Eining - 01.01.1957, Blaðsíða 16

Eining - 01.01.1957, Blaðsíða 16
16 EINING H. f. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. AÐALFUNDUR. Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður haldinn í fundarsalnum í liúsi félagsins í Reykjavík, laug- ardaginn 1. júní 1957 og hefst kl. 1.30 e.h. I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1956 og efnahagsreikning með athugasemdum endur- skoðenda, svörum stjórnarinnar og ti'ilögum til úrskurð- ar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að vera borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða- Aðgöngumiðar að fundinum verða aflientir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 27. —29. inaí næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og aftur- kallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins i hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fund- inn, þ.e. eigi síðar en 19. maí 1957. Reijkjavík, 8. janúar 1957. STJÓRNIN. Búnaðarbanki íslands StofnaSur með lögum 14. júní 1929. Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. — Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkissjóðs auk eigna bankans sjálfs. Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti, tekur fé á vöxtu í sparisjóði, hlaupareikningi og viðtökuskírteinum. Greiðir hæstu innlánsvexti. Aðalaðsetur í Reykjavík: Austurstr&ti 9. Utibú á Akureyri. FORiVIENN áfengisvarnanefnda áminnast um að senda ársskýrslur fyrir árið 1956 sem fyrsl til ÁFENGISVARNARÁÐS, Veltusundi 3, Reykjavík. matcher OLIIJBREIMMARIIMIV THATCHER er að allra áliti einn fremsti olíubrennari í Bandaríkjunum, enda byggður á reynzlu fyrirtækis, sem hefur yfir 100 ár að baki í framleiðslu hitunartækja. TIiATCHER olíuhrennarinn er traustur og sér- staklega sparneytinn. ■— THATCHER olíubrennarinn hitar upp íbúðina á svipstundu, og þér njótið áhyggjulaus þess hita, sem þér kjósið dag og nótt. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F. Sími: 1420 \7GH IJtvegsbanki Islands h.f. REYKJAVÍK ásamt útibúunum á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði, Siglufirði og Vestmannaeyjum, annast öll venjuleg banka- viðskipti innanlands og utan. ★ Tekur á móti fé á hlaupareikning eða með spari- sjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. ★ Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. ★ Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparisjóðsfé í bankanum og útibúum hans.

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.