Austurland


Austurland - 31.05.1985, Blaðsíða 3

Austurland - 31.05.1985, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR, 31. MAÍ 1985. 3 Höfum opnað nýtt grill og bjóðum upp á fjölbreytta grillrétti alla daga Reynið gæðin Verið velkomin HÓTEL EGILSBÚÐ Ljósmyndasýning úr starfi og lífi Haralds Kr. Guðmundssonar verður opin á föstudag 31. maí kl. 20 - 23 Nefndin Skógræktarnámskeið Skógræktarnámskeið verður haldið á Hallormsstað dagana 1.-7. september nk. Stjórnunarnefnd framhaldsnáms á Austurlandi stendur fyrir námskeiðnu í samvinnu við Skógrækt ríkisins og er það metið til þriggja eininga í framhaldsnámi. Skráning á námskeiðið fer fram í Menntaskólanum á Egilsstöðum (S 1684) og Framhaldsskólanumí Neskaupstað (S 7285). Námskeiðið er öllum opið. Námskeiðsgjald veður kr. 4.500 og er þá allt innifalið, gisting, fullt fæði og kennsla. Stjómunamefnd framhaldsnáms á Austurlandi. Aðalfundur Samvinnufélags útger.ðarmanna Neskaupstað verður haldinn í Egilsbúð laugardaginn 8. júní kl. 1400 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Neskaupstað 20. maí 1985 Stjórnin Aðalfundur Olíusamlags útvegsmanna Neskaupstað verður haldinn í Egilsbúð laugardaginn 8. júní kl. 1500 Dagskrá: 1. 2. OUUSAMLAG ÚTVEGSMANNA NESKAUPSTAÐ ^OÚN^ Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Neskaupstað 20. maí 1985 Stjórnin Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. Neskaupstað verður haldinn í Egilsbúð laugardaginn 8. júní kl. 1530 Dagskrá: 1. 2. SAMVINNUFELAG utgerðarmanna NESKAUPSTAD Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Neskaupstað 20. maí 1985 Stjórnin Vorráðstefna Alþýðubandalagsins á Hallormsstað 29. - 30. júní Alþýðubandalagið efnir til vorráðstefnu í Sumarhótelinu á Hallormsstað helgina 29. — 30. júní og er hún opin félögum og stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins. Dagskrá er fyrirhuguð þessi: Laugardaginn 29. júní: Kl. 1000 Æskulýðsmál. Framsögu hefur Sigurjón Bjarnason. Kl. 1300 Sveitarstjórnarmál. Framsögumenn: AddaBára Sigfúsdóttir og Kristinn V. Jóhannsson. KI. 1600 Atvinnumál. Framsögumaður Finnbogi Jónsson. Kl. 2030 Kvöldvaka. Sunnudagur 30. júní: Kl. 09 - 12 Vinna í starfshópum. Kl. 13-16 Álit starfshópa og umræður. Kl. 16 Ráðstefnuslit. Fulltrúar í kjördæmisráði og sveitarstjórnarmenn sérstaklega hvattir til að sækja ráðstefnuna. Pantið gistingu á Hótel Eddu Hallormsstað, sími 1764. Fjölmennið. Stjórn kjördæmisráðs. Iðnsýning Austurlands íþróttahúsinu Egilsstöðum 25/5 - 2/6 Á sýningunni kynna um 70 fyrirtæki iðnað og þjónustu úr Austurlandskjördæmi Opnunartími: Dagskrá: Föstudagur 31. maí Laugardagur 1. júní Sunnudagur 2. júní kl. 17 - 22 kl. 14 - 22 kl. 14 - 22 Föstudagur 31. maí kl. 1700 kl. 2030 Skólahljómsveit Neskaupstaðar Leikþáttur 9. bekkur frá Reyðarfirði Laugardagur 1. júní kl. 1400 kl. 1500 kl. 1600 kl. 1700 kl. 1930 Sunnudagur 2. júní kl. 1400 kl. 1500 kl. 1600 kl. 2030 Opinn fundur um iðnaðarmál á Austurlandi í Grunnskóla Egilsstaða Framsögumenn: Sverrir Hermannsson, iðnaðarráðherra Ingjaldur Hannibalsson forstjóri IT Theódór Blöndal framkvæmdastjóri Tískusýning Skemmtiatriði frá Seyðisfirði Skólalúðrásveit Fljótsdalshéraðs Björgunarsveitin Gró sýnir æfingu Iðnsýningarmót í skák Free-style dansararnir Hjálmar og Sigmar Vilhjálmssynir Tískusýning Leikhópur frá Egilsstöðum Sýningunni lokið með dúndurharmonikkuleik Veitingar á staðnum Aðgangseyrir 100.- kr. fyrir 12 ára og eldri, miðinn gildir jafnframt sem happdrættismiði Vinningar: 1. Færeyjaferð, 2. Flugfar innanlands að frjálsu vali

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.