Austurland


Austurland - 29.11.1979, Blaðsíða 3

Austurland - 29.11.1979, Blaðsíða 3
Fram til jafnréttis fatlaðra Það hefur verið fjallað nokkuð um málefni fatlaðra í fjölmiðlum undanfarið, enn mun Jpó nauðsyn að bæta nokkru við þá umræðu, því að þó fatlaðir menn telji milli 30—40 þiísund á ísiandi, hefui- þeim hópi verið lítill gaum- ur gefinn af peim sem með stjóm- un ríkismála hafa farið. Hámarks- greiðslur úr tryggingunum eru nú um 150 púsund á mánuði og sjá aliir hvað pað nægir til mann- sæmandi lífskjara, enda em kjör aidraðs fólks og öryrkja hvergi á norðurlöndum jafn bágborin og hér. Ymislegt hefur pó pokast í rétta átt uudanfarin ár fyrir skelegga baráttu forystumanna fatlaðra, en víða úti á landi er aðstaða erfið t. d. hér á Austurlandi er engin vinnuaðstaða fyrir fólk með skerta starfsorku, og þyrftu fyrirtæki að greiða fyrir pví að petta fólk gæti fengið að vinna t. d. 4 tíma á dag, eða eftir sinni starfsgetu. Einnig hefur algerlega vantað hér endurhæfingu fyrir fólk, sem lent hefur í slysum eða fatlast á annan hátt. Það stendur nú til bóta með opnun endurhæfinga- stöðvar og ráðningu sjúkraþjálf- ara að Fjórðungssjúkrahúsinu á Norðfirði, sem mun taka til starfa vorið 1980. Einnig verðiu að leggja áherslu á byggingu æfingarsundlaugar, sem er mjög nauðsynleg við end- urhæfingu fatlaðra. Bygging Vonarlands, heimilis proskaheftra, staðsett á Egilsstöð- um, bætir úr brýnni þörf í þeim efnum, en pví miður dregst bygg- ingin alltaf, vegna fjárhagsörðug- leika. Þar pyrftu félög á Austur- landi að láta til sfn taka, með sameiginlegmn kröftum má lyfta Grettistaki og ljúka fyrsta áfanga heimilisins næsta sumar. Við verð- um að gera árið 1980 að athafna- ári til undirbúnings og umræðna um réttindabaráttu fatlaðs fólks, og alþjóðaár fatlaðra 1981 skal verða ár framkvæmda og breyt- inga til betri og réttlátari lffskjara okkar. Við skulum muna pað að lífskjör aldraðra, öryrkja og peirra sem á einhvem hátt em illa settir í pjóðfélaginu eru mælikvarði á hvort við getum talist til siðmeimt- aðra pjóða. f. h. Sjálfsbjargar Unnur Jóhannsdóttir Sími 7252 BFNALAUG3N verður opin 3. des. til jóla. Z-gardínu- brautir Umboð fyrir Austfirði. Fram- leiði eftir máli. Litaúrval. Mjög stuttur afgreiðslufrestur. Pantanir og upplýsingar í síma 7529, Neskaupstað. Hús til sölu Til sölu er einbýlishúsið Hátún 10 Eskifirði. Upplýsingar gefa Kristín Hreggviðsdóttir, í síma 97-6327 og Ragnar H. Hall í síma 97-6220, eftir kl. 6 á kvöldin. Nauðungaruppboð vegna ógreiddra pinggjalda verður haldið í trésmiðj- unni Aski við Naustahvamm í Neskaupstað, }>riðju- daginn 11. desember, kl. 9.00. Eftirtalið verður boðið upp: sambyggð trésmíðavél brothamar pyrla ásamt víbrasleða bútsög 500 mótaklemmur bifreiðin N-348. Greiðsia við hamarshögg. BÆJ ARFÓGETINN í NESKAUPSTAÐ Nauðungaruppboð vegna ógreiddra pinggjalda verður haldið við lögreglu- stöðina í Neskaupstað, priðjudaginn 11. desember 1979, kl. 15.00. Boðin verður upp bifreiðin