Íþróttablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 5

Íþróttablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 5
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 215 eru nauösynlegar öllum, sem iðka vilja íþvóttiv, taka þátt í íþvóttamótum, stavfa fyviv íþvóttamál 03 við íþvóttamót og fflgjast með í íþvóttakappleikum. Kaupið þær því! Kosla kr. 1,50. Kaupenduv íþvóttablaðsins, sem greiða III. árg. fyrir gjalddaga og senda innheimtumanni andvirðiö, geta fengið þær fyrir hálft verð, kr. 0,75, með því að senda þá upp- hæð með blaðverðinu. lþvóttafélög, sem gefa vilja meðlimum sínum Leikreglurn- ar eða útvega þeim þær í sínu nafni, geta fengið þær fyrir 1 krónu eintakið, með því að taka minst 10 eintök í einu og senda andvirðið með pöntun. Einnig með póstkröfu, en greiða verða þau þá póstkröfukostnaðinn. Kaupið leikreglurnar! atula, og þess vegna er hetra fyrir atvinnurelc- endur að hafa iþróttamenn i þjónustu sinni en aðra menn, að þeim ólöstuðum. Hinn sanni iþróttamaður veit, að enginn verður góður iþróttamaður, án æfingar og á- reynslu. Þessvegna æfa þeir sig vel og dyggi- lega, sem vilja sjá einhvern árangur af iðju sinni. íþróttamenn! íþróttasamband íslands þakk- ar ykkur fyrir áhuga ykkar og íþróttastarf, og vonar, að þið haldið enn lengi áfram íþrótta- iðkunum, sjálfum ykkur og fóslurjörðinni til gagns og gengis. Það er ykkar verkefni ttð reisa við aftur íþróttamenningu vora, svo að við geturn að makleikum dáð drengskapar- og manndóms- verk forfeðra vorra. Að svo mæltu lýsi ég yfir þvi, að þetta sjö- unda Allsherjarmót I. S. í. er sett. Gæfa, gengi °g hlessun fylgi íþróttamönnum vorum. Undir þessar árnaðaróskir vil ég hiðja alla, er heyra mál nritt, að taka, með ferföldu islenzku húrrahrópi. iþróttamenn íslands lengi lifi. Nýtt Viðeyjarsund. Ásta Jóhannesdóttir er Reykvikingur, fædd 18. ágúst 190(1 á Biæðraborgarstíg 15 og uppalin þar, dóttir Jóhannesar heitins Magnússonar, sem lengi var utanbúðarmaður við Duus-verzlun og konu hans, Dóróteu Þórarinsdóttur. — Hún er nú félagi í Sundfjelaginu ,,Ægir“ í Reykja- vík og kom fyrst fram á sjónarsviðið í sumar sem sundkona, svo að sérstök athygli væri veitt. Var hún með í kappsundinu í kring um Örfirisey eins og sagt er frá annarsstaðar hér i blaðinu, og' fleirum sundum. En laugardaginn 4. ágúst síðastliðinn synti hún frá Sundhelli i Viðey kl. 12° 10' á hádegi að Steinbryggjunni í Reykjavík. Þar lenti hún kl. 2° 5'. Fór því vegalengdina, rúml. 4 km. á 1° 55', og virtist óþreytl eftir. Synti hún bringu- sund altaf jafnhart þar til hún herti á eftir að hún kom í hafnarmynnið. Sjávarhiti var 12% stig inni við Viðey, er hún lagði af stað. Tveir bátar l'ylgdu henni á

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.