Austurland


Austurland - 31.01.1985, Blaðsíða 3

Austurland - 31.01.1985, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 31. JANÚAR 1985. 3 EGILSBÚÐ @7322 — Neskaupstað Fimmtudagur 31. janúar kl. 21°° „ BRJÁLÆÐINGURINN " Spennandi hrollvekja Myndin er alls ekki við hæfi viðkvæms fólks Sunnudagur 3. febrúar kl. 14°° „ LEIKF AN GIÐ “ Sunnudagur 3. febrúar kl. 2100 „MAÐUR, KONA, BARN“ Áhrifamikil kvikmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu sem kom út í ísl. þýðingu fyrir síðustu jól Mislinga- bólusetning Ön börn fædd fyrir 01.11.'83, sem ekki hafa verið bólusett gegn mislingum, geta fengið bólusetningu á Heilsuverndarstöð Neskaupstaðar föstudaginn 08.02.'85 kl. 4.00 e. h. Heilsuverndarstöð Neskaupstaðar Eigendur Singer saumavéla Námskeið verður haldið í notkun Singer saumavéla 7. og 8. febrúar nk. Þátttaka tilkynnist í síma 7305 (Magnús) fyrir 5. febrúar Þátttaka er heimil öllum eigendum Singer saumavéla Kaupf élagið Fram Heimilisdeild Singer saumavélar Kynning á Singer saumavélum verður dagana 7. og 8. febrúar Þessa daga og næstu viku á eftir verða Singer saumavélar seldar á sérstöku kynningarverði Kaupf élagið Fram Heimilisdeild Þorrablót Alþýðubandalagsins í Neskaupstað verður haldið laugardaginn 2. febrúar 1985 í Egilsbúð og hefst með borðhaldi kl. 2000 Gestir blótsins verða Sigurjón Pétursson og Ragna Brynjarsdóttir Bumbumar leika fyrir dansi. Miðasala verður að Egilsbraut 11, anddyri, í dag, fimmtudaginn 31. janúar kl. 1800 - 2100 Stjórnin Lífeyrissjóður Austurlands Þeir sem ætla að sækja um lán úr Lífeyrissjóði Austurlands, sem koma eiga til úthlutunar seinni hluta febrúar og í mars nk., þurfa að skila umsóknum um lánin á skrifstofu sjóðsins að Egilsbraut 25 í Neskaupstað fyrir 11. febrúar næstkomandi Umsóknareyðublöð fást hjá aðildarfélögum sjóðsins og á skrifstofu hans Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin séu fullkomlega fyllt út og að nauðsynleg gögn fylgi Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands Toppmyndir-og tækin á kr. 250 0PIÐ ALLA DAGA 1 - 10 VIDEO — ©7707 Sjómenn Neskaupstað Allsherjaratkvæðagreiðsla um heimild til vinnustöðvunar hjá sjómönnum í Verkalýðsfélagi Norðfirðinga fer fram á skrifstofu félagsins að Egilsbraut 25 á skrifstofutíma frá kl. 9 til 16 dagana 31. janúar til 10. febrúar nk. Sjómenn, fjölmennið Sýnið samstöðu Verkalýðsfélag Norðfirðinga NESKAUPSTAÐUR Starfsfólk Starfsfólk óskast að barnaheimilinu Sólvöllum í Neskaupstað Skriflegar umsóknir sendist forstöðumanni Barnaheimilið Sólvellir Neskaupstað Framtalsaðstoð Launafólk athugið Framtalsfrestur rennur út 11. febrúar nk. Veitum aðstoð við gerð skattframtala Pantið tíma með góðum fyrirvara Viðskiptaþjónusta Austurlands hf. Egilsbraut 11 Neskaupstað © 97-7790 íbúð til sölu Til sölu er fjögurra herbergja íbúð að Nesbakka 19-21 íbúðin er byggð samkvæmt lögum um leigu- og söluíbúðir sveitarfélaga Umsóknum um kaup á íbúðinni skal skila til Stjórnar verkamannabústaða í Neskaupstað eigi síðar en fimmtudaginn 20. febrúar nk. Umsóknum skal fylgja vottorð um tekjur sl. 3 ár, vottorð um fjölskyldustærð ásamt upplýsingum um núverandi íbúðarhúsnæði umsækjanda Neskaupstað 30. janúar 1985 Stjórn verkamannabústaða í Neskaupstað

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.