Jafnaðarmaðurinn - 19.04.1928, Blaðsíða 4

Jafnaðarmaðurinn - 19.04.1928, Blaðsíða 4
4 JAFNAÐARMAÐURINN Kjörskrá til hreppsnefndarkosningar í Neshreppi liggur frammi al- menningi til sýnis á skrifstofu hreppsins frá 14. til 30. þ. m. að báðum dögum meðtöldum. Kærur yfir að ein- hver sje þar of eða van talinn, sendist undirrituöum fyrir 7. maí n. k. Norðfirði, 14. apríl 1928. Oddviti Neshrepps. íbúð til leigu. íbúð er laus til leigu nu þegar í húseign landssímans á Búðareyri (svonefndu símamannahúsi). Seyðisfirði, 18. apríl 1928. Stöðvarstjórinii." Heilbrigðissamþykt fyrir Neskauptún í Norðfirði hefir ráðuneytið staðfest til að gilda frá 1. apríl þ. á. Öll nánari fyrirmœli, er sam- þyktin fyrirskipar, veröa síðar auglýst af heilbrigðisnefnd og geta þá þeir, er þess óska, fengið sjerprentað eintak af samþyktinni á skrifstofu hreppsins. Þetta tilkynnist hjermeð öllum hlutaðeigendum. Norðfirði, 14. apríl 1928. Oddviti Neshrepps. hann hafi ekki áður verið kominn í makk við þetta auðfjelag, á meðan landið sjáift rak olíuverslunina? Minsta kosti þarf hann ekki langan umhugsunartíma til að svara um- sókninninni játandi og það án sýni- legrar rannsóknar. Þá lætur þessi hæstv. fyrv. ráðh. (M. G.) það viðgangast, að þetta fjelag, sem leyfið fær, notar það ekki sjálft, heldur þeir kaupmenn hjer í bænum, sem síðar urðu fje- lagar háttv. þíngm. Skagfirðinga í þessu máli. Og þegar svo fjelagið er stofnað, þá horfir hann rólegur á það, að þarna er verfð að stofna erlent fjelag með íslenskum leppum og gerist síðan sjálfur einn af lepp- unum. En hjer er ekki alt sagt enn. Ef þetta væri lítið fyrirtæki, þá mætti láta landið kaupa það upp. En nú er fyrirtæki þetta svo stórt, að innan skamms eru eignir þess hjer á landi eins miklar og nema mundi einum þriðja af árstekjum ríkisins. Byggingar fjelagsins eru svo stórar, að varla er hægt að ætla aö þær sjeu miðaðar við ís- lenskar þarfir eingöngu. Jeg skora á hvk 1. þm. Skagf. (M. G.) að skýra frá því hjer, hvers vegna fyr- irtæki þetta er haft svo stórt, sem raun ber vitni um. Auk þessa fjelags, Shellfjelagsins, Tryggingarfélagið NORGE tekur að sér allskonar brunatryggingar á húsum, vörum, mannvirkjum, innanstokks- munum, áhöldum, válum, skipum á höfn og á landi, gripum og máske fleiru. Umboðsmaður á Seyðisfirði Guðmundur Bjarnason Sítni 16. Kaupfjelag Austfjarða hefir nægar birgðir af: Kornvöru,kaffi og sykri. — Ennfremur allskonar eniailleruðum og galv aniseruðum vörum. - Hvít ljereft og allsonar fóðurdúka. Kringlur, tvíhökur og kex fæst ódýrast í Kaupfjelagí Austfjarða Sokkar, treflar, vefjartvistur og tvinni fæst í Kaupfjelagi Austfjarða eru hjer líka önnur fjelög, sem bú- in eru að koma sjer upp geymum eðaætla sjer það. Svo er t. d. um Standard Oil, sem liefir nú lagt samningsfjötur á mjög marga af kaupmönnum hjer í Reykjavík til margra ára, British Petroleum, sem væntanlega heldur alt