Alþýðublaðið - 13.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.11.1923, Blaðsíða 1
K Gefið lit af ^lþýOuflokkiram w^ 1923 ÞriðjudaglnB 13 nóvember. 269. tölubíað. Flúnska „Vísis". Sagt er, að eitt a£ höfuðskáld- um þess'rar þjóðar hafi ekki getað bandist þess eitt sian, er J<kob Möller ritstjóri varð íyrst tyj ir honum á kjörseðli við kosn- ingar hér^ að eyðileggja atkvæði sitt til þess að geta skritað á kjörseðilinn þá einkenningu, seui hoaum kocn í hug, er hann sá nafnið. Hún er svo: >Óþokki- menni, en ekkert flón< Botn«ði hann síðan vísuna mað hn'filyrð- um umhina frambjóðendurna*, en upphafið þótti svo smellið, að vísan var brátt á hyers maans vörum í bænum. Nú er svo að sj 4 á >Vísi< í gær, sem ritstjóri h ms vilji ekki láta sér nægja fyrra titilinn, sem kosningabaráttan hefir nú lögfest við hano; hann vilji Hka vinna til þess að heita flón. Heldur hann vísast þess vegna opinber- lega sýningu á flóosku, sem hann hefir lagt sér til eftir kosning- arnar. Tilefnið, sem hann fær sér til þessarar sýaingar, eru ank þess, að >nú eru ko?ningar á ný í að- sigi hér í Reykj*vík<, eins og hann segir, tvær setningar, sem staðið lnfa öðru hvoru í Alþýðu- blaðinu tii áminningar almenn- ingi um að muna mikilvæg sannindi. Þær eru: >FramleiðsIu- tækin eiga að vera þjóðareign< og >þjóðnýtt skipulag á fram- leiðslu og verzlun< o. s. frv. Nú Jætur hann sem hann sé það flón að halda, að hé.r komi fram tvær stefnur í Albýðublaðinu. Aonara vegna, sem hafa trú- að því, eð Jakób Möller sé >ekkert flón<, skal bent á það, að hér er að eins um tvö atriði jafnaðarstefnunnar að ræðá, sem styðja hvort snnað. Vísi din haía sýnt og reynslan staðíest, aö þjóðnýtu skTpulagi verður ekki koTiið á, nema framlelðsiu- tækin féu þjóðareign, AVwr vað- ail ritstjórans út at þessu veltur því um sjUfan sig, eins og hann mun síðast sjálfur gera á stjórn- málabraut sinni. Á öðrum stað í gr^ein sinni fær ritstjórinn færi á að sýna, að hann er ei:-n hinn sami og fyrr um sitt hö'uðeinkenni, þar sem hann reymr að íalsa um- mæli amerísks auðaianns um þjóðnýtinguna í Rússland', sem tekin voru upp hér í blaðinu. Ritstjóri >Vísis< vill láta líta svo út, sem framleiðslutækin í Rúss- landi séu rekin eins og hér, en í ummælunum segir svo: >Þa"r er nú ekki hið vanalega séreign- ár-fyrirkomuIag<, m. ö. o. fram- laiðsmtækin eru þjóðareign. Að þau eru rekin af einstaklingum sannar ekkert fyrir ritstjóra >Vísis<. Það hljóta þau að vera. Jafnaðarmönnum hefir aldrei dott- ið í hug að afnema einstakling- ana. Það fæ'r auðvaldið að vera eitt um og herroenn þess. Ritbtjöri >Vísis< hefir hér sem oftar talað gegn betri vitund, elns osj auðvaid^blaðaritstjórar verða að gere, ef þetr eiga ekki að bregðast búsbændum s'num. Rit- stjóri Alþýðublaðsins* fullyrðir og tekur alla lesendur þess til vitnis þeim ummælum, að allir 'blaðariistjórar hér á landi nema ef til vill ritstjóri >Skjaldir< hljóta að vita nú orðið — svo vel fylgjast þeir yfirleitt með —, að uppgangur Rússlands nú er eingöngu jifnaðarstefnunni að þakka, að ekkert getur bætt úr þeirri óöíd, sem nú ríkir í heim- inum, nema jafnaðarstefnan, og að alt, sem ýmsir þeirra segja í •aðra átt, eru vísvitandi ósannindi, sem þeir verða að halda að fólkj vegna hagsmuna húsbænda sinna, auðvaldsins, seri rétt þekking almenaings á þ^ssu málí inyndi baka Ijártjón, því að þá yrðu jafnaðarmenn óðára í meiri Úr hefir tapast frá Lindargötu 21 að bakaríl Sigurðar Gucn- iaugssonar. Skilvís finnandi skili því að Liodargctu 21 gegn fuudarlaunum. Toppasykur, molasykur, strau- sykur, kandís. Ödýrt. Hannes Jónsson Laugavegi 28. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksöium. h'uta hér á landi o% tækju við stjórninni til að þjóðnýta. Velgengm. ForBtöðumenn Kaupíslags Reyk- víkiDga höfðu fuDd með félags- mönnum í fyrra dag. Fundurinh byijaði kl. 4 e. h. og stóð til kl, 645. Vaf fundur þessi vel sótfcur. Kanpfélagsstjóri Jón Kjartansson skýrfji frá tilgangi fundarins óg sagoi frá störfum félagsins. - Ólafur Friðriksson flutti fróolegt erindi um viðskiftalif. Eftir það uríu flörugar umræö- ur, og tóku margir til máls. Starfsemi félagsins geogur vel, og muu svo framvegis verða. En til þess ao tryggja sér það þurfa alíir að gera skyldu sína, Félagar eiga að verzla að öllu leyti við síná eigin verzlun, og forstöðumönnunum ber að stjóroa verziuninni með viti og samviehu- semi. Taki menn þaDnig höndum saman, er góðs að vænta. Og útlitið er hið bezta. H.J.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.