Austurland


Austurland - 23.05.1985, Qupperneq 3

Austurland - 23.05.1985, Qupperneq 3
FIMMTUDAGUR, 23. MAÍ 1985. 3 GILSBÚÐ — Neskaupstað Fimmtudagur 23. maí kl. 21°° „ GHOSTBUSTERS “ Annar í hvítasunnu Annar í hvítasunnu 27. mai kl. 15°° 27. maí kl. 2100 „UNDRADRENGURINN REMÍ“ „ALLT Á HVOLFI" Tónlistarhátíð á hvítasunnu til minningar um Harald Guðmundsson Dagskrá hátíðarinnar: Hvitasunnudagur kl. 16°°: Tónleikar í Egilsbúð, þar sem fram koma fyrrverandi nemendur Haralds Ljósmyndasýning með myndum úr lífi og starfi Haralds verður opnuð í fundarsal Egilsbúðar eftir tónleikana - Sýningin verður opin til kl. 2200 á hvítasunnudag og kl. 1400 - 1800 á annan í hvítasunnu Hvítasunnudagur kl. 2000 - 2200: Egilsbúð býður upp á veislumat - Viðeigandi tónlist verður leikin fyrir matargesti Danslaikur hefst á miðnætti í Egilsbúð, þar sem Bumburnar ásamt gömlum félögum úr HG-sextett sjá um tónlistina Sala aðgöngumiða verður frá kl. 1400 á hvítasunnudag Njótið góðrar tónlistar á hvítasunnunni og rifjið upp liftna tíft Undirbúningsnefnd VEISLUKVÖLD á hvítasunnudag kl. 20°° til 22°° Rj ómablómkáls súpa Hamborgarkótilettur með rjómasveppasósu Grillaðir kjúklingar, franskar kartöflur og sósa ís og ávextir Borðapantanir 8 7321 HÓTEL EGILSBÚE) Norðfirðingar - Austfirðingar Takið eftir! Versluninni lokað 31. mai Útsala á fótboltaskóm, íþróttabolum, trimmgöllum, blómsturpottum o. fl. o. fl. 10%, afsláttur fyrir örorku- og ellilífeyrisþega á öllum Álafosslopa og garni frá »Allt« Notið tækifærið Sjálfsbjörg Egilsbraut 5 Neskaupstað S 7679 Munið áður auglýstan aðalfund Kaupfélagsins Fram í Neskaupstað, sem haldinn verður í Egilsbúð laugardaginn 25. mai og hefst kl. 14 Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins Stjórnin Meinatæknar! Meinatæknir óskast að heilsugæslustöð / sjúkrahúsi á Egilsstöðum, í fullt eða Vi starf Upplýsingar ® 97-1386 (Edda) kl. 14 - 22 Föstudagur 31. maí kl. 17 - 22 kl. 14 - 22 Laugardagur 1. júní kl. 14 - 22 kl. 14 - 22 Sunnudagur 2. júní kl. 14 - 22 Iðnsýning Austurlands íþróttahúsinu Egilsstöðum 25/5 - 2/6 Á sýningunni kynna um 70 fyrirtæki iðnað og þjónustu úr Austurlandskj ördæmi Opnunartími: Laugardagur 25. maí Sunnudagur 26. maí Mánudagur 27. maí Dagskrá: Iðnaðarráðherra hr. Sverrir Hermannsson opnar sýninguna, Lúðrasveit Fljótsdalshéraðs Kór frá Fáskrúðsfirði Meistaramót Austurlands í reiðhjólarallý, keppendur mæti með eigin hjól og stundvíslega Brúðuleikhús Frístundaflokkurinn frá Eskifirði Hraðskákmót með taflmönnum úr Hallormsstaðaskógi Lúðrasveit Mosfellssveitar (gestir) Brúðuleikhús Einar Georg, gamanvísur Steinar Smári, free-style dansari frá Fáskrúðsfirði Lúðrasveit Neskaupstaðar Leikþáttur 9. bekkur frá Reyðarfirði Opinn fundur um iðnaðarmál Björgunarsveitin Gró sýnir æfingu Lúðrasveit Fljótsdalshéraðs Leikhópur frá Egilsstöðum Sýningunni lokið með dúndurharmonikkuleik Aðgangseyrir 100.- kr. fyrir 12 ára og eldri, miðinn gildir jafnframt sem happdrættismiði Vinningar: 1. Færeyjaferð, 2. Flugfar innanlands að frjálsu vali Laugardagur 25. maí kl. I400 kl. 1630 Sunnudagur 26. maí kl. 1400 kl. 15°° kl. 16°° kl. I700 Mánudagur 27. maí kl. I400 kl. 1500 kl. 1600 kl. 1700 Föstudagur 31. maí kl. 1700 kl. 2030 Laugardagur 1. júní kl. 1400 kl. 2030 Sunnudagur 2. júní kl. 1600 kl. 2030

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.