N-645, Datsun, árg. 1978. Greiðsla við hamarshögg. BÆJARFÓGETINN f NESKAUPSTAÐ Nauðungaruppboð vegna ógreiddra pinggjalda verður lmldið við Steypu- söluna í Neskaupstað, priðjudaginn 11. desember, kl. 11.00. Boðin verður upp jarðýta. Catcrpillar D-6, árg. 1974. Greiðsla við hamarshögg. BÆJARFÓGETINN í NESKAUPSTAÐ N ESKAU PSTAÐU R Tíl gjaldenda Fimmti og síðasti gjalddagi eftirstöðva útsvars og að- stöðugjalda er 1. desember. Gerið skil og forðist dráttarvexti. BÆJARGJALDKERI Bifreiðaeigendur Austurl. Látið okkur sóla slitnu hjólbarðana ykkar með nýja klóar snjómunstrinu. Klóar snjómunstrið er sérhannað fyrir austfirskar aðstæður. Hefur dýpra grip en önnur snjómunstur og kastar mjög vel úr sér snjó. Klóar snjómunstrið er ekki fáanlegt hjá öðrum sólningarverk- smiðjum. Hjólbarðaverkstæðið Brúarlandi við Lagarfljótsbrú — Sími 1179 Vignir Brynjólfsson heima s. 1323 Hús til sölu Til sölu er einbýlishúsið Blómsturvellir 1. Neskaupstað. Uppl. gefur Ágúst Jónsson í sfma 7454, Neskaupstað. Egilsbúð Sími 7322 Donann — LLIUuöaödDú þonoaDODDD Neskaupstað MANNRÁN í MADRID Hörkuspennandi mynd um mannrán ástir og . . . ! AðaJh. María Jose Cantudo og Paul Naschy. Sýnd fimmtudag 29. (í kvöld). Bönnuð innan 16 ára. DANSLEIKUR laugardaginn 1. des. fullveldisdaginn, frá kl. 10 til 02. Hin vinsæla hljómsveit PRÓLÓGUS og Gummi Sól- heim leika og syngja allt milli himins og jarðar. Kom- ið og skemmtið ykkur í Egilsbúð. BLÁFUGLINN Með hinum frægu leikkonum Elisabet Taylor og Jean Fon(da. Hugljúf mynd um böm sem ætla sér að gera góðverk. Sýnd sunnudag kl. 3. KEÐJUSAGARMORÐIN í TEXAS Kvikmynd pessi er byggð á sannsögulegum atburðum er skeðu í Texas í Bandaríkjunum. Aðalh.: Marilin Burns og Paul A. Partain. Sýnd sunnudag kl. 9. — Stranglega bönnuð innan 16 ára. CINATOWN Með hinum óviðjafnanlegu leikurum Jack Nicholson og Fay Dunaway: Sýnd mánudag 3. des. kl. 9. — Bönnuð innan 14 ára, — Síðasta sinn. Á VALDI EITURLYFJA Raunsæ og ve] leikin litmynd frá Wamer Bros, um skin og skúrir í popheiminum. Aðalh.: Phillip M. Tomas Ima Cara og Lonetta Mc Kee. Sýnd priðjudaginn 4. des. kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. MAÐUR Á MANN Skemmtileg skólalífs- og ípróttamynd er gerist í háskóla í Bandaríkjunum. Aðalh.: Robby Benson og Annetta O Toole. Sýnd miðvikudaginn 5. des. kl. 8. Myndin er leyfð. — Síðasta sinn. Nauðungaruppboð vegna ógreiddra pinggjalda verður haldið í trésmiðj- unni Hvammi í Neskaupstað, priðjudaginn 11. descmber, kl. 13.00. Boðnar verða upp eftirtaldar vélar: límáburðarvél slípivél spónsög spónsamsetningarvél bútsög brýnsluvél. Greiðsla við hamarshögg. BÆJARFÓGETINN í NESKAUPSTAÐ Frá Iðnsköla Austurlands 3. áfangi verður starfræktur á vorönn 1980 og hefst um miðjan janúar. Þeir nemendur sem hug hafa á námi við skólann hafi vinsamlegast samband við skólastjóra eða skólafulltrúa fyrir 10. des. n. k. í síma 7620 eða 7625, Neskaupstað. S K Ó L A S T JÓR I

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.