Austurland


Austurland - 17.10.1985, Blaðsíða 5

Austurland - 17.10.1985, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR, 17. OKTÓBER 1985. 5 1. vetrardagsfagnaður 26. október Hótel Egilsbúð fagnar vetri með hlaðborði: Köldum og heitum kjöt- og sjávarréttum og stórglæsilegum salatbar kl. 1930 - 2200 Borðapantanir S 7321 Við höldum áfram að fagna vetri með stórdansleik kl. 2300 - 300 Bumburnar leika Verið velkomin EGILSBÚÐ NESKAUPSTAÐUR Norðfirðingar — Nágrannar Hinn ungi og efnilegi píanóleikari Þorsteinn Gauti Sigurðsson heldur píanótónleika í Egilsbúð mánudaginn 21. okt. kl 2100 Fjölmennum Njótum lifandi listar Menningarnefnd Neskaupstaðar Bæjarfógetinn í Neskaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 84. og 87. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á húseigninni Hrafnsmýri 1, Neskaupstað, með tilheyrandi lóðarréttindum, þinglýstri eign Karls Jóhanns Birgissonar, fer fram eftir kröfu Árna Halldórssonar, hrl., o. fl. á eigninni sjálfri mánudaginn 21. október 1985, kl. 1400 Bæjarfógetinn í Neskaupstað Bæjarfógetinn í Neskaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 84. og 87. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á húseigninni Strandgötu 43, Neskaupstað, með tilheyrandi lóðarréttindum, þinglýstri eign Gylfa Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen, hdl., á eigninni sjálfri mánudaginn 21. október 1985, kl. 1530 Bæjarfógetinn í Neskaupstað Félag smábátaeigenda á Austurlandi Hinn 13. júlí í sumar var stofnað Félag smábátaeig- enda á Austurlandi og er félaginu ætlað að gœta hags- muna smábátaeigenda ogþað er aðili að landssamtök- um smábátaeigenda. Stjórn félagsins skipa: Aðal- menn: Hallsteinn Friðþjófsson, Seyðisfirði, formaður, ívar Björgvinsson, Djúpavogi, Birg- ir Albertsson, Stöðvarfirði, Hjörtur Arnfinnsson, Neskaup- stað og Hjálmar Hjálmarsson, Bakkafirði. Varamenn: Stefán TAKIÐ EFTIR Tískulitir af Capri corn peysugarninu komnir Mikill afsláttur af ýmsum tegundum garns Álafosslopi á gamla góða verðinu Jólahandavinnan kemur á mánudaginn Upplýsingar ® 7252 Sjálf sbjörg - verslun Egilsbraut 5 S 7779 Aukavinna — fjáröflun Útgáfufélag Vöruky nningar óskar eftir góðu sölufólki til áskriftarsöfnunar á kvöldin og um helgar Góðir tekjumöguleikar fyrir einstaklinga og félög Upplýsingar ® 91-23332 Aðalsteinsson, Djúpavogi, Baldur Guðlaugsson, Borgar- firði, Páll Hannesson, Stöðvar- firði, Magnús Jóhannesson, Bakkafirði og Guðjón Gísla- son, Eskifirði. Á stofnfundinum var eftirfar- andi ályktun samþykkt: Stofnfundur Félags smábáta- eigenda á Austurlandi, mótmælir því stjómleysi, sem er á veiðitak- mörkunum smábáta og lýsir sér m. a. í því að nú horfir í það að veiðar flestra smærri báta verði stöðvaðar 1. september. Fundurinn leggur til að veiðar báta innan við 6 tonn að stærð, verði gefnar frjálsar að öðru leyti en því, að þeir rói ekki á stórhátíðum og frá 1. júní verði ekki róið á sunnudögum fram að 1. október, auk 6 daga um verslunarmannahelgi. Allir bátar yfir 6 tonn að stærð megi velja milli afla- og sóknar- marks, eftir sömu reglum og bátar yfir 10 tonnum nú. Fundurinn beinir því til stjórnvalda, að ekki verði gengið of nærri þeim mönnum, sem tímabundna atvinnu hafa af smábátaútgerð, þegar teknar verða ákvarðanir um aðgerðir 1. september. r Odýrir og hentugir fataskápar Heimkeyrsla á vörum utan Neskaupstaðar eftir samkomulagi neöVIdeó Egilsbraut 19 Neskaupstað S 7780 Grandagarði 3, Rvk. 2? 29190, Mánagötu 1, ísafirði og Egilsbraut 5, Neskaupstað 3NTxjl eru góð rá.ð ódýr Herraföt, kvenföt og barnaföt á óvenjulega lágu verði Opið daglega kl. 13 — 18 V I

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.