Austurland


Austurland - 01.08.1985, Blaðsíða 1

Austurland - 01.08.1985, Blaðsíða 1
Austurland Viku - Færeyjarferð Brottför 22. 8. Benni & Svenni S 6399 & 6499 35. árgangur. Neskaupstad, 1. ágúst 1985. _V>. tölublad. Mjóifjörður: Gistiheimilið Sólbrekka Gistiheimilið Sólbrekka í Mjóafirði er opið allt sumariö. Þar er hægt að fá gistingu í upp- búnum rúmum (6 herbergi) og ennfremur svefnpokapláss fyrir Farfugla og aðra. I 'gistiheimilinu er eldhús. borðkrókur og setustofa svo og snyrtingar með stcypiböðum. Þar er einnig ferðamanna- verslun og hægt er að fá kaffi, kökur, heitar samlokur o. fl. Einnig er þar bensín- og olíusala og tjaldstæði eru fyrir þá, sem vilja tjalda. Aætlunarferðir til og frá Mjóafirði erunúsem hérsegir: Póstbáturinn Anný: Mánu- claga frá Mjóafirði kl. II. til baka frá Neskaupstað kl: 15 (eftir komu áætlunarbíls frá Austfjarðaleið). Fimmtudaga frá Mjóafirði kl. 9. til baka frá Neskaupstað kl. 17. Austfjarðaleið: Þriðjudaga frá Egilsstöðum árdegis cftir komu flugvclar. ekið yfir Mjóa- fjarðarheiði um Brckku út á Dalatanga og til baka. Komið til Egilsstaða um kl. 19. Forstööumenn Sólbrekku eru Helga Erlendsdóttir og Jóhanna Lárusdóttir og cr hægt að hafa samband við þær í síma 7666. B. S. í lystigarðinum í Neskaupstað 18. júlí. Fremst eru f. v. Bára Jólwnnsdóttir og Vigdís Finnbogadóttir. Kristinn V. Jóhunnsson, l'orsleinn Skiiluson, l.jósni. B. S. Rafverktakar á Austurlandi Á fundi hjá leyfisveitinga- nefnd þann 9. júlí '85 fcngu eftirtaldir rafverktakar rafvcrk- takaleyfi a orkuveitusvæði Austurlands. Kaupfélag Vopnafjarðar, Vopnafirði. Sigurjón Árnason rafverk- taki, Vopnafirði. Rafmagnsverkstæði Birgis Björnssonar, Borgarfirði. Rafmagnsverkstæði Leifs Haraldssonar, Seyðisfirði. Rafvirkinn, Seyðisfirði. Rafmagnsverkstæði Sveins Guömundssonar. Egilsstöðum. Rafvélaverkstæði Unnars Heimis Sigursteinssonar. Egils- stöðum. Þórarinn Hrafnkelsson raf- verktaki, Fellabæ. Rafmagnsverkstæði Árna og Bjarna. Reyðarfirði. Rafnet, Reyðarfirði. Hraðfrystihús Eskifjarðar. Eskifirði. Rafmagnsverkstæði Hjalta Sigurðssonar, Eskifirði. Rafvirkinn. Eskifirði. Rafalda hf.. Neskaupstað. Rafgeisli. Neskaupstað. Sveinn Ó. Elíasson rafverk- taki, Neskaupstað. Guðmundur Hallgrímsson rafvcrktaki. Fáskrúðsfirði. Ármann Jóhannsson raf- verktaki. StöðVarfifði. Stefan N. Stefánsson raf- Verktaki. Breiðdalsvík. Rafmagnsverkstæði Kaupfé- lags Berufjarðar. Djúpavogi. Björn Gíslason rafverktaki. Höfn. Kristall hf.. Höfn. Engir aðrir en ofantaldir aðil- ar hafa leyfi til að annast raf- lagnavinnu á orkuveitusvæðinu. Fri'ttatilkvnning. Nýr grillstaður í Egilsbúð Fyrir tveimur mánuðum var að geta boðið upp á þcssa við- opnaður nýr grillstaður í Hótel bótarþjónustu. ígrilli Hótcl Eg- Egilsbúð. Er grillstaðurinn í ilsbúðarerhægt að fáallavenju- cnda veitingasalarins og þurfti lega grillrctti auk smárétta s. s. að gcra nokkrar breytingar til hamborgara og auk þess er hægt Fgilshúð. Ljósm. Vilherg Gudnason. að fá mat afgreiddan út mcð sér í þar til gerðum umbúðum. Pó að grillaðstaðan sé komin í Hótcl Egilsbúð. vefður áfram hægt að fá hinn heimiHslega mat sem Hótel Egilsbúð cr þekkt fvrir. á ákveðnúm tímum. en í grillinu er afgreitt allan þann tíma. sem opið er á degi hverjum. Að sögn Iðúnnar Haralds- dóttur. framkvæmdastjóra Eg- ilsbúðar hafa miklu fleiri gestir sótt hótelið í sumar en áður og ;í þessi nýi veitingastaður vafa- laust sinn þátt í því. Gistiaðstaða er hin sama og áður og hótelið er í sainbandi við fólk úti í bæ. scm leigir út herbergi. Hóteistjóri er Frímann Sveins- son. matreiðslumcistari. B. S. Ringo Starrog Barbarti Bacli íreidiúr.iAtluvík '84. l.jósni. b'riðþjófur llelgtistin Atlavík '85 Eins og sagt var frá í síðasta blaði. gengst UÍA fyrir íþrótta- hátið. tónleikum og fjölskyldu- samkomu í At.lavík nú um versl- unarmannahelgina t)g er þetta fiinmta árið í röð. sem UÍA heldur hátíð í Atlavík. Hátíðin hefst á morgun kl. 17 með frjálsíþróttakeppni. Keppni verður svo í ýmsum íþróttagreinum bæði á laugar- dag og sunnudag. Fjölskyldudagskrá verður a sunnudag kl. 14 - 17 og hæli- leikakeppni hljómsveita verður á laugardag og sunnudag. Ýmsir skcmmtikraftar. flestir aðfengnir. skemmta á hátíðinni og danslcikir verða oll kvöldin. þ. e. annað kvöld, I.iiiimmI.ii", og sunnudagskvoid iig |>.u skemmta Stuðmcnn III 11 llokkurin.n. Megas ll)., Blaiiu-iiii frá Senegal. Utlil ei jyrii gnii vroui iiiii helgina og nð sogn lonaoa manna UIA ei uilii Iviii nö mikill IV)lksl|oUli vciði i Ail.ivif um helgína I li'iplciön ;i lnluiu vcrða hvaðana'va ;iö u)1 Ivm tveimui dogimi IkiIOii I lui'li iOii scll lleiri Atlavikurpakka i-n seldii voiii iills i lyiti! I d.i)' kcmui cin aukiivél iil I .jíilssiiiOii og ii mi)i^iin kiima a n: k allii vclar lil l'.jiilssliiðii ijjj |.i;i| .il i-ni limm aukavclai f nio.i skiimiil un ;i Alhivík 'S5 /í ',

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.