Austurland


Austurland - 05.09.1985, Blaðsíða 3

Austurland - 05.09.1985, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 5. SEPTEMBER 1985. 3 ANDLÁT Ingi Sigfús Sigmundsson, kjötiðnaðarmaður, Reynivöll- um 1, Egilsstöðum, lést að heimili sínu 25. ágúst sl. á 65. aldursári. Hann var fæddur í Neskaupstað 24. janúar 1921. Þar lærði hann skósmíði og stundaði þá iðn lengi ásamt fjár- búskap. Árin 1954 - 1964 vann hann hjá Kaupfélaginu Fram og veitti fyrstur forstöðu kjötiðn- aðarstöð félagsins og mjólkur- stöðinni og sótti námskeið í þeim iðngreinum. Síðar sótti hann nám í Veitinga- og þjóna- skólanum og var í 2 ár yfirmat- reiðslumaður við skólana á Laugarvatni. Hann veitti kjöt- iðnaðarstöð Kaupfélags Hér- aðsbúa á Reyðarfirði forstöðu í 2 ár, en í ársbyrjun 1972 flutti hann í Egilsstaðakauptún og átti þar heima síðan. Þar rak hann eigið kjötiðnaðarfyrirtæki, Mat- ariðjuna. Útför Inga var gerð frá Norð- fjarðarkirkju 31. ágúst sl. Hjálmar Kristjánsson, fyrrv. út- vegsbóndi, Þiljuvöllum 8, Nes- kaupstað, lést á Fjórðungs- sjúkrahúsinu í Neskaupstað 26. ágúst sl. á 96. aldursári. Hann var fæddur 24. apríl 1890 í Sand- húsi í Mjóafirði, ólst þar upp og bjó þar til 1963, að hann flutti til Neskaupstaðar og átti heima hér eftir það. Eiginkona Hjálmars var Sig- urveig Einarsdóttir frá Hofi í Mjóafirði. Hún lést árið 1977. Þau áttu eina dóttur, Maríu, húsmóður, Þiljuvöllum 8, Nes- kaupstað. Hjálmar Kristjánsson var elsti íbúi Neskaupstaðar. Útför Hjálmars var gerð frá Norðfjarðarkirkju 3. sept. sl. Norðf irðingar - Austf irðingar Helgarmatseðill 7. og 8. sept. Súpa dagsins Grafinn lax með sinnepssósu o Grísasneið með kryddsmjöri Grillaðir kjúklingar með sveppasósu o Appelsínurjómarönd Salatbar fylgir rétti kvöldsins o Einnig úrval annarra smárétta HÓTEL EGILSBUÐ Uppskeruhátíð í Neskaupstað föstudaginn 6. september kl. 14 — 18 (á gamla íshúsplaninu) Skátar með leiki og bátaleiga (á bæjarbryggju) 16% afsláttur Seljum næstu daga með 16% afslætti spónaplötur: 15 mm x 1.24 X 2.50 19 mm X 1.24 X 2.50 Greiðslukjör: 30% útborgun, eftirstöðvar í allt að 8 mánuði Trésmiðjan Hvammur hf. Neskaupstað © 7384 Guðmundur Ölversson, vél- stjóri, Þiljuvöllum 11, Neskaup- stað, lést í Reykjavík 28. ágúst sl. 54 ára að aldri. Hann var fæddur í Neskaupstað 7. júlí 1931 og átti ætíð heima hér í bæ. Hann var sjómaður og vél- stjóri, síðast um mörg ár á Magnúsi NK 72, en hann var einn af eigendum Magnúsar. Útför Guðmundar var gerð frá Norðfjarðarkirkju í gær, 4. september. ATHUGIÐ Ef veður verður válynt á föstudaginn verður markaður okkar í Sjálfsbjargarhúsinu Framvegis verður opið þar mánud., miðvikud. og föstud. kl. 15-18 Sjálfsbjörg Egilsbraut 5 Neskaupstað ® 7779 Nýkomið! Ódýr skólaúr, skólatölvur og ritvélar Við erum einnig að bæta við í ljósum og vörum frá IITTALA og STELTON Emc@sf Nesgötu 7 Neskaupstað S97-7117 Opið 900 - 1200 og 1300 - 1800 virka daga Framhaldsskólinn í Neskaupstad Kjarnaskóli iðn- og tœknimenntunar á Austurlandi \ Skólasetning Framhaldsskólinn í Neskaupstað verður settur mánudaginn 9. september kl. 14 í félagsheimilinu Egilsbúð Nemendum verða afhentar stundaskrár og bókalistar við skólasetninguna Bæði nemendur í framhaldsnámi og grunnskólanemendur mæti við skólasetningu Skólameistari Fasteignir til sölu Blómsturvellir 1 - Einbýlishús, ca. 100 m2 - 2 svefnherbergi og 2 samhggjandi stofur — Samþ. teikningar af viðbyggingu — Verð 1.650 - 1.750 þús. Þiljuvellir 31 n. h. - 4 herbergja, 120 m2 íbúð - Verð 1.700 - 1.800 þús. Þiljuvellir 27 e. h. - 4 — 5 herbergja, 120 m2 íbúð - Stór bílskúr - Verð 2.000 þús. - Skipti á ódýrari eign kemur til greina Blómsturvellir 3 — 5 herbegja, 115 m2 íbúð ásamt sameign og bílskúr - Verð 2.250 þús. Reiknum út greiðslubyrði tilboða og áhvílandi lána Viðskiptaþjónusta Austurlands hf. Brynjólfur Eyvindsson hdl. Valur Þórarinsson Egilsbraut 11 Neskaupstað © 97-7790 NESKAUPSTAÐUR Verkamannabústaðir Stjórn verkamannabústaða í Neskaupstað auglýsir eftir kaupendum að: 4 herbergja íbúð að Nesbakka 5 2 herbergja íbúð að Nesbakka 7 Réttur til kaupa á íbúð í verkamannabústöðum er bundinn við þá sem uppfylla eftirtalin skilyrði: a) eiga lögheimili í sveitarfélaginu b) eiga ekki íbúð fyrir eða samsvarandi eign í öðru formi c) hafa haft í meðaltekjur á árunum 1982 - 1984 kr. 395.000 fyrir hjón eða einstakling og kr. 36.000 fyrir hvert barn Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar fást hjá formanni stjórnar, Val Þórarinssyni, Egilsbraut 11, S 7790 Umsóknum skal skilað í síðasta lagi 26. sept. 1985 Stjórn verkamannabústaða Neskaupstað

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.