Austurland


Austurland - 14.02.1985, Blaðsíða 3

Austurland - 14.02.1985, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 14. FEBRÚAR 1985. .1 Frá Náttúruverndarráði Náttúruverndarráð kom sam- an til aukafundar 1. febr. 1985 til að ræða námaleyfi til Kísiliðj- unnar hf. sem iðnaðarráðherra veitti 30. jan. 1985. Á fundinum var eftirfarandi ályktun sam- þykkt samhljóða: „Náttúruverndarráð tekur fram í tilefni af þeirri endurnýj- un á námaleyfi sem iðnaðarráð- herra hefur veitt Kísiliðjunni hf. með bréfi dags. 30. jan. 1985: Þótt ráðherra kunni að geta veitt námaleyfi skv. 10. gr. laga nr. 24/1973, hlýtur slík heimild að takmarkast skv. 3. gr. laga nr. 36/1974 um verndun Mý- vatns og Laxársvæðis, enda er þar mælt svo fyrir, að hvers kon- ar mannvirkjagerð og jarðrask á því svæði, sem lögin taka til séu háð samþykki Náttúru- verndarráðs. Ráðið lítur svo á, að það hafi tvímælalausa heimild til að banna hvers konar umsvif á þessu verndarsvæði, sem það telur að brjóti í bága við nefnt lagaákvæði. Ráðið telur, að iðnaðarráð- herra hafi með leyfi sínu farið út fyrir sitt valdsvið og mun til- kynna Kísiliðjunni hf. afstöðu sína nú á næstunni. Ráðið er staðráðið í því að láta reyna á það, hvort umrætt leyfi fái staðist að lögum.“ Fréttatilkynning. 11 JUUUnQQDDLjl EGILSBUÐ @7322 — Neskaupstað Fimmtudagur 14. febrúar kl. 2100 „EMMANUELLE 4“ Sunnudagur 17. febrúar kl. 1400 „ UNDRAHUNDURINN “ Sunnudagur 17. febrúar kl. 2100 „BREAKDANCE" Leirmunanámskeið á vegum Sjálfsbjargar hefst þriðjudaginn 19. febr. Leiðbeinandi Sigurborg Ragnarsdóttir Uppl.S 7252 eða 7779 Söluskáli til sölu Kaffistofan Hafnarbraut 1 er til sölu Allar upplýsingar gefur Viðskiptaþjónusta Guðmundar Ásgeirssonar Melagötu 2, Neskaupstað 0 7677 á daginn og S 7177 á kvöldin Norðfirðingar athugið Seljum bollur um helgina ■ Saltkjöt og baunir fyrir sprengidaginri • Allt til ölgerðar • Jógúrt og sýrðan rjómafrá Selfossi • Einnig erum við með ódýran harðfisk og margt fleira fyrir þorrablótin Shellstöðin Neskaupstað Hugmyndasamkeppni Hreppsnefnd Fellahrepps óskar eftir tillögum að skjaldarmerki fyrir hreppinn Teikningum skal skila á pappír af stærðinni A4 Æskilegt er að merkið sé einfalt að gerð og litir fáir Það merki sem valið verður sem merki fyrir hreppinn verður keypt á kr. 20.000.- Hreppsnefndin áskilur sér rétt til að taka hvaða tillögu sem er eða hafna öllum Tillögur skulu sendar á skrifstofu Fellahrepps, Heimatúni 2, 701 Fellabæ fyrir 1. mars nk. íbúðir til sölu Til sölu eru eftirtaldar fasteignir: íbúð við Miðstræti Lítil íbúð við Nesbakka íbúð við Strandgötu íbúðarhús við Ásgarð íbúð við Þiljuvelli íbúð við Blómsturvelli íbúð við Urðarteig Allar upplýsingar gefur Viðskiptaþjónusta Guðmundar Ásgeirssonar Melagötu 2, Neskaupstað S 7677 á daginn og®7177á kvöldin Toppmyndir - og tækin á kr. 300 OPIÐ ALLA DAGA 1 - 10 VIDEO — S7707 Laust starf Menntaskólinn á Egilsstöðum auglýsir laust starf fulltrúa (hálf staða) frá 1. apríl næstkomandi Upplýsingar veitir skólameistari í sima 1140 Nýkomin spónaplötusending Verð m/söluskatti: 10 mm þykkt kr. 268 pr. stk, 12 mm þykkt kr. 309 pr. stk. 16 mm þykkt kr. 378 pr. stk. 19 mm þykkt kr. 446 pr. stk. 22 mm þykkt kr. 489 pr. stk. 25 mm þykkt kr. 566 pr. stk. Plötustærð 120 X 253 Trésmiðja Fljótsdalshéraðs hf. Hlöðum, Fellabæ 0 1329 ^SÖLUBOÐ SYKUR 2 kg holtakex matarkex 390 gr. SNAPP cornflakes 500 gr. SNAPPcornflakes 1000 gr. COLA CAO kókómalt 500 gr. Kaupfélag Héraðsbúa

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.