Austurland


Austurland - 20.12.1985, Page 3

Austurland - 20.12.1985, Page 3
FÖSTUDAGUR, 20. DESEMBER 1985. 3 Aðalfundur SKO Laugardaginn 30. nóv. sl. var aðalfundur Skíðamiðstöðvarinn- ar í Oddsskarði haldinn á Eski- firði. Fundurinn hófst reyndar í hinum nýja glæsilega skála, sem verið er að byggja á skíðasvæð- inu, en þar hittust fulltrúar Nes- kaupstaðar, Eskifjarðar og Reyðarfjarðar, en þessi þrjú sveitarfélög standa saman að og eiga Skíðamiðstöðina. Fulltrúar skoðuðu skálann en héldu síðan í Valhöll á Eskifirði, þar sem aðalfundarstörf fóru fram. Þar fluttu formenn þeirra nefnda sem starfandi eru á vegum SKO skýrslur sínar. Þar kom fram að bygging skálans er langt komin, neðri hæðin er að mestu búin, en eftir er að innrétta svefnloft. Fundarmenn voru sammála um að með tilkomu skálans muni gestum í skíðalandinu fjölga og meira líf færast í skíða- íþróttina. I skálanum verður gistiaðstaða fyrir hópa, sem vilja koma til skíðaiðkunar. í máli Ómars Skarphéðins- sonar, sem hefur verið starfs- maður skíðamiðstöðvarinnar kom fram m. a. að það var óvenjulítill snjór sl. vetur. Lyft- an var opin í 56 daga og var keyrð í 280 stundir. Notendur voru um 3600, sem er í minna lagi því mjög leiðinlegt veður var alla páskana, en páskarnir hafa verið sá tími sem flest fólk kemur á skíði. Starfsemin í vet- ur verður með svipuðu sniði og verið hefur sl. ár, en að auki er fyrirhugað að nota snjótroðar- ann mun meira en verið hefur og verður það til mikilla bóta. Þá verður öll aðstaða til snyrt- ingar hin besta. Það er von okk- ar að veitingaaðstaðan verði til- búin í byrjun næsta árs. Voru nefndarmönnum og stjórn SKO þökkuð vel unnin störf og voru allir endurkosnir. í aðalstjórn voru kjörnir: Stefán Pálmason, Neskaupstað, formaður, Jósefína Ólafsdóttir, Reyðarfirði og Jóhann Klausen, Eskifirði. I framkvæmdanefnd voru kjörnir: Ómar Skarphéðinsson, Neskaupstað, Borgþór Guð- jónsson, Reyðarfirði og Þor- steinn Kristjánsson, Eskifirði. í byggingarnefnd vorru kjörnir: Kristinn ívarsson, Nes- kaupstað, formaður, Guðjón Björnsson, Eskifirði, Hjördís Káradóttir, Reyðarfirði. Að lokum var fundarmönn- um boðið til kaffidrykkju. Þetta samstarf þriggja sveitarfélaga sem þarna á sér stað hefur gengið mjög vel og það skyldi þó ekki vera að þau gætu verið fleiri verkefnin, sem mætti vinna saman að. K. í. ÁRNAÐ HEILLA Afmæli Sigurbjörg Porvarðardóttir, húsmóðir, Mýrargötu 18, (Breiðabliki), Neskaupstað varð 85 ára 14. des. sl. Hún er fædd á Þiljuvöllum í Berunes- hreppi, en flutti til Neskaup- staðar 1924 og hefir átt hér heima síðan. Eiginmann sinn, Kristin ívarsson, útgerðarmann, missti Sigurbjörg árið 1973. Veiðigleði 1985 Hin árlega Veiðigleði verður haldin í Egilsbúð laugardaginn 28. desember og hefst með borðhaldi kl. 2000 Skemmtiatriði og dans Hljómsveitin Bumburnar Mætið stundvíslega Aðgöngumiðar verða seldir í Egilsbúð föstudaginn 27. desember kl. 1600 - 2100 Stjórnin Norðf irðingar - Austf irðingar # Margar gerðir af rúmteppum # # Ný húsgögn um helgina # # Fullt af nýjum myndum # NESVIDEÓ Egilsbraut 19 Neskaupstað S 7780 Lítið við í Jaspis Sérstæð gjafavara - takmarkað magn Opið: föstudag 20. kl. 13 - 19 laugardag 21. kl. 13 - 19 Þorláksmessu kl. 13 - 22 Jaspis Þiljuvöllum 4 Neskaupstað Visa þjónusta Nýjar íbúðir í janúar koma til sölu 6 nýjar íbúðir við Lyngbakka byggðar á vegum Byggðar hf. í Neskaupstað íbúðirnar eru af fjórum gerðum, frá einstaklingsíbúð í allt að 5 herbergja íbúðir Viðskiptaþjónusta Guðmundar Ásgeirssonar Melagötu 2, Neskaupstað S 7677 & 7177 'ílO'l <£» m <n o 1 C* lcZÍ ^ S íl'jl STORA VIDEOLEIGAN MEÐ ALLAR NYJU MYNDIRNAR Við óskum Norðfirðingum gleðilegra jóla með þökk fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu Jafnframt viljum við minna á opnunartíma um jól og áramót m1 Aðfangadagur Jóladagur . . 2. í jólum . Gamlársdagur Nýársdagur . lotiiie . LOKAÐ . 13til22 . 10till6V . ntíO’1 . LOKAÐ Annars alla daga 13 til 22 eins og venjulega ‘TVV *$> * Lnol ólO1 HUSNÆÐIS SPARNAÐUR • skattafsláttur 0 lántökuréttur 0 háirvextir Alþýóubankinn hf. við gerum vel við okkar fólk

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.