Jafnaðarmaðurinn - 19.04.1928, Blaðsíða 3

Jafnaðarmaðurinn - 19.04.1928, Blaðsíða 3
JAFNAÐARMAÐURINN unna lýð.ræðisskipulagi, munu fagna |iví, að England lögleiði 21 árs kosningarrjett fyrir alla, þvf þar með er eitt vígi afturhaldsins í rústir lagt og hægt að hefja þeim mun harðari sókn á það næsta. Hjer á landi krefjast jafnaðar- menn kosningarrjettar handa 21 árs gömlu fólki. Enn er staðið á móti þeirri kröfu, bæði af Prainsókn og Ihaldi, og síðast á þessu þingi, sem nú situr, var frunivarp um 21 árs kosningarrjett í málefnum bæja- og sveitafjelaga felt með atkvæðum íhaldsins og tveggja Framsóknar- manna. Sýnir þetta ljóst, það sem raunar flestir vita áður, er nokkuð fylgjast með í erlendum stjórnmál- um, að íhaldið íslenska er í öllu eftirbátur samskonar flokka erlendra. Snauðara af rjettlætistilfinningu, drenglund og rjettsýni en íhald ann- ara landa, en fult svo auðugt af andstæðum þessara kosta. Olíuhneykslið. Kafli úr eldhúsdagsræðu dómsmálaráðherra. Þá kein jeg' að þriðja málinu af sama tæi og tvö hin fyrri. Þaö er afskifti háttv. 1. þm. Skagaf. (M.G.) af steinolíufjelagsbákni því, er reist hefir skýli hjer suður við Skerjafjörð. Svo sem mönnum er kunnugt, þá ^var svo ástatt hjer á landi á stríðs- árunum og lengur, ’að eitt útlent fjelag, Standard Oil, hafði fyrir til- stilli danskra og íslenskra leppa einræði í olíuverslun á Islandi. Fje lagið notaði aðstöðu sína til þess að kúga ísiendinga og sjerstaklega bátaútveginn allfreklega. Árið 1920 gerist það, að Magnús Kristjánsson, sem þá var forstjóri iandsverslunarinnar, hefst handa til þess að lækka verðið hjá erlendum hringum og byrjar að versla meö olíu fyrir landsins hönd. Tókst hónurn að þrýsta veröinu niður um helming. Var notuð heimild um einkasölu á steinolíu, sem samþykt liafði verið 1916, og stóð svo um 3 ár. Varð þessu erlenda okurfje- lagi þannig bolað úr landi og olíu- versluninni- komið undir íslensk yfir- ráð, svo að bátaútvegurinn varð ó- liáður hinum erlenda kúgunarhring, sem áður haföi pínt hann. En er stjórnmálaflokkur sá, er hv. 1. þm. Skagaf. (M. G.) aðhylt- ist kemur til valda, afnemur hann einkasöluna. Og liann, sem árið 1917 hafði átt nokkurn þátt í nð koma henni á, ílýtir sjer þá að opna landið upp á gátt fyrir útlendingum, og niðurstaðan varð sú, að gamli kúgarinn, Standard Oil, fer aftur að skjóta upp höíðinu. Hefir það gert alræmda samninga við ýmsa kaup- sýslumenn, þar sem þeir eru þræl- bundnir til að kaupa olíu einungis af þessu eina fjelagi um margra ára skeið. ískyggilegast af öllu þessu er þó það, að nokkrir pólítískir samberjar og flokksbræður liáttv 1. þm. Skagaf. (M. G.), taka-sjer fyrir hendur að lokka hingað stórt erlent fjelag, eitthvert stærsta olíu fjelagið í heimi, og búa svo um hnútana, að það er að áliti margra vafamál, hvort sjálfstæði landsins og frelsi sje ekki af því hætta búin. Hið hollenska ogenska auðfjelag, Shell, haföi um stund átt í einhverju makki við tvo íslenska kaupmenn og má þó fullyrða að upptökin að reim bræðingi liafi verið hjeðan að heiman. Af því sern síðar kom fram eru allar líkur til að kaupmenn ressir hafi staðið í leynimakki við íhaldsstjórnina, einkum atvinnumála- ráðherra. Hefst nú Skeljungsþátt ur þessi með því, að ló.mars 1927 ritar firmað „Hallgrímur Benedikts son & Co.