Austurland


Austurland - 07.02.1985, Blaðsíða 3

Austurland - 07.02.1985, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 7. FEBRÚAR 1985. 3 JUUaODDDDÍ EGILSBÚÐ @7322—Neskaupstað Fimmtudagur 7. febrúar kl. 2100 „MAÐUR, KONA, BARN" Áhrifamikil kvikmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu sem kom út í ísl. þýðingu fyrir síðustu jól Sunnudagur 10. febrúar kl. 1400 „ GEIMORUSTAN “ Sunnudagur 10. febrúar kl. 2100 Nýjasta íslenska kvikmyndin: „ GULLS ANDUR “ Konurí Alþýðubandalaginu Fundur í Egilsbúð 12. febrúar kl. 203° í fundarsal Aðalfundur Sjálfsbjargar verður þriðjudaginn 12. febrúar kl. 2030 í Sj álf sb j ar garhúsinu Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Erindreki landssambandsins kemur á fundinn Áríðandi að félagar mæti Greiðið árgjaldið Stjórnin Framtöl einstaklinga Frestur til að skila er til 10. febrúar Þeir sem þurfa að sækja um frest hafi samband við skrifstofuna í síma 7677 eða á kvöldin í síma 7177 Viðskiptaþjónusta Guðmundar Ásgeirssonar Melagötu 2, Neskaupstað Nýkomið: mikið úrval af kvenleðurjökkum í rauðu, gráu og svörtu Greiðsluskilmálar Nesbær Neskaupstað S 7115 Frá Brunabótafélagi íslands Skrifstofa félagsins í Neskaupstað er flutt í nýtt húsnæði að Egilsbraut 11 Sími á skrifstofunni er 7234 Skrifstofan er opin daglega kl. 13 — 17 mánud. til föstud. Verið velkomin og gerið skil í nýju umhverfi Umboðsmaður Austfirðingar Almennur fundur um „jafnrétti á milli landshluta" verður haldinn í Valhöll, Eskifirði, htla sal nk. sunnudag 10. febrúar og hefst kl. 14 Framsögumenn: Pétur Valdimarsson, framkvæmdastjóri, Akureyri og Jónas Pétursson, fyrrv alþingismaður Allt áhugafólk um byggðamál hvatt til að mæta Undirbúningsnefnd Vegna nýjunga í vinnslu bjóðum við IMorðfirðincjum a.ð koma á fiskkynningu, sem verður hialciin á efstu hæð frystihússins kl. ÍO — 15 á morgun, föstudaginn 8. febrúar 3?á seljum við reyktan fisk og óreyktan, niðursagaðan fisk í vacum-pakkningum á sérstöku kynningarverði Verið velkomin Síldarvinnslan hf. Neskaupstað Toppmyndir- og tækin á kr. 300 0PIÐ ALLA DAGA 1 - 10 Sjómenn Neskaupstað Allsherjaratkvæðagreiðsla um heimild til vinnustöðvunar hjá sjómönnum í Verkalýðsfélagi Norðfirðinga fer fram á skrifstofu félagsins að Egilsbraut 25 á skrifstofutíma frá kl. 9 til 16 dagana 31. janúar til 10. febrúar nk. Sjómenn, fjölmennið Sýnið samstöðu Verkalýðsfélag Norðfirðinga l> ÚTSALA <] hefst í dag, fimmtudaginn 7. febrúar Afsláttur á allri vöru, 10-30% Kaupfélagið Fram Vefnaðarvöru- og herradeild Framtalsaðstoð Launafólk athugið Framtalsfrestur rennur út 10. febrúar nk. Veitum aðstoð við gerð skattframtala Pantið tíma með góðum fyrirvara Viðskiptaþjónusta Austurlands hf. Egilsbraut 11 Neskaupstað S 97-7790 Útsala -p, Útsalan hefst föstudaginn 8. febrúar Mikill afsláttur Nesbær Neskaupstað S7115 Iðnnemar athugið Félag iðnnema á Austurlandi verður endurreist þann 7. febr. (í dag) kl. 20 í Framhaldsskólanum í Neskaupstað, Mýrargötu 10 Dagskrá fundarins: 1. Framsaga - umræður • 2. Lög félagsins • 3. Kosning stjórnar • 4. Starfsemi Iðnnemasambands íslands • 5. Hlutverk iðnnemafélags • 6. Önnur mál Kaffiveitingar eftir fundinn Kristinn H. Einarsson, formaður Iðnnemasambands íslands og Ingólfur Arnarson, fræðslustjóri Iðnnemasambandsins mæta á fundinn Félagsmálanámskeið verður föstudagskvöldið 8. febr. (annað kvöld) kl. 20 - 22 og á laugardag kl. 930 - 12 og 13 - 16 Iðnnemar! Sýnum námi okkar og kjörum áhuga og fáum í leiðinni reynslu af félagsmálum Iðnnemasamband íslands

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.