Austurland


Austurland - 18.12.1985, Blaðsíða 1

Austurland - 18.12.1985, Blaðsíða 1
Austurland 35. árgangur. Neskaupstað, 18. desember 1985. . tölublað. Lj\t)í)\\ L M O. { Vetur í Neskaupstað. Ljósm. Karl Hjelm. p'fYrafð'lÆ 1\&mtme'fi m Fjarri sumarsins suðrœna blœ síðbúinn gróður hylur voðfelld ábreiðan glerungsglœ; í geymd sinni neistann dylur. Hljóðar í gnípum, hriktir i bœ, er húmdökk nepurðin bylur. Loft sig vefur að landi og sœ, er Ijóð sín veturinn þylur. Gjarna um vökur veðraskil veturinn klár og þýður strengi þagnar um stundarbil strýkur svo kyrr og blíður, stormanna branda stillir til, stingur þeim loks í slíður. Hljóðlega bœrist húmsins þil, handan þess vorið bíður. B. S.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.