Austurland


Austurland - 29.11.1979, Blaðsíða 4

Austurland - 29.11.1979, Blaðsíða 4
Wl' AUSTURLAND Neskaupstað, 29. nóvember 1979 Anglýsið i Austurlandí Símar 7571 ©g 7454 Gerist áskrif endur Það er lán að slripta við «parisjóðinn. SPARISJÓBUR NORÐFJARÐAR Hvi • • verður skorið niður? Tillöigur SjáJfstæðisflokksins eru um að skera niður ríkisút- gjöldin um 35 milljarða frá fjár- lagafrumvarpi Tómasar Áraason- ar. Þá er pess fyrst að geta að Tómas lagði til í sínu frumvarpi þennan niðurskurð: 1. Lækkun til vegamála frá áður samþykktri vegaáætlun 4.0 milljarðar 2. Lækkun niðurgreiðslna á land- búnaðarvörum frá samkomu- lagi í vinstri stjórninni um niðurgreiðslur um 6.0 milljarða 3. Lækkun framlaga til stofn- lánasjóða atvinnuveganna ' (iStof nlánad. landbún., Fisk- veiðasj. og Iðnlánasj.) um 15% frá gildandi lötgum. Við þennan niðurskurð vill íhaldið bæta sínum niðurskurði. Tillögur 'Sjálfstæðisflokksins mundu leiða tii lækkaðra fjár- veitinga á Austurlandi um ca 2.0 milljarða króna á næsta ári, sé miðað við að niðurskurðurinn verði hlutfallslega í samræmi við íbúafjölda. Og hvað yrði skorið uiður hér á Austurlandi? M. a. eftirfarandi: 1. Til skólabygginga. Menntaskólinn á Egjlsstöðum, barnaskólirm á Eskifirði, Gagnfræðaskólinn í Neskaup- stað, barnaskólinn á Breið- dalsvík, Gagnfræðaskólinn á Höfn. Hér eru aðeins örfá dæmi nefnd. 2. Til hafnarframkvæmda. Á Vopnafirði, Bakkafirði, Seyðisfirði, Eskifirði, Fá- skrúðsfirði, Djúpavogi, Höfn. Hér eru líka aðeins nokkur dæmi nefnd. 3. Til heilsugæslumála. Kosningasjóður G-listans Kosningabarátta er dýr. Þrátt fyrir það að reynt sé að halda kostnaði í lágmarki er erfitt að ná endum sam- an. Einu tekjur Alþýðubandalagsins eru framlög frá flokksmönnum og stuðningsfólki. Kjósendur, munið kosningasjóð G-listans. Kosningaskrifstofur og um- boðsmenn listans taka á móti framlögum. Kosningastjórn G-listans Kosningastarfið KOSNINGAMIÐSTÖÐIN í NESKAUPSTAÐ er að Egilsbraut 11, sími 7571. — Opin alla virka daga kl. 17—19 og 20—22 og um helgar. KOSNTNGASKRIFSTOFA Á EGILSSTÖÐUM að Bjarkarhlíð 6 (neðri hæð) sími 1245. KOSNINGASKRIFSTOFA Á ESKIFIRÐI að Strand- götu 37 A, sími 6397. Opin öll kvöld. KOSNINGASKRIFSTOFAN Á REYÐARFIRÐI er að Bólstöðum. Sími 4298. Opið um helgar og kl. 17—19 virka daga. KOSNINGASKRIFSTOFAN FÁSKRÚÐSFIRÐI er að Búðavegi 16 (Hoffelli). — Sími 5283. — Opið um helgar og frá 17—19 og 20.30—22 virka daga. KOSNINGASKRIFSTOFA A HÖFN er að Miðtúni 21, sími 8426 opin mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 17—19.30 fimmtudaga og föstudaga kl. 20—22.30 og um helgar. KOSNINGASKRIFSTOFA Á SEYÐISFIRÐI að Austurvegi 21 (efri hæð) sími 2388. — Opin öll kvöld og um helgar. HafiÖ samband við kosningaskrifstofurnar og veitið upplýsingar um stuðningsmenn er verða fjarstaddir á kjördag 2. og 3. desember. Kosningastjórn G-listans Sjúkrahúsið í Neskaupstað, Seyðisfirði, heilsuigæslustöðin á Fáskrúðsfirði og greiðslur til Vopnafjarðar, Hafnar o. fl. staða. Til vegamála. Fjárveitingar til vegagerðar og brúargerðar um allt Austur- land yrðu skornar niður. Til flugvallarmála. Á mörgum stöðum í fjórð- ungnum. Reksturskostnaður skóla og heilsugæslustöðva. Kostnaði yrði velt yfir á sveit- arfélögin og almenningur yrði látinn greiða ýmis gjöld sem eru greidd af rfkinu. Raforkuverð yrði hækkað. Því er lýst yfir að Rarik eigi að bera sig. Nú er halli á rekstrinum, sem nemur rúmum milljarði Og auk þess á að af- nema verðjöfnunargjaldið. Mismunurinn á raforkuverði á Austurlandi og í Reykjavík myndi enn aukast. Símagjöld úti á Iandi yrðu hækkuð sérstaklega. For- ystumenn