Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Blaðsíða 32

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Blaðsíða 32
56 Félagsrit Sláturfélags Suðurlands held, að því betur sem menn þelckja sögu sinnar sveitar og feðranna, sem þar störfuðu og gerðu garðinn frægan, verði áttliagatryggðin meiri og orki einhverju i því að festa menn við sveitalífið, sem enginn iiefur lcveðið meira lof um en Eggert Ólafsson varalögmaður, höfundur Ferða- bókarinnar, og einmitt fyrir það er hann vel að því kom- inn, að þetta höfuðrit hans verði lesið af bændum og búalýð og hugleitt verði um leið, livort landið okkar liafi spillzt svo liin síðari framfaraár, að það sé ekki sama lofs verðugt og á lians dögum. Þetta verður vafalaust nokk- uð dýr bók, en þess er að gæta, að bún er um margt merki- leg, náttúrufræðileg og að nokkru leyti söguleg*]ýsing allra héraða landsins og þess, sem merkilegast var hér að sjá, þegar liún var rituð, og er í frumútgáfunni 1142 blaðsíður. Margar teiknaðar myndir fylgja henni og skemmtilegur, miðaldalegur uppdráttur landsins. En svo dýr verður liún ekki, að gildum bændum og lausamönnum verði um megn að eignast liana í þeirri s.eðladrifu, sem nú er, og með engu móti má hana vanta í bókaskápa ungmennafélaga og lestr- arfélaga. Og svo er að lesa hana. Jens Bjarnason. Verkamenn. Nokkur óvissa ríkir enn um það, hvort félaginu tekst að fá nógan mannafla til slátrunarstarfa á hinum ýmsu slátrunarstöðum sinum í haust. Hafa deildastjórar í þeim deildum, er reka fé til Reykjavíkur, verið beðnir að beina þvi til manna, er kynnu að lcomast frá heimilum sínum til vinnu annars staðar, að þeir gefi félaginu kost á vinnu sinni, áður en þeir ráða sig hjá öðrum. Sérstaklega er þetta mikils vert, ef um væri að ræða menn, sem vanir eru slík- um störfum. Hefur málaleitun þessi borið nokkurn árangur, en með

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.