Austurland


Austurland - 21.02.1985, Blaðsíða 3

Austurland - 21.02.1985, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 21. FEBRUAR 1985. EGILSBUÐ S7322—Neskaupstað DANSLEIKUR með Bumbunum nk. laugardagskvöld kl. 23 - 3 0 UTSALA Gólfteppi - Gólfdúkar 4 Frá 22. febr. til 5. mars seljum við gólfaefni með 10 — 20% afslætti m. a. gólfteppi frá Teppalandi á „Teppalandsútsöluverði" 6 gerðir Kaupf élagið Fram Byggingavörudeild Bíll til sölu Til sölu er Fíat Argenta '82 með 2000 vélinni Ekinn 29.000 km Mjög vel með farinn Upplýsingar © 7366 Mjög barngóð kona óskast til að gæta 9 mán. drengs kl. 1 - 5 eða 7 Uppl. S 7785 Aðalfundur Alþýðubandalagsins, Eskifirði verður haldinn í Valhöll, litla sal, sunnudaginn 24. febr. og hefst kl. 14 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Félagsstarfið 3. Önnur mál Stjórnin Innilegustu þakkir sendi ég öllum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli mínu 19. þ. m. Sigfinnur Karlsson Lok kvennaáratugsins í Kvennabréfinu, málgagni Kvennafylkingar AB, er oft mikinn fróðleik að finna um málefni kvenna. Eftirfarandi er tekið úr 1. tbl. þessa árgangs. Lok kvennaáratugsins Kvennafylkingin hélt fund um stöðu kvenna í lok Kvenna- áratugs Sameinuðu þjóðanna í desember sl. Þar sagði Kristín Einarsdóttir, fulltrúi Kvenna- listans á allsherjarþingi SÞ í nóv. sl. frá umræðum, sem fram fóru í félagsmálanefnd þingsins um málefni kvenna. Hjörleifur Guttormsson var fulltrúi Al- þýðubandalagsins á allsherjar- þinginu og fylgdist hanri einnig með umræðum um stöðu kvenna og reifaði þau mál ásamt Kristínu á fundinum hjá okkur. Við sem sátum fundinn urð- um margs vísari um þróun kvennabaráttunnar og hvað gerst hefur í hinum ýmsu löndum allt frá því að Mexíkó- ráðstefnan var haldin á Kvenna- árinu 1975, en þar kom síðan fram hugmyndin um Kvenna- áratuginn. Ýmsar sláandi upp- lýsingar komu fram um stöðu kvenna í heiminum: Vi af ólæsum í heiminum eru konur og hlutfall þeirra fer hækkandi. Vi af öllum fjölskyldufyrir- vinnum eru konur (einstæðar mæður). Vi kvenna í heiminum hefur engar upplýsingar um getn- aðarvarnir né aðgang að þeim. í þróunarlöndum eru um 50% 15 ára kvenna orðnar mæður. Yfir helmingur kvenna í heiminum hefur engan að- gang að leiðbeiningum og eftirliti á meðgöngutíma. Konur í þróunarríkjum eru að meirihluta ábyrgar fyrir allri fæðuöflun þar (hlutfallið er enn hærra í Afríku). Konur í iðnríkjum fá aðeins helming til 3A af launum karla í hliðstæðum störfum. Þær hafa minnst atvinnuöryggi og er fyrstum sagt upp störfum. Konur í Evrópu og N.-Am- eríku eru yfir 40% af vinnu- afli og þar við bætast heimil- isstörfin ólaunuð. Árið 1982 voru 30 milljónir atvinnulausar í iðnríkjum og yfir 800 milljónir á lægsta fá- tæktarstigi í þróunarríkjum. Um 500 milljónir manna voru þá vannærðar og svelt- andi. í þessum hópum eru konur og börn undir 5 ára aldri verst sett. Af flóttafólki er skv. yfirliti SÞ um 90% konur og börn. E. G. Aðalfundur kvenfélagsins Nönnu verður í safnaðarheimilinu þriðjud. 26. febrúarkl. 2030 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Nýir félagar velkomnir Stjórnin Toppmyndir - og tækin á kr. 300 0PIÐ ALLA DAGA 1 - 10 ESVAL VIDEO — S7707 Aðalfundur kvennadeildar SVFÍ Norðfirði verður haldinn í fundarsal Egilsbúðar sunnudaginn 24. febrúar kl. 14 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosningar 3. Konur heiðraðar 4. Önnur- mál Kaffiveitingar — Félagskonur fjölmennið Stjórnin Innilegustu þakkir sendi ég öllum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli mínu 17. þ. m. Guð veri með ykkur öllum um ókomin ár Jóhann Aðalbert Pótursson frá Ásunnarstöðum Sigfúsarkvöld í Egilsbúð sunnudag 24. febr. kl. 21 Sigfús Halldórsson, píanó Elín Sigurvinsdóttir, sópran Friðbjörn G. Jónsson, tenór Elín og Friðbjörn syngja lög Sigfúsar við undirleik hans sjálfs Fjölmennum - Njótum lifandi listar Menningarnefnd Neskaupstaðar NESKAUPSTAOUR Skordýr í nokkrum húsum hér í bæ hefur orðið vart við svonefndar mjölbjöllur, sem erfitt hefur reynst að útrýma Bæjarverkstjóri hefur undir höndum eitur, sem dugar gegn kvikindi þessu, og geta húsráðendur, sem orðið hafa varir við skorkvikindi þessi í híbýlum sínum leitað til hans um aðstoð ® 7367 Bæjarstjóri Félagsfundur verður í Alþýðubandalaginu, Fáskrúðsfirði í Verkalýðshúsinu laugardaginn 23. febr. og hefst kl. 14 Dagskrá: Guðrún Helgadóttir, alþingismaður ræðir um st j ómmálaviðhorfið Kynning á kvennastefnu AB, sem verður í Ölfusborgum 9.-10. mars nk. Önnur mál Stjórnin

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.