Eining - 01.06.1957, Blaðsíða 16

Eining - 01.06.1957, Blaðsíða 16
16 EINING Ferðisi og flyljið vörur yðar með skipum H.f. Eimskipafélags íslands „Alli með Eimskip" Búnaðarbanki fslands Stofnaður með lögum 14. j'úní 1929. Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. — Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkissjóðs auk eigna bankans sjálfs. Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti, tekur fé á vöxtu í sparisjóði, hlaupareikningi og viðtökuskírteinum. Greiðir hæstu innlánsvexti. Aðalaðsefur í Reykjavík: Austurstrceti 9. Otibú á Akureyri. litvegsbanki Islands h.f. REYKJAVÍK ásamt útibúunum á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði, Siglufirði og Vestmannaeyjum, annast öll venjuleg banka- viðskipti innanlands og utan. • Tekur á móti fé á hlaupareikning eða með spari- sjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. • Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. • Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparisjóðsfé í bankanum og útibúum hans. STÓRSTÚKUHNGIÐ Fimmtugasta og sjöunda þing Stórstúku Islands verður sett í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík 25. júní, strax að aflokinni guðsþjónustu, en hún hefst klukkan 2 eftir hádegi. Kjörbréfum sé skilað í skrifstofu stórstúkunnar, að Fríkirkjuvegi 11, áður en þingið hefst. Unglingaregluþingið verður sett mánudaginn 24., klukkan 10 fyrir hádegi, í Templarahöllinni við Fríkirkjuveg 11, Reykjavík. T IIVI B IJ R V E R I LIJ M VÖLUNDUR h.f Reykjavík • Kaupið timbur og ýmsar aðrar byggingavörur hjá stærstu timburverzlun landsins

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.