Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 19

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 19
Félagsrit Sláturfélags Suðurlands 19 aftur tregari. Eins og það er vist, að nótl fylgir degi, eins er það víst, að kreppa kexnur í kjölfar þeirrar verðbólgu, sem nú stendur yfir, — og eins og liverjum einstökum manni er það nauðsynlegt, að losa sig sem mest úr skuld- um til þess að verða færari um að mæta næstu kreppu, eins er það ekki síður nauðsynlegt hverju fyrirtæki. Allir eiga að nota þá tíma, sem nú standa yfir, lil þess, að að búa sig sem bezt undir síðaiá erfiðleikatima. Sláturfé- lagið t. d., veit ekki frexnur en aðrir, tivenær verðfallið skellur yfir. Það getur alveg eins orðið á þcim tima árs, jxegar nýbúið er að kaupa inn miklar afurðir fyrir liátt verð, sem svo verða að seljast með tapi, eins og á þeim tíma árs, er litlar birgðir eru liggjandi. Félagið jxarf því að vera við liinu versta búið. Með því tryggir jxað einnig, að noklcru leyti liag félagsmanna sinna. í nóvember 1938 var að því vikið hér í ritinu, að stefna þyrfti að því, að auka svo sjóði félagsins, að jxað yrði siálfu sér nóg með rekstursfé, jxegar það yrði 50 ára, eftir 15 ár tiér fiiá. Nú þarf og á að setja markið liærra. Tímarnir hafa nú breytzt svo, að á hverri stundu getur ver- ið von á hinni verstu vei'zlunaraðstöðu, og gegn þeirri liættu verður félagið að brynja sig svo sem möglegt er. Það getur jxað aðeins gerl á jxann hátt, að leggja svo ríf- lega til sjóða sinna, að jxað verði færl um að mæta miklum fjárhagslegum töpum. Með j>vi að eiga ríflega sjóði, býr félagið einnig í haginn fyrir sig og félagsmenn sína að j>vi, er snertir árlega reksti’arafkomu. Gerum ráð fyrir, að sjóðir jxcss væru svo stórir, að ]>að þyrfti á engu lánsfé að halda. Þá þyrfti félagið enga vexti að borga úl og gæti jafnframt hafl j>að í hendi sér, jxegar erfitt væri i ári, að láta niður falla vaxtagreiðslur af sjóðunum. Mundi sá léttir á reksturskostnaði svara til alll að 2 kr. á kind. Einn- ig gæti félagið j)á látið niður falla tillög af rekstri lil sjóð- anna, og gæti ]>að munað allt að þvi öðru eins. Eru likur til, að félagið gæti á þennan hátt greitl alll að 3 til 4 kr.

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.