Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.06.1933, Blaðsíða 11

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.06.1933, Blaðsíða 11
Félagsrit Sláturfélags Suðurlands 75 a sömu mánuðum í fyrra. Má vænta þess, að þessi aukn- lnS gefi nokkuð upp í kostnað félagsins, svo að undirbún- Jngur undir haustið verði nú betri en var siðastliðið ár. Yfirleitt virðist engin ástæða til að bera lcvíðboga fyrir ^i’amtið félagsins, ef félagsmennirnir gæta þess að standa Saman um það, og það bljóta þeir að gera. ^aunakjör. Sumsstaðar á félagssvæðinu hefir borist út sú fregn, nð forstjóri Sláturfélagsins hefði 18 þús. króna árslaun. Sannleikurinn er sá, að hann iiefir aðeins rúman helm- Jng þeirrar upphæðar. Einnig fylgdi það sögunni, að 2 til 3 aðrir starfsmenn a skrifstofu félagsins liefðu minnst 9 þús. kr. árslaun. Sanneikurinn þar er sá, að tveir hæstlaunuðu skrifstofu- laenn félagsins liafa kring um % þeirrar upphæðar hvor, en allir aðrir mjög mikið lægra. A siðasta aðalfundi var gefin ýtarleg skýrsla um launa- kjör starfsfólks félagsins, og varð ekki annað heyrt en að fundarmenn álitu, að þar væri ekkert liægt af að klípa, enda voru laun starfsfólksins lækkuð til muna á ^yrra liluta síðasta árs, og siðan hefir ekkert gerst, sem ^ettlætt gæti frekari launalækkun, nema lækkunin á kjöt- verði síðastliðið liaus.t, en flestir munu vita, að ekki er nnt að lækka kaupgjald i samræmi við lækkun á ein- stökum vörutegundum, enda er kjötverð nú sem stend- l'i' aftur komið i það verð, sem var á sama tima fyrra ár. A-dalfundur Sf. Sl. var haldinn dagana 30. og 31. f. m. á Hótel Borg og sólt- llr af öllum þeim, er þar áttu sæti. Er fundargerðin öll birt hér í ritinu.

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.