Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1933, Blaðsíða 1

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1933, Blaðsíða 1
félagsrit sláturfélags suðorlands 1. árg. Reykjavík, sept. 1933. 7. tbl. Sláturfélag Suðurlands og sunnlenskir bændur Tvent er það, sem liver maður, er rannsakar sögu ís- ienskrar kjötverslunar og starfsemi Sf. Sl. lilýtur að liug- leiða: 1. Giundroða þann og óvissu, er kjötsala Sunnlend- inga var undirorpin, áður en Sláturfélagið var stofnað. 2. Ilvernig bændur liafi rækt skyldur sínar við fé- lagið. Pyrra atriðinu er að nokkru lýst í innganginum að ^5 ára minningarriti Sf. Sl. og i Yfirlilinu aftast í sama 1 *ti. Þar er sagt frá þvi, hve kjötverkun bænda var ábóta- 'anl á síðari hluta 19. aldar, er fénu var einatt slátrað a við og dreif og kjötið var síðan flutt á reiðingshest- l|m lil kaupstaða, en saltað þar að því búnu alla vega iiflítandi og sent á erlendan markað. Þar er einnig drep- i(Si á það, er bændur komu með sláturfénað sinn í smá- bópum Jil Reykjavíkur á haustin og urðu kannske að biða þar dögum og jafnvel vikum saman eftir því að losna við féð. Þeir urðu að geyma það á blóðsnöggum baga cða í allavega Inisaporlum, hverju sem viðraði. Svo

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.