Íþróttablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 14

Íþróttablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 14
224 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ gömul, fram sein í l'yrra. Var hún bara aðeins enn færari að synda og stökkva úl. Loks kepptu flokkar frá sundfélaginu „Ægir" og Glímufél. „Ármann", í sundknattleik (polo). Fór mót þetta yfirleitt vel fram. Þurkur var og sólskin, eins og þá var jafnan hér, og oftast í sumar, jörð þvi þur mjög og rauk, hvar sem Með herlum líkam', hraustri sál, með hugrekkið og viljans stál, skal hyrja lífsins hraut. Að hreyfa fót og magna mund, á mætri jafnt sem kaldri stund, og einkum þó, að iðka sund. það alla sigrar þraut. i 'lt:'c "' íþróttasýning á Álafossi. fót hreyfði, og þarna hreyfðust margir fætur þvi margt var um manninn. Þar við bættist svo hinn alstaðar nálægi tóbaks- (mest sígarettu) reykur, sem þarna var nóg af og gaus úr flestra vitum, bæði karla og kvenna. Þarna voru iíka þessar vörur seldar, sem hverjar aðrar góðgerð- ir, þótt ótrúlegt þætti þar sem Sigurjón átti hlnl að máli, og mátti sjá það í næsta „Spegli" á eftir. Þetla kvæði hafði Sigurjón i'engið ort i til- efni dagsins fyrir minni siuullislarinnar. Lag:: I'ú sögui-íkíi Svldbyge. Á svalri storð þarf' starf og dug og slefnufestu' og djarfan hug, að vaxi þrottur þjóð, hvern vöðva stæla, styrkja bein, svo standist hretin sérhver grein á þjóðar-líkam', þverri mein, en þrífisl hagsæld góð. Og vöknuð er sú íþróit fi'ið, hjá ungum svanna'- og drengja lýð sem æ. af öllum ber: að þreyta kapp við þorsk og ál, — og' þótt sé „bniulin" köld og hál, að standast raun, með styrkri sál, það stefnu-markið cr. Nú stígum við á slokk í dag og sterngjum heil, — vprt bræðralag - að efla ungra dáð. Já, iðkum stíndið ár og síð og öllum kennum tökin l'ríð, svo eignist hraustan helju-lýð vort hjarta-kæra láð. ()g þökk sé hverjum hal og hruivl, sein hafði til þess ínanndóinshmd, að hlynna okkur að! Hvern brmitruojanda blessum vér og biðjum heilla slíkum ver.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.