Íþróttablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 12

Íþróttablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 12
222 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Við sundskálan í Örfirisey. hat'a þessi mót verið liuldin í sumar, að undan- skyldum þeim sundum, er verið hafa í sam- bandi við önnur mót: I. Stalckasundsmótið var haldið 15. júli. í sambandi við það var fleira. /1. 300 mctra sund fyrir umjliiuja innan 18 ára. Þátttakendur voru 0. Fyrstir urðu: 1. Magnús Magnússon, á 5' 28". 2. Elías Valgeirsson, á 5' 42,0". 3. Úlfar Þórðarson, á 5' 58,6". B. Stakkasundið. Þátttakendur 4: 1. Jón D. Jónsson, á 2' 39,5" og lilaut hann bikarinn. 2. Sigurður Matthíasson, á 3' 13,3". 3. Pétur Árnason, á 3' 17,4" (síðasti hand- hafi bikarsins). C. 100 metra sund fijrir stúlkur. Þáttt. 4: 1. Sólveig Erlendsdóttir, á 1' 52". 2. Hulda Jóhannesdóttir, á 1' 53,7". 3. Ásta Jóhannesdóttir, á 1' 53,8". I). AOO metra sund fijrir pilta. Þátttak. 4: 1. Jón Ingi Guðmundsson, 7' 42,2". 2. Þórður Guðmundsson, á 7' 43,5". //. íslandssundið, 500 m. 26. ágúst. A. fslandssundið. Þáttt. 5: 1. Jón I. Guðmunasson, á 9' 1" (met). 2. Gísli Þorleifsson, á 9' 27,7". . 3. Þórður Guðmundsson, á 9' 30". 4. óskar Þorkelsson, á 9' 38". 5. Sigurður Jónsson, á 11' 5,3". B. 200 m. sund Ujrir stúlkur: 1. Heiðhjört Pétursdóttir, á 4' 8,1". 2. Sólveig Erlendsdótlir, á 4' 13,4". 3. Ásta Jóhannesdóttir, á 4' 15,9". 4. Áslaug Sigurðardóttir, á 4' 27,5". G. Um sundþrautarmerki í. S. /., 1000 melra (karlar 26', konur 30') keptu 4 piltar og 2 stúlkur, og unnu þessi það: Jón Kristinnsson*), á 24' 2", ‘) Kallaður af Urökkunum í l)arnaskólanum, cr hann var þar, Lehmann, og síðan af langflestum. Sigurður Benediktsson, á 24' 52", Ásta Jóhannesdóttir, á 26' 42,4" og Sólveig Erlendsdóttir, á 27' 35,5". D. Þá var sýndur björgunarbúningur Slgsa- varnarfclags íslands og tilraunir gerðar með hann. Þótti hann gefast vel. Ka ppróðrarm ól voru þessi haldin við Sundskálann í sumar: 1. 23. júni, i sambandi við Allsherjarmóts- sundin, keptu hátshafnir af varðskipunum „Óðinn“ og „Þór“ i 1000 metra róðri. Sigruðu Óðinspiltar á 4' 39", en Þórspiltar urðu 4' 45". II. 20. júni þreyttu skipverjar af ameríkska skólaskipinu „Nantucket“ róður við Óðinsmenn. Var róið ca. 800 metra. Reru Ó. það á 4' 37,5", hinir voru 5' 32". Veður var óhagstætt, storm- ur á móti og sjógangur. III. Kappróðrarmót 29. júlí kl. 3. (1000 metr.). Verðlaunagrip fyrir þetta mót gaf Oliu- verslun íslands hf. Er það fagurt horn, silfur- búið og rist. Er það farandgripur; en reglu- gerð fyrir hann er ckki samin enn, eða ekki komin út. 9 flokkar höfðu gefið sig fram lil keppni, en af þeim gat einn ekki komið lil mótsins, Grindvíkingar. Hinir röðuðust þannig: /. Bræðurnir: Stýrim. Hjalli Jónsson, fram- kv.stj., ræðarar: Björgvin R. Jóhannessou, Árni Jóhannesson, Kristinn Jóhannesson og Ágúst Guðjónsson, á 4' 43,2". 2. Hafnamenn: Sl.: Marteinn Guðmundsson, ræð.: Ketill Ólafsson, Vilhjál mur Magnússon, Helgi Þorsteinsson og Kristján Magnússon, 4' 45,4". 3. „Þór“: St.: Gunnar Gíslason, ræð.: Guðm. Gíslason, Páll Þorbjörnsson, Magnús Jóhannes- son og Stefán Helgason, 4' 51,4". 4. „Ski'di fógeti“: St. Annelíus Jónsson, ræð.: Arnór Sigmundsson, Ágúst Ingvarsson, Stefán Þórðarson og Daníel Sumarliðason, 4' 52,9". 5. „Ármann“. St.: Þórður Helgason, ræð.: Árni Steinþórsson, G,uðlaugur Stefánsson, Gunnar Stefánsson og Ól. Ólafsson, 4' 59". 6. Drengjaflokkur K. R.: St.: Ól. Þórðarson, ræð: Vilberg Guðmundsson, Marínó Ingjalds-

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.