Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 24

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1942, Blaðsíða 24
24 Félagsrit Sláturfélags Siiðurlaiuls haust á undan, kejnur í ljós, aö meðalvigtiu s.l. haust er tii muna l'akari, - enda hlutfallslega miklu ineira af lambakroppum undir 10 kgr. Medalverö iJar sem nú liafa veriö greiddar allar uppbætur á slál- urfé frá haustinu 1940, má sjá, að meðalverð hverrar kind- ar, sem inn var lögð hjá félaginu það haust, hefir reynzl scm næst kr. 39.00 á móti kr. 26.50 haustið 1939. Athugandi er þó, að slátur og mör hal’a ekki verið lögð inn úr nærri öllu fénu, t. d. úr skaftafellssýslu, og mundi meðalverðið reynasl nokkru hærra, ef allt hefði verið lagt inn. l'r Arnessýslu má telja, að öll slátur liafi verið innlögð, enda reynist útborgað meðalverð, haustið 1940, kr. 10.65, úr þeirri sýslu og má ætla, að meðalverð hverrar kindar, sem slátrað var haustið 1910, hefði reynzt svipað og þar á öllu félagssvæðinu, ef allt hefði verið lagt inn. Meðalverð á kind s.l. hausl verður ekki séð enn, þar sem óvíst er um gæruverð frá því hausti. Auka-aðalfundur var haldinn i Sf. Sl. 15. des. s.l. Var þar tekin ákvörðun um að hyggja sláturhús og frystihús á Kirkjubæjarklaustri á komandi sumri. Verður slátrunin í Ilólmi í Landhroti lögð niður, en frystitækin, sem þar hafa vcrið, flult að Kirkjuhæjar- klaustri. Félagsmenn! Munið, að Sláturfélagið cr yðar eigið félag. Ctgefandi: SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. Félagsprcntsmiðjan h.f.

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.