Eining - 01.08.1963, Qupperneq 7

Eining - 01.08.1963, Qupperneq 7
EINI NG 7 Telur Kirkjuráð, að frumskilyrði þess, að því marlmiiði verði náð sé, að í Skálholti verði kirkjuleg miðstöð í sem fyllstum mæli og hafi kirkjan þar svo góða starfsaðstöðu, er framastmá verða, og hafi á að skipa sem full- komnustu starfsliði og forustu. Leggur því Kirkjuráð til: 1. að komið verði upp lýðháskóla, er starfi í anda hinnar norrænu lýðhá- skólahreyfingar jafnframt því, að hann þjálfi starfslið handa kirkjunni (safnaðarstarf&menn ýmiss konar og þá einkum leiðbeinendur fyrir æsku- lýðiim). í sambandi við skólann fari fram námskeiðastarfsemi og mót, sem hald- in kunna að verða fyrir innlenda og erlenda þátttakendur. 2. að komið verði upp menntaskóla, er nái einnig yfir miðskólastigið. Skól- inn stefni að því með kennslu sinni og uppeldisáhrifum, að nemendur mótist þar af kristilegri lífsskoðun og verði að öðru jöfnu hæfari til guðfræði- náms. 3. að koma upp prestaskóla (past- oralseminarum) fyrir guðfræðinga, er ætla sér að ganga í þjónustu kirkj- unnar. Fái þeir þar undirbúning, er nauðsynlegur verður að teljast í nú- tímaþjóðfélagi til þess að geta leyst af höndum það trúboðs- og sálgæzlustarf, er þjóðin í heild og einstaklingar henn- ar þarfnast. 4. að koma upp sumarbúðum fyrir börn og unglinga, sem jafnframt yrði ævingaskóli fyrir æskulýðsleiðtoga. Æskilegt væri að tengja þetta sumar- búðastarf búrekstri á staðnum eftir því sem tiltækilegt þætti. 5. að koma upp aðstöðu og samastað fyrir þá, sem verja vilja ævikvöldi sínu, tómstundum og leyfum til þess að njóta staðarins sér til líkamlegrar og andlegrar hressingar og uppbygg- ingar. Verði mönnum búin aðstaða til fræðiiðkana m.a. með vönduðu bóka- safni. 6. að nágrannaprestar staðarins geti jafnframt orðið starfsmenn fyrr- greindra stofnana eftir því sem við verður komið til þess að starfskraftar kirkjunnar nýtist sem bezt og verði sem mestir og fjölbreyttastir á staðn- um, til þess að fullnægja þörfum hans, nágrennis hans og kirkjunnar í heild. 7. að endurreistur verði biskupsstóll í Skálholti með þeim hætti, sem við nána athugun þykir henta bezt með tilliti til allsherjarskipulags og aðstöðu kirkjunnar." Slcálholtskirkja Brynjólfs biskups Sveinssonar. Ml 11111111111111111! 11111M 211 m {11 i 11E1111111! 111 m 11111:1111111! 11111111111! 1111111111111111111111111E111II111111111111111111 m 1 Listin vii aíi umskapa sjálfan sig 1 = Eftir Wilfred Peterson = MaSurinn er eina lífvera jarðarimnar, sem unibreytt get- E ur sjálfum sér, lífi sínu og allri gerð. Hann einn er sinna = = örlagasmiður. William James sagði, að mesta bylting hans kynslóðar E = hefði veriS sú uppgötvun, að með breyttum hugsunarhætti E ffeti maðurimi breytt hinum ytri lífskjörum sínum. E Bæði mannkyns- og bólcmenntasagan ent fullar af frá- E E sögnum um kraftaverlc, sem gerzt hafa fyrir tilstilli hugar- = farsbreytingar. E E Muna menn persnesku söguna um prinskrypplinginn, = sem varð beinvaxinn af áhrifavaldi þess, að standa daglega E E frammi fyrvr myndastyttu, sem gerð hafSi verið af honum sjálfum beinvöxnum. E JJmsköpunin krefst þess, að teknar séu upp nýjar lifn- E aðarvenjur í stað hmna gömlu. Maðurinn mótar skapgerð = E sína og framtíSarhag sinn með hugsun sinni og breytni. 1 Umbreytingu/na má efla með umgengni við menn, sem E E hægt er að eiga samleið með á himinbrautum. E Umbreytingunni getur máðurinn veitt aflvaka og vaxtar- = mátt meS því að rekja andlega ætt sína til hiwna mestu = E manna allra alda. Hann getur æft sig í góðleik Lincolns, E i lcostgæfni Schweitzers og hugarflugi Franklins. = E Umbreytingin getur einnig fengizt með því að breyta E umhverfinu, slíta sig frá hinu smávægilega, en tengjast E hinu mikilvæga og háa, lifa í samfélagi við beztu bækurn- = = ar, hljómlist og listaverk. Umfram allt kemur máttur bænarinnar umbreytingimni E E til vegar, því að til alls er Guð megnugur. = ReadePs Digest mimmiiimiiiiiimmiiiiiiiiiiiMmimiiiiiiiMiMNiMimiiiiiiiiiiiiiimimiiiimiiiimimiiiimmiimiiMiiin

x

Eining

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eining
https://timarit.is/publication/833

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.