Alþýðublaðið - 13.11.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.11.1923, Blaðsíða 2
s ALÞYÐUBLAÐIÐ AlþPnbranðnertiiD selur hin J»étt hnoðuðu og vel bðkuðu rúgbraoð 6r bezta dauska rúgmjðlinu, sem hingað flyzt, enda eru ]>aa Tiðurkend af neytendnm sem framúrskarandi gúð. Iooganga í Alþjúða- sambandii. Verkamannkfélagið Dag'brún ákvað á fundi s. I. fimtudag eftir tillögum stjórnarinnar að ganga inn f Alþjóðasamband flutnings- verkamanna í ATi&terdem (I T, F.), sama sambímdið, sem Sjó- mannaíélagið er meðlimur í og landsféiög flutaingsverkamanna í Norðurálfunni skipa. Er það gleðilegt, að verkamannafélögin fslenzku skuli vera farin að sjá gildi alþjóðasamtakanna ogganga inn i þau. Prentarár urðu lyrstir til, en nú má búast við, að þau télög, sem eftir eru, gangi mjög fljótiega inn. Félagsskapurinn styrkist óelað mikið við þetta. Alþýðublaðið mun mjög bráð- lega skýra ránara frá I. T. F. Heilsufar Lenins. io október skýrir símfregn frá Moskva svo frá, að skrbarl miðstjórnar sam'eignarmanna- flokksins rússneska, Molotov, hafi gefið út svo látandi skýrslu um heilsufar Lenins: Á tveim síðustu mánuðum hef- ir L°nin bataað rojög. Hann er nú farinn að geta gengið og fer meira að segja þó nokkuð langar ferðir. í bifreiðum. Hann hefir nú fengið aítur málfæri sitt og fylgist af áhuga með gangi vel- ferðarmála þjóðarinnar. Ianan skamms mun hann verða fulifær til starfa aftur. Saemma í október barst svo hljóðandi sím'regn *ré Peking tii Lundúna: Kínverski forsetinn nýi Tsao Kun hefir 9 þ. m. birt hina nýju kínversku stjórnarskipun, sem nýlega hefir verið samþykt eftir umræður i tólf ár. Þýzkaland á krossgötnin. Nú geisar borgarastyrjöld í Þýzkalandi. Berst þar annars- vegar auðvaidið fyrir völdum sínum, en hins vegar verkalýð- urinn fyrir lífi sínu. Skeyti þau, sem hingað berast, eru stutt og óskýr, en á þeim má þó sjá. að ástandið er hræðilegt. Fólkið sveitur. Það horfir fram á ömur- legan vetur, glötun og dauða. Aumt var ástandið fyrir ári síð- an, en margversnað hefir það við ránsför Frakka. Franska rlk- ið, sem um togi ára og ekki hvað sízt á þernaðaráruoum hefir tileinkað sér frelsi og bræðralag (Liberté, Egalité, Fraternité — Frelsi, J *fnrétti, Bræðralap), hefir nú sýnt öllum heimi, að alt var það fagurgali. Hersveitir Poin- carés. blökkumenn frá Senegal og Márar frá Alsfr og Tú is streymdu inn í beztu héruð Þýzkalands. Áður hötðu Frakk- ar tekið koiahéruðin, en s. 1. vetur hertóku þeir iðnaðarhéruð- in. Ástæðan var sú, eð Þjóð- verjar gátu ekki staðið í skilum með skaðabætur þær, sem Ver-' sailles-friðarsamningarnir ákváðu. Hin þrautpínda þjóð, sem fórnað haíði mörgum beztu sonum sín- um á blóðvöliunum í Belgíu og Norður Frakklandi, var krafin greiðslu fyrir spell þau, er vald- ið höfðu stjórnendur þeir, sem hún hafði rekið frá völdum í stríðslok. Hún gat ekki greitt meira. Þá sendi Poincaré trant- aralýð sinn inn í landið með morðum og öðrum hryðjuverk- um til að heimta greiðsiuna. 011» um góðum mönnum hraus hugur vlð þessu miskunnarlausa atferl!. Engir höfðu þó þrek til að mót- Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins >Líknar« er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 ©. - Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 ©. - Hrísgrjdn nýkomin í Pðntimardeild Kaupf élagsins. — Sími 1026. — mæia nema Sovét-Rússland og sjálfur franski verkalýðurinn. Þýzkálandi er sem fyrr skift í mörg ríki, en fyrir þeim ræður þó alríkisstjórnln og ríkisþinglð. Þó háfa rikin hvert sitt ráðu- neyti og þing. Forseti Þýzka- iands er svo nefndur jafnaðar- maður, sem Ebert heitir. Auðvit- að er hann ekki frekar jafnaðar- maður en t. d. Jón MagDÚsson. Formaður aJríkisstjórnarinnar, sem nefndur er ríkiskarzlari, heitir Oustav Stresemann. Hann tók við seint í sumar, er ráðu-„ neyti Cuno’s baðst lausnar. í ráðuneyti sitt tók hann nokkra hægti-jafnaðarmenn. Eftir að hann tók við vöidum, jókst glundroðinn. í Bayern ræður hvítliðastjórn (fascistar). Eru verkamenn ofsóttir þar, en óaldar- fiokkar keisara- og konungs- sinna vað* uppi, Airfkisstjórnin sendi þangað eftirlitsmano, en hann samdt á laun við foringja þess flokks, sem koma vill Rupp- recht erfðapripzt til valda. Hvít- tiðarnir þar eru tvískiftir. Annar fiokkurinn, sem kailar sig Na« Umræúur í tdlf ár.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.