Eining - 01.08.1957, Blaðsíða 16

Eining - 01.08.1957, Blaðsíða 16
16 EINING H.f. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. AUKAFUIVDUR Aukafundur í hlutafélaginu Eimskipafélag íslands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 9. nóvember 1957 og hefst kl. 1 V2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa, dagana 6. til 8. nóvember næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn í aðalskrif- stofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 30. okt ’57. Reykjavík, 11. júní 1957. STJÓRNIN. GAMLA REYKJAVÍK eftir Árna Óla, ritstjóra. OG TRÚARBRÖGÐ MANNKYNS eftir Sigurbj. Einarsson, prófessor o Enginn stendur þessum tveim víðfrægu rithöfundum framar um þekkingu, hvorum á sínu sviði. Búnaðarbanki Islands StofnaSur með lögum 14. júní 1929. Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. — Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkissjóðs auk eigna bankans sjálfs. Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti, tekur fé á vöxtu í sparisjóði, hlaupareikningi og viðtökuskírteinum. Greiðir hæstu innlánsvexti. Aðalaðsetur í Reykjavík: Austurstreeti 9. Otibú á Akureyri. Utvegsbanki Islands h.f. REYKJAVÍK ásamt útibúunum á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði, Siglufirði og Vestmannaeyjum, annast öll venjuleg banka- viðskipti innanlands og utan. ★ Tekur á móti fé á hlaupareikning eða með spari- sjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. ★ Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. ★ Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparisjóðsfé í bankanum og útibúum hans. Œ Y7GH TIMBURVERZLIIM VÖLUIMDIJR h.f. Reykjavík ★ Kaupið timbur og ýmsar aðrar byggingavörur hjá stærstu timburverzlun landsins

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.