Austurland


Austurland - 01.08.1985, Blaðsíða 1

Austurland - 01.08.1985, Blaðsíða 1
Austurland Viku - Færeyjarferð Brottför 22. 8. Benni & Svenni S 6399 & 6499 35. árf’ani’iir. Neskaupstað, 1. ágúst 1985. 2ö. tölublad. Mjóifjörður: Gistiheimilið Sólbrekka Gistiheimiliö Sólhrekka í Mjóafirði cr opið ;illt sutnarið. Þar er hægt að fá gistingu í upp- búnutn rúmum (6 herbergi) og ennfremur svefnpokapláss fyrir Farfugla og aðra. í 'gistiheimilinu er eldhús. borökrókur og setustofa svo og snyrtingar með steypiböðum. Þar er einnig ferðamanna- verslun og hægt er að fá kaffi, kökur. heitar samlokur o. fl. Einnig er þar bensín- ogolíusala og tjaldstæði eru fyrir þá. sem vilja tjalda. Áætlunarferöir til og frá Mjóafirði eru núsem hérsegir: Póstbáturinn Anný: Mánu- tlaga frá Mjóafiröi kl. II. til baka frá Neskaupstaö kl. 15 (eftir komu áætlunarbíls frá Austljarðaleið). Fimmtudaga frá Mjóafiröi kl. 9. til baka frá Ncskaupstað kl. 17. Austfjaröaieiö: Þriöjudaga frá Egilsstöðum árdcgis eftir komu flugvélar. ekið vfir Mjóa- fjarðarheiði um Brckku út á Dalatanga og til baka. Komið til Egilsstaða um kl. 19. Forstöðumenn Sólbrekku eru Helga Erlendsdóttirog Jóhanna Lárusdóttir og er hægt að hafa samband við þær í síma 7666. B. S. / lystigarðinum í Neskaupstað 18. jiilí. Fremst eru f. v. Kristinn V. Jóhannsson, l’orsteinn Skiilason Bcíra Jóhannsdóttir og Vigclís Finnhogadóttir. l.jósin. B S Rafverktakar á Austurlandi Á fundi hjá leyfisveitinga- nefnd þann 9. júlí '85 fengu eftirtaldir rafverktakar rafverk- takaleyfi á orkuveitusvæði Austurlands. Kaupfélag Vopnafjarðar. Vopnafirði. Sigurjón Árnason rafverk- taki, Vopnafirði. Rafmagnsverkstæði Birgis Björnssonar, Borgarfirði. Rafmagnsverkstæði Leifs Haraldssonar, Seyðisfirði. Rafvirkinn, Seyðisfirði. Rafmagnsverkstæði Sveins Guðmundssonar, Egilsstöðum. Rafvélaverkstæði Unnars Heimis Sigursteinssonar. Egils- stöðum. Þórarinn Hrafnkelsson raf- verktaki. Fellabæ. Rafmagnsverkstæði Árna og Bjarna. Rcyðarfirði. Rafnet. Reyðarfirði. Hraðfrystihús Eskifjarðar. Eskifirði. Rafmagnsverkstæði Hjalta Sigurðssonar. Eskifirði. Rafvirkinn. Eskifirði. Rafalda hf.. Neskaupstað. Rafgeisli. Neskaupstað. Sveinn O. Elíasson rafverk- taki. Neskaupstað. Guðmundur Hallgrímsson rafverktaki. Fáskrúðsfirði. Ármann Jóhannsson raf- verktaki. Stöðvarfirði. Stefán N. Stefánsson raf- verktaki. Breiðdalsvík. Rafmagnsverkstæði Kaupte- lags Berufjarðar. Djúpavogi. Björn Gíslason rafverktaki. Höfn. Kristall hf.. Höfn. # Engir aðrir en ofantaldir aðil- ar hafa leyfi til að annast raf- lagnavinnu á orkuveitusvæðinu. Frettatilkynning. Nýr grillstaður í Egilsbúð Fyrir tveimur mánuðum var opnaður nýr grillstaður í Hótel Egilsbúð. Er grillstaðurinn i enda veitingasalarins og þurfti að gera nokkrar breytingar til að geta boðið upp á þessa \ið- bótarþjónustu. í grilli Hótel Eg- ilsbúðar er hægt að fá alla \enju- lega grillrétti auk smárétta s. s. hamborgat a og auk þess er hægt að fá mat afgreiddan út með sér í þar til gerðum umbúðum. Þó að grillaðstaðan sé komin í Hótel Egilsluið. \erður át'ram hægt að fa hinn heimilislega mat sem Hótel Egilsbúð er þekkt fyrir. á ákveðnum tímum. en í gtillinu er afgreitt allan þann tíma. sem opið er á degi hverjum. Að sögn Iðunnar Haralds- dóttur. framkvæmdastjóra Eg- ilsbúðar hafa miklu fleiri gestir sótt hótelið í sumar en áöur og á þessi nýi veitingastaður vafa- laust sinn þátt í því. Gistiaðstaða er hin sama og áður og hótelið er í sambandi við fólk úti í bæ. sem leigir út herbergi. Hótelstjóri er Frímann Sveins- son. matreiðslumeistari. B. S. Egilshúó. I.jósni. Vilherg Gitdnuson. Ringo Starrog Barbara Bucli i reiðtúri Ailavik 'SJ. Ljósm. Frið/ijtifnr llelgtison Atlavík ’85 Eins og sagt var frá í sfðasta blaði. gengst UÍA fyrir íþrótta- hátíð. tónleikum og fjölskyldu- samkomu í Atlavík nú um versl- unarmannahelgina og er þetta fiínmta árið f röð. sem UÍA heldur hátíð í Atlavík. Hátíðin hefst á morgun kl. 17 m e ð f r j á Is í þ rótt a k e p p n i. Keppni verður svo í ýmsum íþróttagreinum bæði á laugar- dag og sunnudag. Fjölskyldudagskrá verður ;i sunnudag kl. 14 - 17 og hæli- leikakeppni hljómsveita verður á laugardag og sunnudag. Ýmsir skemmtikraftar. flestir aðfengnir. skemmta á hátíðinni og dansleikir verða oll kvöldin. þ. e. annaö kvold. laiii’aidags og sunnudagskvold og þ.n skemmta Stuðmenn I 11 11 flokkurinn. Megas og Blaiin im fr;í Senegal. Utlil ei Ivrn golt vrifiii iiiii helgina og að sogn hniaoa manna UÍA ei ullil Ivm ao mikill f(')lksl|oldi veiOi i Allavd. um helgina I lopleiðu a liiliim verða hvaðanæva að og Ivm tveimui dogiim liolOti I liigleioii selt fleiri Allavikinpakkn < 11 seldir voru alls i tynn I dag kemur em aukavel iil I gilsslaOa og á morgiin koma a m k aiia vélar til L.gilsslaða og þai al <■ i<i limm aukavélai < nfoa sk< imiii iin ;i Atlavfk '85 B 5

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.