Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 15

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 15
Félagsrit Sláturfélags Suðurlands 15 Félagssvæðið cr óbreytt, en tala félagsdeilda er nú 14; hefír fjölgað uin eina vegna skiptingar Ásahrepps i Ivo hreppa. Félagsritið hefir með jjessu liefti komið út 30 sinnum. Breytingar á lögum Sf. Sl. liafa orðið á þessu tímabili, árið 1938 varðandi útgáfu stofnfjárviðskiptabóka í stað stofnbréfa og um hækkun á stofnfjártillagi úr %% i %% af viðskiptum félagsmanna, og árið 1941 var á aðalfundi gengið til fullnustu frá nýjum samþykktum fyrir félagið, sem áður höfðu legið fyrir deildafulltrúafundum og blotið þar samþykki. Með því að þau lög verða á næstunni gefin út prentuð, verður efni þeirra ekki rakið hér. Breytingar á stjórn Sf. Sl. á þessum árum eru þær, að einn stjórnarmaður, Lárus Ilelgason, fyrrum alþm. á Kirkjubæjarklaustri, sem verið hafði í stjórn þess sam- fleytt frá 1!)1(5, andaðist 1. nóv. 1941 og tók þá sæti í stjórn- inni varamaður hans, Ilelgi Jónsson, hóndi á Seglbúðum í Landbroti. Breytt er nú um ástand frá því, sem áður var. Ileims- endanna á milli leikur allt á reiðiskjálfi af ófriði, scm sóp- aði kreppunni béðan. Því finnst sumum allt leika i lyndi. Nóg er að starfa og eflirtekjan eftir því. En sú er spá hygginna manna, að ófriðurinn sé sæði nýrrar kreppu, er verði enn víðtækari en ófriðurinn sjálf- ur, sem ekki nær enn þá til allra þjóða. Að því leyti er bat- inn hrossalækning, að sjúkdómurinn cr ekki kveðinn nið- ur, heldur liggur hann niðri i l>ili. Svo niargir þræðir liggja um þessi mál, að ef fjáliagskreppa kemur upp, gætir henn- ar hvarvetna, viðskiptalegar sóltvarnir koma ekki að haldi, því að veröldin er ein viðskiptaheild, þar sem fjarlægði- eru ekki til, og landmæri þekkjast ekki. Því verður liver

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.