“ stjórnarráðinu -svohljóð andi brjef: „Fyrir hönd Asiatic Petroleum Co Ltd., London, leyfum við oss að fara þess á leit við hið háa stjórn arráð, að það samkvæmt heimild l. nr. 63 frá 28. nóv. 1919, veiti Ieyfi til þess, að ofangreint fjelag megi kaupa og fá eignarafsal að lóðarspildu við Skerjafjörö í Skild inganeslandi, að stærö alt að 240X 200 fermetrar, en lóð þessa ætlar miklu meiri hjer á landi, en í nokkru öðru landi. Má vel vera að sumir haldi að þetta mikla manntjón hjer sje eðlilegt — verði svona að vera — ekkert þar við að gera, gagnslaust að stofn slysavarnafjelag. En sannleikurinn er alt annar — þungur og raunalegur. Við eigum frændþjóð, sem stundar fiskiveiðar á opnu At landshafi, eins og viö. Það eru Norðmenn. Lítum til þeirra. Jeg liefi einu sinni borið saman norskar og íslenskar skýrslur, lijer að lútandi, fyrir fyrsta áratug þessarar aldar (Mannskaðar á ís landi, bls. 10—11) og útkoman var þessi: 1 Noregi var fiski mannafjöldinn þá um 90 000 (nú yfir 100.000) og fiskiflotinn gríð arstór (1910 var fiskiflotinn 52032 skip, þar af 45158 opnir árabát ar). Af fiskiskipum Norömanna druknudu nú 1901—10 samtals 936 manns, eða rúmlega 90 á ári að meðaltali. Þar fórst ekki nema rúmlega 1 madur á ári af hverjum lOOO sem stunduðufiski veidar. Á þeim sama tíma mist fjelagið að nota til þess að koma handa öllu landinu. Utan um þessa þar upp >stöð til olíugeymslu. geyma er öflug girðing. Þar inn Virðingaifylst. fyrir er engum hleypt, sem ekki hefir brýnt erindi. Að minsta kost Þessu brjefi svarar svo atvinnu- Var mier neitað um að skoða þetta málaráðuneytið með brjefi dags.25. Lannvirki. (Forsrli. Tr. Þ.: Mjer mars 1927, þannig: var heldur ekki leyft að koma þang- ,, ..... , að inn I) Það er líkast því, sem „Ut at erindi firmans, dags. 16. . m., þar sem það fer fram á það I cinhvcr leyniblæt hvíli yfii þessari fyrir hönd fjelagsins Asiatic Pet’ol- stofnun. Jeg vona þó, að hjer sje eum Co., Ltd., London, að fjelaginu I eigi um hið sama að ræða og það, verði heimilað að kaupa og fá eign- sem henti þorgils Skarða og aðra arafsal fyrir lóðarspildu úr Skildinga- ep að . u óvjtandj) urðu til að neslandi við Skerjafjorð, að stærð i , alt að 240X200 fermetrar, til þess selía land,ð f hendur erlends valds' að geyma þar olíu, vill ráðuneytiö Auk þessara mannvirkja við Skerja- hjer með, samkvæmt heimild í lög- fjörð ei^ fjelagið þegar byrjað að um nr. 63, 28. nóv. 1919, veita hið reisa olíugeyma í öðrum sjóþorpum umbeðna leyfi." 0g er þegar búið að reisa geyma Undir þetta leyfi skrifar svo þáv. á þremur stöðum, sem taka til sam- hæstv. atvrh., núverandi hv. 1. þm. ans um 1100 tonn. Auk þess er það Skagf. (M. G.), lljer er ekki verið í undirbúningi með að reisa geyma með hik eða vífilengjur um að veita í sjóþorpum víðsvegar um land. Nú hið umbeðna leyfi. Ekki hefir held-' mun þetta fjelag vera búið að leggja ur þáverandi liæstv. atvrh. (M. G.) um 2 miljónir króna í þetta fyrir DÓtt taka því, að bera þetta undir tæki. Og enn er gert ráð fyrir að uingið, sem sat lijer á þeim tíma. leggja í þaö 1—1'/« milj. kr. út um Hjer er þó verið að fá útlendu fje- land og í tankskip. agi, sem ætla má að hann þekki Nú má það teljast alleinkennilegt lítið, leyfi í hendur, til stórfeldrar að sótt var um kaup á landi fyrir starfræsklu lijer á landi. Og hann I útlent olíufjelag, en svo kaupa ís Darf ekki nema liðlega eina viku til lenskir menn þessa lóð, og veita að rannsaka þetta mál, áður en siðan öðru steinolíufjelagi leyfi til liann veitir leyfið. En nú fer svo, að byggja þar. En nú er þetta út að það verður ekki þetta útlenda lenda steinolíufjelag, sern