að helmingi veltunnar. Þegar söluaðstaða þessara fjelaga er athuguð, þá er ekki hægt að áætla, að Shellfjelagið fái nema rúman þriðjung innanlandssölunnar. Nú hefir fjelag þetta bygt olíugeyma sem rúma um 8000 tonn, eða meira en eyðist í landinu öllu á heilu ári. Euk þess byggir fjelagið olíuhlöður í flestum verstöðvum landsins. Það bySgir þess vegna svo stórt, að það rúmar þar olíuforöa, sem nem- ur að minsta kosti því, sem fjelag- ið selur á þrem árum. Á Siglufirði ætlar fjelagið að láta liggja tankskip yfir suniartímann, sem verður nokk- urskonar fljótandi olíukista. Eins og menn vita, þá er valdið yfir olíunni eitt af heitustu deilu- málum þjóðanna. Umráð þeirra yfir olíulindunum og aðstaða þeirra til að gayma hana á hentugum stöð- um vegna herskipa sinna. Nú er stærð þessara íslensku geyma svo mikil, að líkast er, sem herflota sje ætlað að hafa hjer birgðir. Ef svo er ekki, þá skora jeg á hv. 1. þm. Skagf. (M. G.) að gefa skynsam- lega skýringu á þessu. Vjer höfum fyrir nokkrum dög- um rætt hjer um sjálfstæðismál vor og orðið sammála um, að sjálfstæði íslands beri að auka á næstu árum. En þá þurfum vjer líka aö vera vel Besta Cigarettan í 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu, er: Commander, Westminster, Virginia, Cigarettur. Fást í öllum verslunum. ■ATHUGIÐIi Skonrok og Kringlur á kr. 1,00 kg. og Tvíbökur á kr. 1,90 kg. í heiidsölu. Kaupmenn og útgerðarmenn! Pantið með fyrirvara. Sent gegn pðstkrðfu út um land. Sigmar Friðriksson bakari, Seyðisfirði. SKIPA-og BÁTA- DIESELVÉLAR, af stærðunum 6—1000 hk. Arleg fram- leiðsla 350000 hk.: 15000 vélar. Selt í Danmörku 6 sfðustu árin 720 vétar. Vegna þess, að DEUTZ-mótorvélin er búin til af elztu og stærstu vélaverk- smiðju Evrópu, er vélin framar öllum öðrum hvað snertir___ byggingu, etni, gang- \\ vissi og sparneyti. — * Biðjíð um tilboð. Herm. Thorsteinsson & Co. Sími 13. Seyöisfiröi. Sfmnefni: Manni. Umboðsmaður fyrir Austur- og Norðurland. Nýjar heildsölubirgðir á hverjum mánuði; Rjól frá Brödrene Braun. Munntóbak frá Brödrene Braun' ^ugustinus og Obel (Mellemskraa, Smalskraa, Skipperskraa) Skorið neltóbak frá Obel, er ávalt fyrirliggjandi í heildsölu hjá Tóbaksverslun Islands, h.f. Reykjavík. á verði gegn hverskonar erlendum áhrifum og ásælni, sem kynni að vilja leita hjer fangs og yrði til þess aö veikja eða hnekkja sjálf- stæði voru. En einkum er það þó umhugsunarefni, þegar ráðherra veitir voldugu heimsauöfjelagi hik- laust rjettindi og gerist síðan einn af leppum þess. Því að því er best verður sjeð, þá er hjer aöeins nm leppmensku að ræöa. Ekki myndi Einari á Þverá hafa þótt hyggileg slíkt afsal á landi og rjettindun fyi'st honum þótti liætta geta staf að af erlendri eign á Grfmsey, Ritsljóri og ábyrgðannaður Jónas Quðmundsson. Prentsmiðja Sig. Þ. Guðmundssonar Seyðisfirði.

x

Jafnaðarmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.