Austurland


Austurland - 28.03.1985, Blaðsíða 3

Austurland - 28.03.1985, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 28. MARS 1985. 3 Tölvuklúbbur »Hjá Magna« Laugavegi 15 S 2 30 11 Við bjóðum þig velkominn í tölvuklúbbinn »Hjá Magna« Það kostar ekkert að vera í klúbbnum, en við gefum þér 10% afslátt af öllum leikjum sem þú kaupir hjá okkur — Einnig munum við senda lista yfir leiki sem við höfum að bjóða Ef þú kaupir 1 leik, þá færð þú 10% afslátt (það gildir alltaf) Ef þú kaupir 2 leiki, þá færð þú 15% afslátt Ef þú kaupir 3 leiki, þá færð þú 20% afslátt Ef þú kaupir 4 leiki eða fleiri, þá færð þú 2 5 % afslátt (Athugaðu: ef þú og vinir þínir kaupa leiki, þá getur þú náð hærri afslætti) Leikir í Sinclair Spectrum 48K (Klúbbfélagar fá 10% afslátt frá þessu verði) Nafnáleik Verðkr. Nafnáleik Verð kr. Ghost Busters . . 850 Air Wolf 650 Match Day .... 755 HunchBack II . . 705 Kong Strikes Back 705 Gift from the Gods 850 Beach Head . . . 705 Pitfall II 725 H.E.R.O 705 Super Mutt . . . 590 Brian Bloodaxe 650 Space Shuttle . . 755 Zombie Zombie . 650 Battlezone .... 650 Strontium Dog . . 650 River Raid .... 755 Technician Ted . 650 Dukes of Hazzard 650 Blue Max .... 755 Leikir í Commodore 64 (Klúbbfélagar fá 10% afslátt frá þessu verði) Ancipital......... 710 Psychedelia ... 710 Highnoon .... 755 Spy vs Spy .... 950 Raid over Moscow 850 Bruce Lee .... 850 Kokotoni Wilf . . 650 Frenzy ........... 450 Jet Power Jack 450 Ghouls..... 450 Cybertron mission 450 Ef þú hefur ekki komið í verslun okkar að Laugavegi 15, þá ættir þú að gera það, og sjá úrvalið sem við höfum, því við fáum nýja leiki í hverri viku Líttu inn að Laugavegi 15 »Hjá Magna« Laugavegi 15 & 2 30 11 Hef opnað sólbaðstofu Mýrargötu 23 Sólarlampi með innbyggðu andlitsljósi og kælingu Fastir tímar alla virka daga, einnig lausir tímar Sólbaðstofan Særún fí 7326 Múlaþing komið út Út er komið 13. hefti Múla- þings, byggðarits Austfirðinga, en útgefendur þess eru Suður- Múlasýsla, Norður-Múlasýsla, Seyðisfjarðarkaupstaður, Eski- fjarðarkaupstaður og Neskaup- staður. Efni ritsins er fjölbreytt, aðal- lega sögulegs eðlis og heimilda víða leitað af höfundum. Það geymir tvímælalaust fróðleik, sem fengur er að. Viðamesta ritgerðin er „Mér þýðir ekki að kvíða“, eftir Sig- urð Kristinsson og fjallar m. a. um byggð í Víðidal á Lónsör- æfum. Minningar frá Fáskrúðs- firði heitir alllangur þáttur eftir danska prestinn Max Oster- hammel í þýðingu Haralds Hannessonar, sem einnig skrif- ar formála að þættinum og skýringar. Benedikt Sigurðsson skrifar Álftvíkingaþátt, Ár- mann Halldórsson um Tærge- senshúsið á Reyðarfirði, eista hús KHB, Helgi Gíslason þátt- inn Vöð og ferjur á Lagarfljóti, Stefán Sigurðsson þáttinn Staldrað við á Staka-Hjalla, Guðjón Hermannsson frásögn- ina Hrakningar við kindaleit í Hellisfirði, Stefán Bjarnason frásögnina Ljósmóðurferð í Skriðdal 1949 og Sigurður Ósk- ar Pálsson greinina Unglingur, sveitarblað Borgfirðinga. Loks er samtíningsþátturinn Kring- skefjur. Ritið er 203 bls. í Skírnisbroti og prýtt allmörgum myndum, m. a. litmyndum og á forsíðu er litmynd frá Hofi í Vopnafirði með Krossavíkurfjöll í baksýn. Ritið er unnið í Prentsmiðj- unni Hólum á Seltjarnarnesi og er hið vandaðasta að frágangi, en því er ekki að neita, að gam- an væri að sjá næsta hefti unnið hjá austfirskum bókagerðar- mönnum. Ritstjórar Múlaþings eru sem fyrr Ármann Halldórsson og Sigurður Óskar Pálsson og hafa þeir borið aðalhitann og þung- ann af útgáfu ritsins frá upphafi og hafa unnið mikið og gott starf í þágu austfirskra fræða. Múlaþing fæst hjá umboðs- mönnum í hverju byggðarlagi og einnig á Héraðsskjalasafninu á Egilsstöðum. Það er með allra ódýrustu bókum, kostar aðeins 350 kr. B. S. Toppmy ndir - og tækin á kr. 300 ISlMri 0PIÐ ALLA DAGA 1 -10 VIDEO — S7707 Árshátíð Nesskóla Árshátíð Nesskóla verður haldin í Egilsbúð, föstudaginn 29. mars kl. 1600 og 2030 Fjölbreytt skemmtiatriði - Dans Aðgangseyrir kr. 80.00 fyrir börn og kr. 150.00 fyrir fullorðna Allur ágóði rennur í ferðasjóð 6. bekkjar Skemmtinefndin Myndbandstæki ☆ORION^ Aðeins kr. 35.900 stgr. og eins og alltaf; fylgir leiguréttur á 40 spólum hjá Nesval Býður nokkur betur? emc©£ Nesgötu 7 Neskaupstað S97-7117 Til fermingargjafa Úr frá CASIO og ORIENT verð frá kr. 690 35 mm myndavélar frá COSINA verð frá kr. 2.690 Ferðatæki frá SHARP — KENWOOD - ASAHI verð frá kr. 5.998 Heimilistölvur frá SINCLAIR - ACORN - LYNX verð frá kr. 5.480 enncesf Nesgötu 7 Neskaupstað S97-7117

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.