Austurland


Austurland - 18.04.1985, Blaðsíða 3

Austurland - 18.04.1985, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 18. APRÍL 1985. 3 ra Lö □□□□□□□□OL nnnnnngg □□□□□□□□□□ EGILSBUÐ @7322 — Neskaupstað Fimmtudagrur 18. apríl kl. 2100 „í BRENNIDEPLI “ Bandarísk lögreglumynd með Kris Kristofferson og Treat Williams í aðalhlutverkum — Jólamynd Regnbogans! Sunnudagur 21. apríl kl. 14°° „GULLÖLD SKOPLEIKANNA “ Barnasýning Sunnudagur 21. apríl kl. 2100 „BEAT STREET" Bandarísk mynd um skrykkdansara, plötusnúða og krotlistamenn, örvæntingu þeirra, drauma, vonir og sigra Kvennadeildar SVFÍ Norðfirði og Gerpis björgunarsveitar SVFÍ Norðfirði í Egilsbúð 20. apríl 1985 kl. 2030, húsið opnað kl. 1930. Miðar verða seldir í Egilsbúð föstudaginn 19. apríl kl. 1700 - 1900 VEISLUKVOLD SÍÐASTA VETRARDAG Kveðjið þennan einstaklega milda vetur á veislukvöldi okkar síðasta vetrardag kl. 2000 tii 22°° Matse Blandaðir' Rauðvíns- Vina Po salati o Fylltar pÖr ^rsMivít víns s ó su lambalæri kartöflum, m HÓTEL EGILSBÚÐ Borðpantanir © 7321 DANSLEIKUR Fagnið sumri á dansleik með Bumbunum síðasta vetrardag kl. 2300 til 330 FELAGSHEIMILIÐ EGILSBÚÐ Austurlandsmót á skíðum Haldið á Seyðisfirði 13. Úrslit í alpagreinum Stórsvig stúlkna 8 ára og yngri 1. Hjálmdís Tómasdóttir, Próttur 54.2 2. Fanney Sveinbjömsdóttir, Próttur 61.3 3. Nína Ýr Guðmundsdóttir, Huginn 76.5 Stórsvig stúlkna 9 -10 ára 1. Jóhanna Malmquist, Próttur 68.1 2. Sigrún Haraldsdóttir, Þróttur 70.1 3. Sandra B. Axelsdóttir, Huginn 70.9 Stórsvig stúlkna 11-12 ára 1. Helga L. Hjartardóttir, Þróttur 57.2 2. Elísabet Jóhannsdóttir, Þróttur 57.0 3. Adda B. Hjálmarsdóttir, Höttur 56.2 Stórsvig stúlkna 13-14 ára 1. Gerður Guðmundsdóttir, Þróttur 94.3 2. Hlín Jensdóttir, Þróttur 101.3 3. Halldóra Blöndal, Huginn 103.0 Stórsvig stúlkna 15-16 ára 1. Ingibjörg Jónsdóttir, Huginn 111.1 2. Auður Brynjarsdóttir, Huginn 113.4 Stórsvig kvenna 1. Bergrós Guðmundsdóttir, Þróttur 117.3 2. Hrefna Tómasdóttir, Þróttur 135.0 3. Vala Pálsdóttir, Huginn 136.9 Stórsvig drengja 8 ára og yngri 1. Grétar Jóhannsson, Þróttur 55.6 2. Helgi J. Guðfinnsson, Þróttur 56.4 3. Stefán Ríkharðsson, Þróttur 57.0 Stórsvig drengja 9 -10 ára 1. Birgir Ólafsson, Huginn 66.0 2. Hans Jóhannsson, Próttur 68.2 3. ívar Kristinsson, Þróttur 69.0 Til sölu nýlega upptekin vél í Mazda 616, árg. '74 ásamt fleiri varahlutum úr bifreiðinni Upplýsingar gefur Guðleifur Þórarinsson, Másseli, Hlíðarhreppi, simi um Egilsstaði Opnum verslun okkar í Partnerbúðinni föstudaginn 19. apríl Opið mánud. og föstud. kl. 14 - 18, aðra virka daga kl. 16 — 18 Erum einnig með vörur frá Nesvali Sjálfsbjörg S 7779 Stórsvig drengja 11 -12 ára 1. Jóhann K. Birgisson, Þróttur 2. Karl Róbertsson, Þróttur 3. Dagfinnur Ómarsson, Þróttur Stórsvig drengja 13-14 ára 1. Viggó Sigursteinsson, Próttur 2. Hreinn Jóhannsson, Þróttur 3. Kristján Kristjánsson, Þróttur Stórsvig drengja 15 -16 ára 1. Birkir Sveinsson, Þróttur 2. Jón Steinsson, Austri 3. Valur Guðmundsson, Huginn Stórsvig karla 1. Ingþór Sveinsson, Próttur 2. Jóhann Stefánsson, Huginn 3. Skúli Jónsson, Huginn Flokkasvig drengja 13 -14 ára 1. Þróttur A-sveit Jóhann Pórðarson Hreinn Jóhannsson Viggó Sigursteinsson Kristján Kristjánsson 2. Huginn Hlynur Oddsson Pétur Blöndal Valgarður Vilmundarson Smári Brynjarsson 3. Þróttur B-sveit Pórarinn Ómarsson Jóhann K. Birgisson Einar Jónsson Magnús Ásgeirsson 3. Og 14. J Flokkwvig stúJku 13 89.7 1. Þróttur 92.9 Hlín Jensdóttir 95.3 Jóna Lind Sævarsdóttir Gerður Guðmundsdóttir 2. Huginn 93.7 Ásta Kristjánsdóttir 94.1 Dóra Ken 99.2 Halldóra Blöndal 101.6 Flokkasvig karia 124.5 1. Huginn A-sveit 147.6 Jóhann Þorvaldsson Stefán Þ. Stefánsson Skúli Jónsson 103.6 Jóhann Stefánsson 106.6 2. Huginn B-sveit 114.3 Ólafur R. Ólafsson 159.1 166.8 257.9 201.9 261.6 295.9 Vilmundur Þorgrímsson Unnar Sigurðsson Valur Guðmundsson 3. Þróttur Ásgeir Magnússon Benedikt Sigurjónsson Birkir Sveinsson Ingþór Sveinsson 295.8 304.5 1. Huginn Auður Brynjarsdóttir Ingibjörg Jónsdóttir Ester Þorvaldsdóttir 206.0 (Úrslit í svigi og Alpatvíkeppni verða birt síðar). Bólusetning gegn mænuveiki Börn fædd 1970 og 1971 eru endurbólusett gegn mænuveiki mánudaginn 22.04.85 kl. 2 - 3 e. h. á Heilsuverndarstöð Neskaupstaðar Munið eftir bláu ónæmisskírteinunum ykkar! Heilsuverndarstöð Neskaupstaðar Toppmyndir - og tækin á kr. 300 OPIÐ ALLA DAGA 1 — 10 VIDEO — ©7707 m NESKAUPSTAÐUR Hundaeigendur í Neskaupstað athugið Hundahreinsun verður þriðjudaginn 23. apríl kl. 1330 að Sverristúni 1 Nauðsynlegt er að allir hundar séu hreinsaðir (ungir sem gamlir) samdægurs Hundaeigendur skulu framvísa kvittun fyrir greiðslu tryggingar og hundaskatts 1985 Dýraeftirlitsmaður Heilbrigðisfulltrúi

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.