þarna fjelag, sem notar leyfið, til þess að byggir, búið að koma svo fjárreið kaupa þessa landspildu, eins og um sínum fyrir, að íslenskt hlutafje ráð hafði verið fyrir gert, heldur lag er stofnað, sem kaupirolíugeym aeir Hallgr. Túliníus, Hallgr. Bene- ana og önnur mannvirki hins út diktsson, Gísli Johnsen og Björg- lenda fjelags hjer á landi. Stofn úlfur Ólafsson. Landið, sem þeir endur fjelagsins eru þeir Björgúlfur keyptu, var 12000 fermetrar. Þeir Ólafsson læknir, Magnús Guð leyfðu síðan Anglo Saxon Petroleum mundsson, hæstarjettarmálafl.maður, Co., Ltd., að byggja á þessu landi Hallgr. Benediktsson, stórkaupm.. fjóra olíugeyma, sem taka samtals Hallgr. Tuliníus, stórkaupm., og um 8000 tonn af olíu og bensini. Gísli J. Johnsen, konsúll. Þetta fjelag, sern byggir þessa Nú vil jeg spyrja hv. 1. þm. geyma, er annar angi af Shellfjelag- Skagf. (M. G.), hvort honum var inu en sá, er fyrst bað um leyfið. það ljóst, þegar hann gerðist stofn- Þessir geymar voru fullgerðir uin andi þessa fjelags, að hjer var að- áramót og var þá byrjað að afhenda eins að formi til um íslenskt hluta- olíu úr þeim. Þeir, sem koma suð- fjelag að ræða. Fjelag þetta telur ur að Skerjafirði, geta sjeð þar eitt- sig hafa innborgad hlutafje, að upp- hvert mesta mannvirki hjer á landi, hæð kr. 500.000.00. Samkvæmt stóra bryggju, sem nær langt út í hlutafjelagalögunum verður meira en Skerjafjörð og 4 stóra olíugeyma, helmingur af hlutafjenu að vera lagt sem taka miklu meira en ársforða fram af íslenskum mönnum, svo um við, að því er næst ve<ðu komist um eða yfir 550 fiski menn í sjóinn, eða til uppjafnað ar um 12 af hverjum ÍOOO fiski mönnum á ári. Manntjónið á ís lenskum skipum var, 1901—10 að minstakosti tífalt meira, lilut fallslega, en á fiskiskipum Norð manna, þessi munur er gífurleg ur. Hann verður naumast kallað ur eðlilegur. Miklu frentur má kalla þetta feikna manntjón fiskiskipum okkar þyngstu birð ina á samvisku þjóöarinnar. Og þess vegna erum við hingað komin í tlag, til að ræða um stofnun slysavarnafjelags. Það er satt, að fiskiflotinn hjer hefir stórum vaxið síðan fyrsti áratug ur aldarinnar leið, ogfiskimanna fjöldinn er kanske orðinn alt að því tvöíaldur nú á við það, sem þá var, slysin því nú lilutfallslega færri en áöur. Engu að síður eru sjóslys hér enn í dag gífurlega mörg á við það, sem gerist meðal annara sjósóknarþjóða. Hjer er því stórt verkefni íyrir höndum. fyrirtækið geti talist innlent. Hvern- ig er svo sieð fyrlr þessu? Jú, sannig, að þessir stofnendur fje- lagsins eru taldir að liafa lagt fram hlutafje þannig : Björgúlfur Ólafsson 244 þús.kr., en hinir 4 stofnendurn- ir sínar 2000 kr. hver. Þannig er Dessu skilyrði laganna náð, þarsem uppháeðin verður 252 þús. kr. eöa 2 dús. kr. yfir helming hlutafjárins. Hitt er svo útlent fje. En nú hefir Dað komið í ljós við rannsókn á fjelagi þessu, að tilkynning fjelags- ins um að þetta hlutafje sje inn- borgað, er röng. Björgúlfur Ólafs- son liefir játað, að hann liafi ekk- ert innborgaö af sínu hlutafje, en býst við að fá þessar 244 þús. kr að láni hjá hinu erlenda fjelagi og 4ryggja greiðslu skuldarinnar með þeirn hlutabrjefum, er liann fær frá fjelaginu. I Ivort hinir fjórir hafa greitt Sitt hlutafje til fjelagsins, hef- ir ekki verið rannsakað. En líklegt er að svo sje ekki. Er ekki ósenni- legt, að þeir hafi fengið þarna það sem kallað er „fríaxíur" fyrir lið- sinni sitt við að koma fjelaginu á fót. Þannig er alt þetta