Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.06.1933, Blaðsíða 6

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.06.1933, Blaðsíða 6
70 Félagsrit Sláiurfélags Suðurlands þc.ss máls undir aukafund, ef fullnaðarafgreiðsla málsins geiur eklci beðið næsta aðalfundar.“ Saxnþykt með öllum atkv. 9. Slátrun utan Reykjavíkur. a. í Skaftafellssýslu: í því máli var samþykt eftirfarandi tillaga: Skaftfellingum leyfist að slálra fé sínu á þeim stað eða stöðum í sýslunni á næsta liausli, sem þeir telja sér liag- anlegt og forsvaranleg skilyrði cru fyrir hendi. Að öðru leyíi gilda sömu ákvæði þar sem s. 1. ár.“ b. I llafnarfirði: - Þessi tiliaga kom fram: „Fun lurinn samþykkir að taka tilboði Ingólfs Flygen- ring um slátrun á sauðfé í Hafnarfirði á næsta hausti og frystingu á kjötinu og felur forstjóra og stjórn að semja við hanu um það.“ Samþ. í cinu hljóði. c. Á Akranesi: Um siaxísemina þar var samþykt, að liún fari fram á sama hátt og með sömu skilyrðum og var síðastliðið ár. 10. Tilnefning fundarhoðanda skv. 12. gr. iélagslag- anna. Fundurinn valdi lil þess formann félagsins, Ágúsl Helgason i Birlingaholti. 11. Þóknun deildarfulltrúa skv. 10. gr. féiagsiaganna. Samþykt að þóknun lil þeirra fyrir þella ár skyldi vera kr. 10,00 á dag auk dýrtíðaruppbótar. 12. Vaxlagreiðsla af stofnsjóði. Þar var samþylct lillaga félagsstjórnarinnar um að fyrir síðastliðið ár skyldi reikna vexti 3 af hundraði. 13. Heimild til að kosia félagsritið af varasjóði féiags- ins skv. 27. gr. félagslaganna. Samþykt að kosla það af varasjóði mcð öllum atkv. 14. Önnur mál. a. Svínarækt.

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.