Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 8

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 8
8 Félagsrit Sláturfélags Suðurlands Útborgað fjárverð 1907—1941. Ár. Sauðfjúr- tata Niðurlagsverð ú liausti Kjöt og gæru- uppbætur Alls Kr. au. Kr. au Kr. au. . . 1907—35 1261447 23868121 41 337699 08 24205820 49 1936 58737 976235 93 128771 00 1105006 93 1937 83326 1412618 98 139902 10 1552521 08 1938 58931 1006996 21 102452 57 1109448 78 1939 51783 940264 29 428473 88 1368738 17 1940 61167 1860717 14 520983 18 2381700 32 1941') 68912 52 326988 00 3259580 52 Alls 1644303 32997546 48 ‘ 1985269 81 134982816 29 1) Vegna bess að gærur, keyptar á þessu ári eru óseldar, þegar þetta er skrifað, og söluverð þeirra því ekki vitað, er upp- bótin 1941 aðeins á kjöt. og Vík frá 1938, en slíka vegalengd er ekki hægl að flytja kjöt ófrosið, svo að öruggt sé. Á Hellu Ijyggði Sf. Sl. slát- urhús sumarið 1941, og var kjötið og aðrar afurðir flutl nýtt lil Reykjavíkur daglega. Aðrar hreytingar á liúsamál- um Sf. Sl. á þessu tíinaljili eru þær, að keypt voru þessi sláturhús: I Djúpadal sumarið 1937 og á Rauðalælc haust- ið 1941. Aftur á móti var sláturhúsið á Selfossi selt til niðurrifs 1940. Var það ætíð lítið notað og þurfti að vikja vegna skipulags þorpsins. Stórgripaslátrun. Þessi skýrsla sýnir einnig vaxandi starfsemi, saman- burðurinn er þannig: Árleg meðalslátrun: 1931—35 1936—41 Nautgripir 770 1.080 Hross 23 37 Svín 263 336 Þess má þó geta, að ekki hefir verið lögð áherzla á hrossakjötsverzlun, af ýmsum ástæðum.

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.