Sjálfstæðisflokksins hafa mótmælt þeim litlu ráð- stöfunum sem gerðar hafa ver- ið til jöfunar á símgjöldum. Far- og farmgjöld yrðu hækkuð svo ekki yrði Framh á 2. *íðu r jmr jamr jaar jmr Æm j. DÆMI um nokkur mál af mörgum, sem ráðherrar Alþýðu- bandalagsins höf ðu í undir- búningi við stjórnarslit: Viðskiptaráðuney ti: * Sameining ríkisbanka (frumvarp •Þ Endurskipulagning olíuverslunar •Þ Könnun á hagstæðri olíuviðskiptum * Úttekt á farskipaflotanum * Samanburður á verðlagi heima og erlendis * Efling neytendasamtaka Samgöngur áðuneyti: •Þ Samræming flutninga á landi, sjó og í lofti •Þ Efling samgöngumiðstöðva víða um land <S> Smíði 3ja skipa fyrir Skipaútgerð ríkisins innanlands * Aukin réttindi sjómanna í veikinda- og slysatil- fellum Menntamálaráðuney ti: * Samræmdur framhaldsskóli (lagafrumvarp) * Endurmenntun og fullorðinsfræðsla * Endurskoðun grunnskólalaga * Lánsfjárþörf námsmanna brúuð til fulls á næstu Þremur árum * Listdreifingarmiðstöð Iðnaðarráðuney ti: * Stofnun nýrrar landsvirkjunar * Jöfnun raforkuverðs * Jöfnun húshitunarkostnaðar * Hröðun á nýtingu innlendra orkugjafa í stað inn- fiuttrar orku * Ný orkulög * Djúphiti og virkjunarréttur fallvatna verði þjóð- areign (undirbúningur löggjafar) * Áætiun um raforkuframkvæmdir næstu 10 ár <. Endurbætur dreifikerfa og hröðun rafhitunar * Víðtækur orkusparnaður * Stuðningur við iðnþróun í landshlutunum * Stefnumörkuh um rannsóknir og hagnýtingu landgrunnsins (m. a. vegna olíuleitar) * Samræming og efling á iðnrekstri í ríkiseign & Efiing innlends nýiðnaðar Veistu? Að Ólafur „kóngur" Jó- hannesson telur „hægri og vinstri" algjörlega úrelt hug- tök, samkvæmt forsíðuupp- slætti í Tímanum 31. okt. sl. og undir það tekur Haraldur Ólafsson, sem átti að breiða yfir hægri svipinn á erfðaprins- inum hjá Framsókn í Reykja- vík, Guðmundi G. Þórarins- syni. Að vinstri stjórnir hafa ekki orðið til í sögu lýðveldisins nema eftir verulegan kosninga- sigur AJþýðubandalagsins, þ. e. 1956, 1971 og 1978. * Að margir af fyrri forystu- mönnurn Samtaka frjálslyndra og vinstri manna hafa lagst á sve:f með Alþýðubandalaginu, ýmist með því að taka sæti á framboðslisrúm eins og Ágústa Þorkelsdóttir hér í kjördæmi og Úlfar Sveinsson á Norður- landi vestra, eða með opinber- um stuðningsyfirlýsingum svo sem Alfreð GísJason, læknir ofg Herdís Ólafsdóttir á Akranesi. Ekki leynir sér heldur stuðn- ingur við vinstri stefhu qg málstað Alþýðubandalagsins í skrifum manna eins og Andrés- ar Kristjánssonar, Kára Arn- órssonar og Andra fsakssonar i Nýjum þjóðmálum að undan- förnu. * Að Tómas Árnason skrifaði í Tfmann 23. nóv. sl. undir fyrirsögninni „Aumingja Hjör- le-'fur Guttormsson," og fjall- ar þar af mikilli visku um virkjunarmál á Austurlandi, en gleymir að rifja upp afrek Framsóknarflokksins á þvf sviði. ,.És t<5k hins vepar inn f fiárlagafrumvarpið fvrir 1980 1550 milljónir króna til Bessa- staðaárvirkiunar," segir Tómas f þessari hówæru i<rrein. en Rlevmir að Reta þess að tillaea um það barst honum frá iðn- aðarráðuneytinu 20. jvilf sl. Að við undirbíinine vegna fiaYlana oe lánsfiáráætlunar fyrir 1980 lagði iðnaðarráðu- nevtið t;l við f jármálaráðunevt- ið í bréfi 20. júlí sl„ að 2000 m. kr. yrðu veittar til stofn- Ifnu frá Skriðdal til Hafnar í Hornafirði á næsta ári (1980). Fvrrverandi fjármálaráðherra, Tómas Árnason, sýndi engan lit á að taka undir þessa til- lögu í fjárlagafrumvarpi sínu, enda lína suðureftir mjög and- stæð hugmyndum fyrrverandi þini^manna Framsóknar, sem óttast hringtengingu eins og heitan eldinn.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.