Alþýðublaðið - 12.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.11.1923, Blaðsíða 3
'AL'&’? ÐIX B L A ÐIÐ l^Kfi þrjá ful trú-i á þlagi, ea iitlu stærri flo'xkur fær 16 — 17 fulltrúa. Ekki veröur þess 1 »ngt að bíða með þessu lagi, að al- 'gerður raÍDni hluti atkvæð 1 gfti kosið meiri hluta þings og stjórn- að landinu á >15glegan< hátt, eins og fámenn stóreignamánna- kiíka stjórnar því nú á b:.k við tjöldin. Þéssar kosningar sýna fyrst og fréir.st það, að lcýrrdæma- slcipun í landinu veröur tafarlaust að breyta, svo að verkaiýðurinn geti notið atkvæða sinna við kosöingar og fengið réttmæta hlutdeild í stjórn landsins. í öðru lagi sýna kosniogarnar, að þrátt fyiir aliar hömiur, pen- iagaaustur afturhafdsins og rang- Þta kjördæmasktpun er Alþýðu- flokkutinn dú þegar þriðjt aðal- flokkur Iscdsins og vöxtur hans svo óðfluga, að innan skamms verður hann annar aðaiflokkur landsins. Á >miiii bardagannac verður unnið. Við næstu þingkosningar á að ná þessu takmarki, og það verður gert. éf Trúarbrögðin eru eiubamál manna. Atvinnuleysið. Fundur sá, sem atvinnulausir menn héidu í Bárunni föstud igs- kvöidið, var svo fjölmennur, sem húsrúmið leytði, en margir urðu frá að hverfa. Fundurinn fór hið bezta fram. Af þeim, sem boðið hafði verið á fundinn, kom i stjórn Alþýðu- sambíindsins, fuiltrúar Alþýðu- flokksins í bsejaratjórn, Pétur Ilaiidórsson bæjiriulltrúi og Ge- org Ólafsson bankastjóri. Hinir, sem boðið haiði verið, létu hvorki sjá sig né neitt frá sér heyra. Virtist funduúnn kunna að meta þá framkomu að verðleikum. 12 menn tóku til máls, sumir tvisvar. Öllum var þeim nema Pétri Haltdórssyni ijóst, að hér var um að ræða brýna og knýj- andi þörf til að afstýra n«yð, sem þegar er duoln yfir. Þessar tiliögur voru samþyktar: Furdurinn samþykkir að skora. á bæjarstjórn og landsstjórn að stofna atvinnuleysisskrifstofu hér í Reykjavík, sem hafi eftirlit með niðurskiftingu þeirrar vinnu, sem nú er fáanleg, og sjái um, að hún komi niður með nokkru VerkamBðupInn, blað jafnaði’ - manna á Akureyri, er beztá fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur gððar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumái. Kemur út einu sinni í viku. Koetar að eins kr. 6,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. réttlæti. Kostnaðinn greiði lands- stjórn og bæjárstjórn; auk þfcss láti þver vinnaudi maður einn eyri af hverri krónu, sem hahn vlnnur inn, til skrifstof unnar. Sáma geri atvinnnrekdndi. Reykjavík, 9. nóvember 1923. Alw'. Moris. Greinargerð: Erlendis tfðkast slíkar skrifstofur, þegar atvinnu- leysi er. Er þá hverjum manni fengið númermerki, og verður á þeim séð, hve oft hver maður hefir vinnu. Er það einnig fært í bók á skrifstofunni. Verði nokkur atgangur af peningum þeim, sem inn koma, skulu þeir notaðir í atvinnuieysissjóð. Til skrifstofustjóra sé valinn maður úr hópi verkamanna eftir tillög- um þeirra sjálfra. Gildir þetta jafnt um verkanaenn á landi og sjómena. Fjölmennur fundur atvinnu- lausra manna í Reykjavík 9. Edfsr Rics BurroughB: Sonur Tarzans. — þeir þurftu að eins stœlingar við. Drenguriun fann, að lionum varð brátt .eðlilegt að sveiíla sór eftir trjánum. í mikilli liæð fann hann jafnvel aldrei til svima, og innan skamms var hann fljótari að sveifla sér grein af g'rein, en hinn þnngi api. Hann var orðinn hrúnn á hornnd af sólbruna. Ein- liverju sinni, er liann var að baða sig i iækjarsprænu, hafði' apakrili stolið nátttreyjunni hans, 0g fór þar síð- asta menningarmerki hans, Jaok var ,nm stund reiðnr. En brátt fáim hann, að betra var að vera strípaður en hálfklæddur. Hann sá ekki eftir fötunum, 0g þótti ágætt að ferðast um lieim- inn klæðlaus. Stundum gat liann ekld varist brosi, er honum datt i liug, hvað skólabræður hans myndm segja, ef þeir sæju hann. Þeir .myndu öfunda hann. Þá kendi hann i brjósti um þá. En þegar hann hugsaði um þá á lieimilum þeirra meðal vina óg vandamanna, kom hálf- gerbnr -biti í háls hans, og ,hann sá móðnr sinajelskulega gegnum slæðu, sem kom óbeðin á augu hans. Þá rak. hann Akút áfram, því að þeir voru á leið vestur eftir tii strandarinnar, Apinn hólt, að þeir væru aö, leita að apa- floiíki sömn tegundar og hann var, og dró .drengurinn eklci úr þvi. Það var nóg að segja Akút ætlnn sina, þegar þeir kæmust i fseri við menninguna aftur. Einhverju sinni, er þeir fóru hægt með fram á einni, komu þeir óvörum að villimannaþoi-pi. Krakkar voru að leika við ána. Iijartað hoppaði i brjósti drengsins, er liann sá þau; — í meira en mánuð. hafði hann ekki söð ínann. Þó þetta væru naktir villinvénn? >ó liörnnd þeirra yæri dökt? Yoru þeir þó ekld af sama uppruna og hann? Þeir voru bræður hans og systur! Hann hljóp til þeirra. Akút nrraði lágt og lag'ði loppuna á öxl hans. Drengurinn sleit sig lausan og' hljóp æpandi til svörtn ieiksystkinanna. Rödd hans beindi öllum andlitum að honnm. G;il- opin, snjöhvit augu störðu á hann um stund, og börnin snéru sér æpandi við og fiýðu til þorpsins. Á hælum þeirra hlnpu ma-ður þeirra, og vit úr þorpshliðinu kornu hermeun hlaupandi, vopnaðir spjótnm og skjölduin. Drengurinn n; m staðar, er hann sá áhrif komu sinnai'. Gleðibrosið livarf af andliti hans, er liermennirnir komú æpandi á móti honum. Akút kallaði til hans að ílýjá, því að svertingjarnir dræpu hann. Hann horfði um stund á þá; svo rótti hann höndina upp til merkis um, a,ð wmmmmmmMmmmmm m m m m m m m @ Djr Tarzans þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- sögum nýútkomin. Yerð 3 kr. og' 4 kr. Vitjið hennar sem fyrst á afgreiðslu Alþýðublaðsins. !■ og 0. sagan enn fáanlegar. m m m m m m m m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.