Austurland


Austurland - 24.01.1985, Blaðsíða 3

Austurland - 24.01.1985, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 24. JANÚAR 1985. 3 Lífeyrissjóður Austurlands Þeir sem ætla að sækja um lán úr Lífeyrissjóði Austurlands, sem koma eiga til úthlutunar seinni hluta febrúar og í mars nk., þurfa að skila umsóknum um lánin á skrifstofu sjóðsins að Egilsbraut 25 í Neskaupstað fyrir 11. febrúar næstkomandi Umsóknareyðublöð fást hjá aðildarfélögum sjóðsins og á skrifstofu hans Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin séu fullkomlega fyllt út og að nauðsynleg gögn fylgi Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands KLETTSSKÁU NYMIDSTÖD STRANDFLUTNINGA EIMSKIPS Klettsskáli við Köllunarklettsveg er miðstöð strandflutninga Eimskips. Þar er vörumóttaka og vöruafhending fyrir Reykjavík og nágrenni ásamt allri afgreiðslu pappíra og fylgiskjala. Vöruafgreiðsla Herjólfs er einnig í Klettsskála. Strandflutningaskip okkar, Mánafoss og Reykjafoss, hafa hvort um sig mikla flutningsgetu og eru búin mikilvirkum tækjum til gámaflutninga. Fastar áætlunarferðir til hafna innanlands og utan opna nýja möguleika. Með einingaflutningum má betur samræma heildarflutning, stytta flutningstíma og bæta vörumeðferð, jafnt fyrir innflytjendur sem útflytjendur. Sem sagt; bein tengsl við alþjóðlegt flutningakerfi. Innanlandsáætlun: Reykjavík alla mánudaga (safjörður þriðjud. og laugard. Akureyrl miðvikudaga Húsavfk annan hvern fimmtudag Siglufjörður annan hvern fimmtud. Sauðárkrókur annan hvern fimmtud. Patreksfjörður annan hvern laugard. Reyðarfjörður annan hvern föstud. Vestmannaeyjar daglega. Allar nánari upplýsingar veitir Norðurlandadeild Eimskips, sími 27100. Vöruafgreiðsla Klettsskála Sfmi 686464 Opið kl. 8-17 alla virka daga. Vörumóttaka í Sundahöfn er óbreytt. Flutningur er okkar fag EIMSKIP Sími 27100 * Toppmyndir - og tækin á kr. 250 ISl&Mlri 0PIÐ ALLA DAGA 1 -10 VIDEO — S7707 r n □□□DDD JUUUUDDQDL □□□□□□□□□□ EGILSBÚÐ @7322—N eskaupstað Fimmtudagur 24. janúar kl. 2100 „KÚREKAR NORÐURSINS" Country hetjurnar Hallbjörn Hjartarson og Jhonny King Sunnudagur 27. janúar kl. 2100 „RÁÐGÁTAN" Æsispennandi litmynd um refskák leyniþjónustumanna Rússa og Bandaríkjamanna Til sölu 50% eignaraðild að Frey NK-70 Upplýsingar gefur Þóroddur að Marbakka 6, Neskaupstað íbúð óskast til leigu Óska eftir 2 herbergja íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi Tilboð sendist í Nesprent, Neskaupstað Innilegustu þakkir sendi ég ættingjum og vinum, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum ogkveðjum á níræðisafmæli mínu 23. desemher sl. Sérstakar þakkir sendi ég dætrum mínum og fjölskyldum þeirra, sem gerðu mér daginn ógleymanlegan Guð blessi ykkur öll Þórarinn Bjarnason Borg, Fáskrúðsfirði Bæjarfógetinn í Neskaupstað Skrifstofustarf Staða skrifstofumanns er laus til umsóknar Staðan er laus frá 1. mars 1985 Bæjarfógetinn í Neskaupstað Frá Sólbaðstofunni Strandgötu 62 Nú er rétti tíminn til að ná af sér aukakílóunum eftir jólin og slappa af í breiðum, fullkomnum ljósabekk og fá Mallorka-brúnku eftir 5 skipti í M. A. solarium atvinnubekk Opið alla daga - Einnig á laugardögum Símapantanir í síma 7315 Bæjarfógetinn í Neskaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 99. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984, á húseigninni Hlíðargötu 13 í Neskaupstað, kjallara, þinglesinni eign Úlfars Atlasonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Landsbanka íslands 1 Neskaupstað o. fl., föstudaginn 15. febrúar 1985, kl. 1400 Bæjarfógetinn í Neskaupstað

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.