Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.10.1933, Blaðsíða 1

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.10.1933, Blaðsíða 1
fílagsrit sláturfélags suðurlands 1- árg. Reykjavík, okt. 1933. 8. tbl. Hrerjum er ant um Sláturfélagií ? Þar má auðvitað fyrsta telja framsýnu bændurna, Seni stóðu að stofnun félagsins og síðan liafa verið félaginu trúir og liðið með því súrt og sætt. Oft hafa þeir orðið að taka á festu sinni og karlmensku til þess lála ekki skilningsleysi, illgirni og allskonar róg- mælgi villa sér sýn. En að launum tiafa þeir lilotið það, sjá þetta fyrirtæki hlómgast og dafna og verða braut- ryðjanda að ýmsum nauðsynjamálum sunnlenskra f>3enda. f fyrstu sáu þeir félagið gjörhreyta allri meðferð slát- nrfjárafurðanna, og þó einkanlega söltun kjötsins, svo mJög til bóta, að íslenska saltkjötið, sem til þess tíma Var vei-ðlítið og illseljanleg vara, varð nú vel séð á erlendum markaði og fór töluvert hækkandi i verði. Þar á eftir sáu þeir félagið reisa eitt fyrsta vélfrysti- fuis landsins, þar sem kjötið var fryst og geymt eftir þeslu og fullkomnustu aðferðum fyrir innlendan og erlendan markað. Næsta sporið var niðursuða matvæla, sem nú er kom- 111 svo vel á veg, að ónauðsynlegt má telja, að flytja uiðursoðið kjöt- eða fiskmeti inn í landið. Pylsugerð nokkra liefir félagið rekið öll starfsár sín,

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.