Eining - 01.12.1957, Blaðsíða 1

Eining - 01.12.1957, Blaðsíða 1
15. árg. Reykjavík, desember 1957. 12. tbl. 4m tftflttœ/tf eiHA taka >* hinum kristna heimi þekkist ekkert afmæli, Jer hliðstætt geti talizt afmæli meistarans frá Nazaret. Þess er minnst ár hvert með jólahátíðinni. Þótt menn séu yfirleitt þann- ig gerðir, að þeir sækist ákaft eftir nýjung- um og tilbreytingum, en þreytist á hinu venjulega, er þó samt svo, að almennt er blessuðum jólunum fagnað ár hvert. Menn þreytast ekki á þeirri venju að halda jólahátíð, en á ýmsu í sambandi við jólin geta menn orðið þreyttir. Eitt af því kynnu að vera jólahugleiðingar okkar. Að þeim er oft lítið nýjabragð. Og svo er nú allt jólaum- stangið og óhófið, en ekki skal það rætt hér. Að þessu sinni ætla eg að bjóða lesendum Einingar upp á fremur óvenjulega jólahugleiðingu. Samt vil eg ekki ganga alveg fram hjá hinu venjulega, sem full ástæða er til að minna á um hver jól, t.d. boðskap engilsins: „Sjá, eg boða yður mikinn fögnuW. Einnig þessu: „Yður er í dag frelsari fœddur". Og svo hin undursamlegu orð af munni spámannsins mörgum öldum fyrir fæðingu Krists. Sérstök ástæða er til þess að minna á þau um hver jól, á þessum árum mikilla hrellinga. Fyrirheit þeirra orða er þetta: „011 harkmikil hermannastígvél og allar bloS- stokknar skikkjur skulu brenndar og verSa elds- matur. Því að barn er oss fætt, sonur er oss gefinn. A hans her&um skal höfðingjadómurinn hvíla. Nafn hans skal kallaS: undraráftgjafi, gwShetja, eilífSar- faSir, fruiarhöföingi. Mikill skal höfðingjadómurinn verZa og friðurinn engan enda taka". Þetta er fyrirheitið, að í fylling tímans skuli áhrifin frá jólabarninu frelsa mannkynið frá kvölum þess, styrjöldum og öðrum meinum, „öll harkmikil hermanna- stígvél og allar blóSstokknar skikkjur skulu brenndar og verSa eldsmatur", það er að segja, allar vígvélar eyðilagðar, og „fri&urinn svo engan enda taka". Þetti felur í sér fagnaðarboðskapur engilsins um fæðingu frelsara. í fyllingu tímans mun kristindómurinn frelsa mannkynið frá margþættu böli þess. Þá kemur hið óvenjulega við jólahugleiðingu. Þar er þessi sami spámaður að lýsa komu mannkynsfrelsarans í heiminn, ævikjörum hans og starfsárangri, og þessa lýs- ingu flytur hann á ó.öld fyrir Krists burð: ^ „Hver trúði því, sem oss var boðað, og hverjam varð armleggar drottius opinber? tlanu i-aiui upp eins og viðarteinungur fyrir augliti liaiís og sem rótarkvistnr úr þurri jorðf. Hann var bvorki fagur né glœsilegur, svo að oss gœfi á að líta, né álitlegur, svo að oss fyndist til um hann. Hann var fyrirlitinn, og menn forðuðust hann, harm- kvœlamaðnr og kunnugur þjáningum, líkur manni, er menn byrgja fyrir andlit sfn, fyrirlitinn og vér mát- nm hann einskis. En vorar þjáningar voru það, sem hann bar, og vor harmkvœli, er hann á sig lagði. Vér álitum hann refs- aðan, sleginn af Guði og IítiIIœttan. En hann var sœrðnr vegna vorra synda og kraminn vegna vorra misgerða. Hegningin, sem vér höfðum nunið til, kom niðnr á honum, og fyrir hans benjar urðum vér heilbrigðir. Vér fórum allir villir vegar sem sauðlr, stefndum hver sína leið, en drottinn Iét misgerð vor allra koma niður á honum. Hanu var hrjáðnr en hann lítillœttl sig og lauk ekki npp iiiiniiii sínnm, eins og Iamb, sem leitt er til slátr- unar, og eins og sauður þegir fyrir þelm, er klippn hann, hann lauk elgi npp manhl sínum. Með þrenging og dómi var hann burt nnminn, og hver af samtíðarmönnum hans hugsaði um það, þá er hann var hrifinn bnrt af landl lifenda: Fyrir sakir syndar míns Iýðs var hann lostinn til daaða? Og menn bjuggu honum gröf meðal illrœðlsmanna, og legstað með ríknm, þótt hann hefði elgl ranglœti framið og svik vœru ekki í munnl hans. En drottni þóknaðist að kremja hann með harmkvœl- um: ef hann fórnaði sjálfum sér í sektarfórn, skyldi hann fá að líta afsprengi og lifa Ianga œvi og áform drottins fyrir hans hönd framgengt verða. Vegna þelrra hörmungu, er sál hans þoldi, mun hann sjá og seðjast af þekking sinni. Hann, hinn réttlatl, þjónn minn, ¦¦¦¦¦¦¦ gera marga réttlátn, og hann uiun bera misgerðlr þeirra. Fyrir því gef eg honnm hina mörgu að hlutskipti, og hann mun öðlust f jölmarga að herfangi, fyrir það, að hann gaf líf sitt í danðann og var með illrœðismðnn- nm talinn, — hann sem bar syndir margra og bað fyrir illi-a'i>isinuiiiiuiii".

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.