stofnfje þess- arar starfsstöðvar fjelagsins hjer á landi í raun rjettri komið frá út- lendingum, nema ef vera skyldi þesser 8 þúsundir, sem þó er senni- lega gíafafje. En hvort sem það er eða ekki, þá er hjer um brot á hlutafjelagalögunum að ræða og gott dæmi um það, hvernig farið er að því, að smeygja inn erlendu fjár- magni, sem beint getur leitt til þess, að setja sjálfstæði þess lands, sem verður fyrir því, í voða. Þetta fjelag er nú sest hjer á laggirnar, fyrir aðstoð fyrverandi hæstv. ráðh., Magnúsar Guðmundssonar. Hann vann það fyrst til, að verða banamaður steinolíuverslunar ríkis- ins. Síðan svarar hann mjög fljótt og liðlega brjefi erlends lirings, senr vill ná hjer landfestu. Hann þarf ekki meira en viku umhugsun og þarf hvorki að ráðfæra sig við þing nje þingnefndir, þó að hvorttveggja væri við hendina þá daga, sem hann veitir leyfið. Þegar þetta er athugað, þá verður manni á að spyrja, hvort í öðrunt sjávarlöndum hafa menn fyrir löngu bundist frjálsum samtökum lil að vinna að því, að varna slysum á sjó og bjarga mönnum úr sjávarháska. Sú mannuðarstarfsemi hefirall- staðar borið blessunarríkan á- vöxt. Það er mælt að elsta þjóð- ræknisfjejagið af því tagi, enska björgunarfjelagið, — stofnað 1824 — hafi á 100 árum (til 1924) bjargað um 60,000 manns úr beinum líísháska á sjó; það fje lag hefir ekki viljað þiggja ríkis styrk, en þjóðin heíir fengið því oífjár með frjálsum framlögum, svo miljónum skiftir á ári hverju. Við eigum þess að minnast hjer, að ein af stærstu verstöðv- um landsins hefir gengið á und- an þjóðinni með góðu eftirdæmi. Ég á við Vestmannaeyjar og björgunarfjelagið þar. það er orð ið þjóðkunnugt og hefir unnið ómetanlegt gagn í því bygðar lagi, bæði beinlínis og óbeinlínis. En hjer eru verstöövar víðs- vegar um allar strendur landsins. Allstaöar er sjávarháski á ftrð- um. Öll þjóðin á hlut að máli. Öll þóðin verðurað hefjast handa til að reisa rönd við þessu þunga böli. Hjer er að ræða um manntjón, sem er svo gífurlegt, að það erá sumum árum rjettá borð við það mannfall, sem aðrar þjóðir bíða í mannskæðum styrjöldum. Hvað á að gera? Ætlunarverki þess fjelags, sem hjer á að stofna í dag, er lýst í stuttum en ljósum dráttum í 2. gr. frumvarpsins, sem liggur fyrir fundinum. Jeg býst við, að menn hafi kynt sjer frumvarpið og greinar- gerð okkar neíndarmanna fyrir því. Og jeg get hugsað mjer, að ýmsir sjeu ekki að öllu leyti á- nægðir með sum ákvæðin í frv. En jeg vil biðja þá menn, að gá að því, að þetta eru bráðabirgða- lög, þeint má breyta síðar með hægu móti, ef þörf þykir. Við fimrn, sem í nefndinni sátum, urðum allir ásáttir um að orða lögin svona, þótt sumt í þeim kunni að þykja dálítið nýstárlegt. Og við erum allir sanimála um að fara þess á leit við háttvirta fundarmenn, að þeir samþykki frumvarpið óbreytt. Þar meö yrði þá fjelagið stofn- að og ekki annað eftir en að kjósa fyrstu stjórn þess. Nauðsyn þjóðarinnar kallar. Jeg veit að þið öll, sem orð mín heyrið, eruð hingað komin til að gegna þessari þjóðarnauð- syn, veit að þið ætlið öll að ganga í þetta nýja fjelag. Þegar þeir eru allir komnir í þetta fjelag, sem eiga um sárt að binda — hafa mist cinhvern ástvinn sinn í sjóinn, þá verður það ’nargfalt fjölmennara en nokkurt eitt fjelag hefir nokkru sinni orðið hér á landi. Sjóslysin eru sem stendur sár- asta sorgarefni og eitt þyngsta áhyggjuefni þjóðarinnar. G. Björnson.

x

Jafnaðarmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.