Eining - 01.12.1957, Page 1

Eining - 01.12.1957, Page 1
Mtnœlií eiHAtaka * >* hinum kristna heimi þekkist ekkert afmæli, Jer liliðstætt geti talizt afmæli meistarans frá Nazaret. Þess er minnst ár livert meS jólahátíðinni. Þótt menn séu yfirleitt þann- ig gerðir, að þeir sækist ákaft eftir nýjung- um og tilbreytingum, en þreytist á hinu venjulega, er þó samt svo, að almennt er blessuðum jólunum fagnað ár hvert. Menn þreytast ekki á þeirri venju að lialda jólahátíð, en á ýmsu í sambandi ^ við jólin geta menn orðið þreyttir. Eitt af því kynnu að vera jólahugleiÖingar okkar. Að þeim er oft lítið nýjabragð. Og svo er nú allt jólaum- stangið og óhófið, en ekki skal það rætt hér. Að þessu ^ sinni ætla eg að bjóða lesendum Einingar upp á fremur óvenjulega jólahugleiðingu. Samt vil eg ekki ganga alveg fram hjá hinu venjulega, sem full ástæða er til að minna á um hver jól, t.d. boðskap engilsins: „Sjá, eg boZa y'bur mikinn fögnu'S“. Einnig þessu: „ YSur er í dag frelsari fœddur“. Og svo hin undursamlegu orð af munni spámannsins mörgum öldum fyrir fæðingu Krists. Sérstök ástæða er til þess að minna á þau um hver jól, á þessum árum mikilla hrellinga. Fyrirheit þeirra orða er þetta: „Öll harkmikil hermannastígvél og allar blófi- ■ stokknar skikkjur skulu brenndar og verSa elds- matur. Því að barn er oss fætt, sonur er oss gefinn. A hans herfium skal höfSingjadómurinn hvíla. Nafn ^ hans skal kallaS: undraráSgjafi, guShetja, eilíföar- fdSir, friöarhöföingi. Mikill skal höföingjadómurinn veröa og friöurinn engan enda taka“. Þetta er fyrirheitið, að í fylling tímans skuli áhrifin frá jólabaminu frelsa mannkynið frá kvölum þess, styrjöldum og öðmm meinum, „öll harkmikil hermanna- stígvél og allar bló&stokknar skikkjur skulu brenndar og verða eldsmatur“, það er að segja, allar vígvélar eyðilagðar, og „fri&urinn svo engan enda taka“. Þetta felur í sér fagnaðarboðskapur engilsins um fæðingu frelsara. í fyllingu tímans mun kristindómurinn frelsa mannkynið frá margþættu böli þess. Þá kemur liið óvenjulega við jólahugleiðingu. Þar er ^ þessi sami spámaður að lýsa komu mannkynsfrelsarans í heiminn, ævikjörum hans og starfsárangri, og þessa lýs- ingu flytur hann á ó.öld fyrir Krists burð: »Hver trúAi Jiví, sem oss var boðnð, og hvcrjnm varð armleggur drottins opinber? llann rann ujiji cins og viðarteinungur fyrir angliti bans og sem rótarkvistnr úr Jiurri jörrt. Hann var hvorki fagur né giœsilegnr, svo að oss gæfi á að líta, né álitlegnr, svo að oss fyndist til um hann. Ilann var fyrirlitinn, og mcnn forðudnst hann, harm- kvælamaður og kunnngur þjáningum, líkur manni, er menn byrgja fyrir andlit sín, fyrirlitinn og vér mát- um hann einskis. Gn vorar Jijáningar voru Jiað, sem hann bar, og vor harmkvæli, er liann á sig lagði. Vér álitnm hann refs- aðnn, slcginn nf Guði og lítillættan. En hann var særðnr vegna vorra synda og kramlnn vegua vorra misgerða. Hegningin, sem vér höfðnm uunið til, kom niður á honnm, og fyrir hans bcnjar urðum vér heiibrigðir. Vér fórnm aliir viliir vegar sem sauðir, stefndnm hver sína leið, en drottinn lét misgerð vor allra koma niðnr á honum. Hanu var hrjáðnr en hann Iítillætti sig og Inuk ekki npp mnnni sinnm, eins og lamb, sem leitt er til slátr- unar, og eins og sauður Jicgir fyrir Jicim, er klipjin hann, hann Inuk cigi npp munni sínnm. Mcð Jirenging og dómi var hann burt nnminn, og hver af samtiðarmönnnm hans hugsnði nm þnð, þá cr hann var hrifinn bnrt af landi lifenda: Fyrir sakir syndar míns lýðs var hann lostinn til dauða? Og menn bjuggu honnm gröf meðnl illræðismnnnn, og legstnð með ríkum, Jiótt hann hefði eigi ranglæti framið og svik væru ekki í mnnni hans. Bn drottni þóknnðist að kremja hann með harmkvæl- nm: ef hann fórnaði sjálfum sér í sektarfórn, skyldi hnnn fá að líta afsprengi og lifa langa ævi og áform drottins fyrir hans hönd frnmgengt verða. Vegna þeirra hörmnnga, er sál hans Jioldi, muii hann sjá og seðjnst af þekking sinni. Hann, hinn réttláti, Jijónn minn, mnn gera marga réttláta, og hann mnn bcra misgerðir þeirra. Fyrir því gef eg honum hina mörgu að hlutskipti, og hann mun öðlnst fjölmarga að herfangi, fyrir Jiað, að hann gaf líf sitt í dauðann og var með illræðismönn- uin tiilinn, — hnnn sem bar syndir margra og bað fyrir illræðisiuönnum''.

x

Eining

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eining
https://timarit.is/publication/833

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.