrskurð

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.