Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.12.1933, Blaðsíða 1

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.12.1933, Blaðsíða 1
félagsrit sláturfelags suðurlands 1- árg. Reykjavík, des. 1933. 9. tbl. &íedííeg: Jóf og faiBælf mjlf dr/ Ullarverksmiðjaii FramtíSin. A síðastl. sumri bauð Bogi A. J. Þórðarson Slátur- félaginu kaup á ullarverksmiðjunni „Framtíðin“. Var blboð þctta lagt fyrir stjórnarfund, sem haldinn var I fclaginu dagana 15.-—18. sept. síðasll. Ekki þótti fært taka fullnaðárákvarðanir um málið á þeim fundi, ea allir voru fundarmenn á eitt mál sáttir um það, aÖ sjálfsagt væri að athuga tilboðið til liins ýtrasta. Áar i því skyni kosin þriggja manna nefnd, þeir Pét- II r Oltesen, Kolbeinn Högnason og Helgi Bergs. Átti ^efndin síðan að hlutast til um, að kallaður yrði sam- aa auka-aðalfundur í félaginu til fullnaðarákvörðunar Uln málið, áður en tilboðsfrestur væri útrunninn, ef hún teldi ráðlegt að gera kaupin. Tilboðsfrcstur var bl 15. nó,v. siðastl. ÁTefndin kynti sér eftir föngum rekstur verksmiðjunn- ar um síðastl. ár, ásigkomulag liennar, viðskiftasam-

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.