Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 3

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 3
Félagsrit Sláturfélags Suðurlands 3 ur hluti þeirrar upphæðar er lillag og vextir, eins og sam- þykktir íelagsins ákveða, — en stærstur hlutinn er sér- stakar tekjur, sem félagið liefir haft af frystihúsi sinu á árinu, óviðkomandi venjulegum rekstri þess. Ilefir stjórn félagsins þótt rétt að láta þær tekjur ganga lil efl- ingar félagsins sjálfs, en nota ]iær ekki sem eyðslueyri. Þá hefir óráðstöfuð eign aðal-félagsins (Biðreikning- ur) aukizt um kr. 7.568.12. Varasjóður Ullarverksmiðjunnar Framtiðin hefir auk- izt um kr. 34.155.05 og óráðstöfuð eign hennar (Höfuð- stólsreikningur) um kr. 517.87. í árslolc 1941 eru sjóðseignir félagsins þar með orðnar kr. 1.318.780.31. Auk ]>essa hafa fasteignir, vélar og áliökl félagsins, verið afskrifaðar fvrir fyrningu, svo sem leyfilegt er lögum sam- kvæmt, aðalfélagsins um samtals kr. 25.897.25 og Ullar- verksmiðjunnar Framtíðin um kr. 11.560.87. Vöruhirgðir allar, sem seljast eiga á innlendum márk- aði, eru reiknaðar m.eð vægu verði og vel seljanlegar. Eru því ekki likur til, að afföll verði á þeim. Aðalfélagið liefir á árinu látið úli vörur fyrir rúmar 6 miljónir króna. Mun það hærri upphæð en nokkru sinni fyrr, sem að mestu leyti stafar af Iiækkuðu vöruverði, Ullarverksmiðjan Framtíðin hefir gengið vel á árinu. Rekstrarágóði hennar s.l. ár var rúmar 30 þús. kr„ auk afskrifta, sem áður voru nefndar. Hefir lnin á árinu sell ])rjónavörur, lo])a og hand fyrir iiærri 340 l)iis. krónur. Er það liærri upphæð en fyrr, sem einnig stafar aðallega af verðhækkun varanna. Afturá móti hefir verksmiðjan mi kembt meira fyrir almenning og yfirleitt unnið úr meiri ull en nokkru sinni áður. Stafar sú aukning fyrst og fremst af þvi, að kemhing fvrir almenning stóð svo langt fram eftir vetri 1940—41, að verksmiðjan átli nóga ull til að kemba fvrir sjálfa sig frá þeim tíma og þar til ull frá almenningi fór aftur að koma s.l. suinar. Af þessum ástæð-

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.