Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Síða 1

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Síða 1
FÉLAGSRIT SLATURFELAGS SUÐURLANDS X.árg. Reykjavík, apríl 1942. 1. tbl. &íeðilegt sumar/ Reikningar Sláturfélags Suðurlands árið 1941 - Reikningsskilum. félagsins fyrir s.l. ár er nú lokið. Bera þau það með sér, að afkoma félagsins á því ári hefir verið mjög góð, — bclri en nokkru sinni áður í sögu fé- lagsins. Sala kjöts og sláturs hefir gengið ágætlega, en allt er í óvissu um sölu á gærum frá s.I. hausti, þegar þetla er ritað. í>ær liggja enn í húsum félagsins í Reykjavik, og hafa því, eins og næsta ár á undan, verið taldar til vöru- hirgða í árslok, með því verði, sem húið er að greiða út á þær við móttöku. Ákveðið hefir verið að greiða félagsmönnum upphót á allt verðjöfnunarskylt kjöt frá síðasta hausti, 40 aura á hvert kgr. Eins og kunnugt er, greiddi félagið kr. 2.80 úl á hvert kgr. af 1. fl. kjöti s.l. haust. Verða það kr. 3.20 að upphótinni viðbættri, eða nákvæmlega heildsölu- verðið eins og það var s.I. haust. Tvö síðastliðin ár hafa 5 aurar af heildsöluverði kjötsins orðið eftir hjá fé- laginu i rekstur þess, — en nú fá félagsmenn heildsölu- verðið allt.

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.