Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Blaðsíða 16

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Blaðsíða 16
40 Félagsrit Sláturfélags Suðurlands Þetta fé nemur því 6% af verði allra söluvara, en 7.93% af verði slátrunarpenings 1931—41 að viðbættri gæruupp- bót, en félagið liefir varið því iá þennan iiátt: 1. Til félagsmanna 53.69%. Kjötuppbót ................... 579.201.88 Lagt við stofnfé .............. 92.808.88 ------------- 672.070.76 2. Til eignaaukning-ar 45.05%. Tillög til varasjóðs ......... 219.711.75 Tillög til fyrningarsjóðs..... 282.486.42 Afskriftir af húseignum1) .... 61.644.34 ------------- 563.842.51 3. Upp í reksturskoslnað 1.26%, sem gerð verður grein fyrir hér á eflir .... 15.764.50 AIls kr...... 1.251.677.83 Viðvíkjandi þessum útreikningi skal þetla tekið fram: Um 1. lið: Siðan félagið bætti að halda eftir % hlula fjár- verðs til reikningsloka hvers árs, eins og ráð var fvrir gjörf í lögum þcss, allt til 1921, og síðar ’/jo hluta, þangað til lagabreyting varð enn 1929, og tryggja sig á þann hátt gegn ofborgun þeirra vara, er flutlar væru til útlanda á óvissan markað, var það upp tekið í sambandi við verð- áætlun á haustin, að verðleggja gærur lágt, en greiða upp- bót á verð þeirra síðar, þegar séð varð fyrir endanlegt sölu- verð þeirra og annarra vara. Því er liér litið á gæruupp- bætur á þessu límabili sem vangreitt fjárverð frá baust- inu, og þær því lagðar við annað f járverð í þessum útreikn- 1) Þar af samkv. efnahagsreikningi ........... kr. 24.598,26 af byggingarkostnaði á tímabilinu, áður en nýjar húseignir hafa veriS færSar á efnahagsreikning .. — 37.046,08 Samtals kr. 61.644,34

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.