Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 4

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 4
1 Félaffsrit Sláturfélags Suðurlimds um varð vinnan jafnari allt árið og heildarafköstin því jneiri. Hagur verksmiðjunnar má nú lieita mjög góður. Eru sjjVðii- liennar nú, eða skukilaus eign, rúmlega 108 þús. krónur, og er þá búið að al'skrifa hús hennar og vélar um rúmar !)í) þús. kr. frá tilkostnaðarverði. Nýkomnar eru nú lil landsins kenibivélar, sem verk- smiðjan befir átt i pöntun á annað ár. Verða þær settai' niður í sumar og gela væntanlega tekið til starfa næsta haust. Eins og áður hefir verið sagt frá hér i ritinu, eiga þær að afkasta allt að því eins miklu og allar þær kembi- vélai', sem fyrir eru í verksmiðjunni og vinna eins vei og þær beztu, sem fyrir eru. Eftir að þessar vélar verðu komnar í gang, verður auðveldara að fullnægja kembingar- þörf almennings og jafnframt að auka spuna i verksmiðj- unni, sem liingað til hefir takmarkazt af vöntun á kembu. Sláturfélag Suðurlands hálffertugt. 1907 — 28. janúar — 1942 Þann 28. jan. s.l. voru liðin 35 ár frá stofnun Sf. Sl. Þykir því viðeigandi, að Félagsritið flytji nú, er ])að liefur göngu sína á þéssu ári, yfirlit um rekstur þess og þróun á árunum 1936—41. Þótt jjctla árabil sé uppgangstimabil í sögu félagsins og viðburðaríkt, verður þetta ])ó sagt í slutfu máli, því að ]>etta rit hefir getið þess, sem gerzt hefir í réttri íöð, þegai' það hefir komið út undanfaiin ár; éinnig -er getið hér í ritinu í sérstakri grein starfsemi og afkomu félagsins á síðastliðnu ári, og verður það því ekki endurlekið liér.

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.